Sport

Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins

Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð.

Sport

Upp­selt á oddaleikinn

Uppselt er á oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Leikurinn fer fram í N1-höll Valsmanna á miðvikudaginn.

Körfubolti

„Fullt af mis­tökum“

Fjölmörg mistök voru gerð á nýlokinni leiktíð hjá Burnley að mati Jóhanns Berg Guðmundssonar sem féll með liðinu á dögunum. Segja má að menningarbylting hafi átti sér stað hjá félaginu síðustu misseri.

Enski boltinn

Golfstjarnan stytti sér aldur

Foreldrar atvinnukylfingsins Grayson Murray greindu frá því í gær að sonur þeirra hafi svipt sig lífi á laugardagsmorguninn.

Golf

Ætlar að skjóta Timberwol­ves inn í seríuna

Minnesota Timberwolves er 2-0 undir gegn Dallas Mavericks í úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Þriðji leikur liðanna hefst á miðnætti í kvöld og hefur Anthony Edwards lofað að hann muni gera allt í sinu valdi til að koma Timberwolves inn í einvígið.

Körfubolti

„Gerist ekki grát­legra“

Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega súr eftir eins marks tap liðsins gegn FH í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld.

Handbolti