Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þórarinn Þórarinsson skrifar 7. október 2024 13:00 Kiddi Karrí og Mímklúbburinn Breiðnefur skildu jöfn í viðureign sinni í Dota2 á sunnudag en tækniklúður varð til þess að Breiðnefjar töpuðu fyrri leiknum sjálfkrafa. Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. Mímklúbburinn Breiðnefur og Kiddi Karrí skildu jöfn þegar þau mættust í fimmtu viku Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn. Tækniklúður kostaði Mímklúbbinn fyrri leikinn án raunverulegrar baráttu en liðið þurfti að gefa leikinn eftir að Jölull fyrirliði aftengdist honum fyrir slysni. Breiðnefjar voru þó ekki af baki dottnir í seinni leiknum, sem var bæði spennandi og jafn, og sítengdir höfðu þeir sigur þannig að þegar upp var staðið gengu bæði lið af velli með einn sigur og eitt tap. Eftir gærkvöldið er Kuti efstur í 1. riðli með 5 stig og TSR Akademían og Hendakallarnir eru á toppi 2 riðils, einnig með 5 stig. Staða liða í Litlu Kraftvéladeildinni í Dota2 eftir leik sunnudagskvöldsins. Rafíþróttir Tengdar fréttir TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti
Mímklúbburinn Breiðnefur og Kiddi Karrí skildu jöfn þegar þau mættust í fimmtu viku Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn. Tækniklúður kostaði Mímklúbbinn fyrri leikinn án raunverulegrar baráttu en liðið þurfti að gefa leikinn eftir að Jölull fyrirliði aftengdist honum fyrir slysni. Breiðnefjar voru þó ekki af baki dottnir í seinni leiknum, sem var bæði spennandi og jafn, og sítengdir höfðu þeir sigur þannig að þegar upp var staðið gengu bæði lið af velli með einn sigur og eitt tap. Eftir gærkvöldið er Kuti efstur í 1. riðli með 5 stig og TSR Akademían og Hendakallarnir eru á toppi 2 riðils, einnig með 5 stig. Staða liða í Litlu Kraftvéladeildinni í Dota2 eftir leik sunnudagskvöldsins.
Rafíþróttir Tengdar fréttir TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti
TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53