Körfubolti Ívar Ásgrímsson: Töpuðum boltanum alltof oft Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum svekktur eftir stórt taps síns liðs gegn Haukum í Subway deild karla í dag. Körfubolti 5.10.2023 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 91-88 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur gegn Stjörnunni í 1. umferð Subway-deildar karla. Leikurinn var í járnum og þrátt fyrir að Njarðvík hafi verið töluvert betri í fjórða leikhluta fékk Arnþór Freyr Guðmundsson tækifæri til að jafna en klikkaði. Leikurinn endaði með sigri Njarðvíkur 91-88. Körfubolti 5.10.2023 21:42 Keflavík lenti í vandræðum í Hveragerði Nýliðar Hamars tóku á móti Keflavík í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Eftir jafnan leik framan af þá höfðu gestirnir betur, lokatölur í Hverageri 103-111. Körfubolti 5.10.2023 21:10 Leik lokið: Breiðablik - Haukar 83-127 | Hafnfirðingar byrja tímabilið með látum Eftir gott tímabil á síðustu leiktíð þá má segja að Haukar hafi byrjað tímabilið 2023-2024 í Subway-deild karla í fimmta gír. Liðið mætti í Smárann og kjöldró lánlausa Blika í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2023 20:50 Stólarnir úr leik Íslandsmeistarar Tindastóls eru úr leik í Evrópubikar FIBA. Þetta er ljóst þó enn sé einn leikur eftir af forkeppninni. Tindastóll endar í 2. sæti í sínum riðli með stigamun upp á -1 stig. Körfubolti 5.10.2023 20:00 Embiid mun spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ákveðið að spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum á næsta ári en hann á rætur að rekja til Frakklands og Kamerún. Körfubolti 5.10.2023 17:45 Spá Vísis fyrir Subway (1.-3.): Liðin sem berjast um deildarmeistaratitilinn Subway deild karla í körfubolta hefst í kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að lokakaflanum og þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um deildarmeistaratitilinn í vetur. Körfubolti 5.10.2023 12:01 Ekki öll nótt úti enn hjá Tindastóli Tindastóll eygir enn von um sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik. Liðið getur ekki unnið sinn undanriðil en gæti engu að síður náð að framlengja Evrópuævintýri sitt. Körfubolti 4.10.2023 23:01 Tryggvi atkvæðamestur gegn Obradoiro Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar lið hans Bilbao vann góðan sigur á Obradoiro í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 61-67 | Haukar með góðan sigur að Hlíðarenda Haukar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 21:45 Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð bikarsins Dregið var í 32-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfuknattleik í dag. Stórleikur verður strax í fyrstu umferðinni en umferðin fer fram í lok október. Körfubolti 4.10.2023 19:01 Tindastóll úr leik eftir tap í Eistlandi Lið Tindastóls tapaði gegn BC Trepca frá Kósóvó í undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta en leikið var í Eistlandi í dag. Tapið þýðir að liðið á ekki möguleika á að komast í riðlakeppnina. Körfubolti 4.10.2023 18:06 Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01 Stólarnir fengu frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær Tindastóll varð í gær fyrsta íslenska körfuboltaliðið til þess að vinna Evrópuleik í sautján ár. Körfubolti 4.10.2023 11:30 Raquel Laneiro: Þetta snýst um liðsheildina Raquel Laneiro var að vonum ánægð með sigur síns liðs gegn Þór í Subway deild kvenna í kvöld. Laneiro átti sjálf stórleik í liði Fjölnis. Körfubolti 3.10.2023 21:46 Suðurnesjaliðin unnu örugga sigra Suðurnesjaliðin þrjú, Keflavík, Njarðvík og Grindavík, unnu öll örugga sigra í viðureignum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.10.2023 21:25 Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana Raquel Laneiro átti stórleik í liði Fjölnis er liðið vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna í kvöld gegn nýliðum Þórs. Körfubolti 3.10.2023 21:12 Stólarnir einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins Íslandsmeistarar Tindastóls eru aðeins einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfubolta eftir sjö stiga sigur gegn eistneska liðinu Parnu í