Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Viðureign Dusty og Hattar í 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike gærkvöld lauk með 2-1 sigri Dusty sem er þá komið með 14 stig og heldur enn toppsætinu. Rafíþróttir 16.10.2024 10:03
Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Kristófer Tristan og Denas Kazulis eru enn í tveimur efstu sætum ELKO-Deildarinnar í Fortnite eftir að hafa sigrað hvor sinn leikinn í 6. umferð sem var spiluð í gærkvöld. Rafíþróttir 15.10.2024 10:33
Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Lið Snorra & Dverganna og Coup de Brains tókust á í 5. umferð Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn og voru úrslitin í samræmi við stöðu liðanna á töflunni. Rafíþróttir 14.10.2024 14:33
Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Heldur betur hitnaði í kolunum á Íslandsmeistaramótinu í Netskák í seinni umferð gærkvöldsins. Eftir óvenju auðvelda 6-0 afgreiðslu Guðmundar Kjartanssonar á Símoni Þórhallssyni tók við háspennu einvígi Hilmis Freys Heimissonar og Aleksandr Domalchuk-Jonasson, sem stóð ekki uppi sem sigurvegari fyrr en að loknum fyrsta bráðabana mótsins. Rafíþróttir 7.10.2024 13:27
Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. Rafíþróttir 7.10.2024 15:09
Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Lið Þórs frá Akureyri er enn taplaust í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Selfossi í 5. umferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu baráttuna um fyrsta sætið á laugardaginn. Rafíþróttir 7.10.2024 11:21
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fimmta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guardian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar. Rafíþróttir 7.10.2024 10:36
Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hélt áfram á fimmtudagskvöld með tveimur leikjum þar sem Rafík sigraði Sögu 2-0 og Þór afgreiddi Kano, einnig 2-0. Rafíþróttir 4.10.2024 10:23
Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum „Það var smá feimni í gangi en aldrei að vita nema einhver vinasambönd hafi myndast,“ segir rafíþróttaþjálfarinn Daníel Sigurvinsson um heimsókn um 30 grænlenskra grunnskólabarna í Arena þar sem látið var á það reyna hvort hægt væri að nota tölvuleiki til þess að tengja þau við íslenska krakka sem þar æfa. Rafíþróttir 3.10.2024 13:07
Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Þriðja umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslit leikja höfðu lítil áhrif á stigatöfluna, fyrir utan það helst að ríkjandi meistarar Þórs og OGV eru nú hnífjöfn á toppnum. Rafíþróttir 3.10.2024 09:59
Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Míludeildin í Valorant er í fullum gangi og óhætt að fullyrða að áhuginn á henni hafi aldrei verið meiri en nú þegar 50 konur eru skráðar til leiks og átta lið takast á í einu kvennadeild landsins í rafíþróttum. Rafíþróttir 2.10.2024 13:32
Venus skellti Skagamönnum á botninn Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ármann 2-0 og ÍA tapaði í botnbaráttuleik fyrir Venus 1-2. Rafíþróttir 2.10.2024 10:52
Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. Rafíþróttir 2.10.2024 09:44
TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum „TÍK hafa starfað opinberlega sem félagasamtök núna í tvær vikur og hafa nú þegar fengið boð frá forsetanum á Bessastaði,“ skrifar Melína Kolka, stofnandi Tölvuleikjasamfélags íslenzkra kvenna, á Facebook þegar hún segir frá heimsókn grænlenskra grunnskólabarna til Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, þar sem „TÍK-in“ Eva Margrét Guðnadóttir var með í för. Rafíþróttir 1.10.2024 14:16
Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Ungmennafélagið Fjölnir varð 26. aðildarfélagið að Rafíþróttasambandi Íslands í liðinni viku þegar stjórn sambandsins samþykkti aðildarumsókn nýstofnaðrar rafíþróttadeildar Fjölnis. Rafíþróttir 1.10.2024 11:41
TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. Rafíþróttir 30.9.2024 14:53
Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs enn í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Jötni í „svakalegum leik“ eins og Óskar og Guðný Stefanía orðuðu það í beinni útsendingu frá umferðinni. Rafíþróttir 30.9.2024 11:10
Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. Rafíþróttir 30.9.2024 10:09
Stofnandi Rafíþróttasambands Íslands í Esports Hall of Fame Esports Insider tók Ólaf Hrafn Steinarsson, stofnanda Rafíþróttasambands Íslands, inn í Esports Hall of Fame, frægðarhöll rafíþróttanna, við hátíðlega athöfn í Lissabon í Portúgal á miðvikudaginn. Rafíþróttir 27.9.2024 10:20
Dusty aftur á toppinn eftir 4. umferð Fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Dusty sigraði Rafík 2-0, Saga lagði Kano 2-1 og Þór hafði betur gegn ÍA 2-0. Rafíþróttir 27.9.2024 09:44
Fortnite er aðalleikurinn „Þetta var frekar tæpt sko,“ segir Filip Kosta um 1. sætið sem þeir Tómas Hrafn Gunnarsson, félagi hans úr Breiðabliki, náðu í tvíliðaleik í Fortnite í flokki 8-12 ára á ungmennamótinu sem haldið var í Arena um helgina. Rafíþróttir 26.9.2024 14:38
Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. Rafíþróttir 26.9.2024 11:09
„Ég er í sjokki eftir þennan leik“ Þriðja umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og lauk þannig að iKristoo er kominn með 141 stig sem duga honum til að ná toppsætinu af denas 13 sem er í 2. sæti með 135 stig. Rafíþróttir 25.9.2024 12:32
Ármenningar taplausir á toppnum Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. Rafíþróttir 25.9.2024 10:17