dag, 62-69. Körfubolti 3.10.2023 17:57 Kone kjálkabrotinn og lengi frá eftir högg frá Drungilas: „Fullmikið af því góða“ Kevin Kone, nýr erlendur leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, missir af upphafi tímabils í Subway deild karla eftir að hafa kjálkabrotnað þegar Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, gaf honum olnbogaskot í æfingaleik liðanna á dögunum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunnskipað þessa stundina. Körfubolti 3.10.2023 13:27 Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 3.10.2023 12:01 Aftur vekur Butler athygli fyrir útlit sitt á fjölmiðladegi Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, fer óhefðbundnar leiðir þegar kemur að hárgreiðslum og útliti á fjölmiðladegi NBA-deildarinnar. Körfubolti 2.10.2023 23:00 Orri meistari í fyrsta leik Íslenski körfuboltamaðurinn Orri Gunnarsson byrjar atvinnumannaferilinn vel með austurríska félaginu Swans Gmunden. Körfubolti 2.10.2023 17:00 New York á loksins lið í lokaúrslitum New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Körfubolti 2.10.2023 14:30 Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um áframhaldandi sæti í deildinni. Körfubolti 2.10.2023 12:00 Holiday á leið til Boston Jrue Holiday stoppaði stutt hjá Portland Trail Blazers en honum var skipt til félagsins þegar Damian Lillard fór til Milwaukee Bucks á dögunum. Nú hefur verið greint frá því að Holiday er á leið til Boston Celtics í öðrum stórum skiptum NBA-deildarinnar á aðeins örfáum dögum. Körfubolti 1.10.2023 19:40 Clippers fá til sín leikstjórnanda í banni vegna kynferðisofbeldis Fyrrum leikstjórnandi San Antonio Spurs, Josh Primo, hefur verið dæmdur af NBA deildinni í fjögurra leikja bann vegna ásakana í hans garð um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn skrifaði svo undir samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 1.10.2023 12:46 Draumalið Subway deildarinnar Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds völdu sitt draumalið í upphitunarþætti fyrir deildina sem hefst þann 5. október. Körfubolti 1.10.2023 12:00 Tómas Valur er næsta stjarna Subway deildarinnar Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway deild karla, er næsta stórstjarna deildarinnar samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvöldsins. Körfubolti 30.9.2023 23:31 Verður Kjartan Atli fyrsti þjálfarinn sem fær að fjúka? Nýliðum Álftaness er spáð góðu gengi í Subway-deild karla í vetur en liðið hefur styrkt sig mikið í sumar. Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir stöðuna á Álftanesi og Teitur velti því upp hvort Kjartan Atli yrði mögulega fyrsti þjálfarinn til að fá reisupassann í vetur. Körfubolti 30.9.2023 11:33 Skiptin til Bucks komu Lillard í opna skjöldu Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat. Körfubolti 30.9.2023 09:01 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
Ívar Ásgrímsson: Töpuðum boltanum alltof oft Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum svekktur eftir stórt taps síns liðs gegn Haukum í Subway deild karla í dag. Körfubolti 5.10.2023 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 91-88 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur gegn Stjörnunni í 1. umferð Subway-deildar karla. Leikurinn var í járnum og þrátt fyrir að Njarðvík hafi verið töluvert betri í fjórða leikhluta fékk Arnþór Freyr Guðmundsson tækifæri til að jafna en klikkaði. Leikurinn endaði með sigri Njarðvíkur 91-88. Körfubolti 5.10.2023 21:42
Keflavík lenti í vandræðum í Hveragerði Nýliðar Hamars tóku á móti Keflavík í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Eftir jafnan leik framan af þá höfðu gestirnir betur, lokatölur í Hverageri 103-111. Körfubolti 5.10.2023 21:10
Leik lokið: Breiðablik - Haukar 83-127 | Hafnfirðingar byrja tímabilið með látum Eftir gott tímabil á síðustu leiktíð þá má segja að Haukar hafi byrjað tímabilið 2023-2024 í Subway-deild karla í fimmta gír. Liðið mætti í Smárann og kjöldró lánlausa Blika í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2023 20:50
Stólarnir úr leik Íslandsmeistarar Tindastóls eru úr leik í Evrópubikar FIBA. Þetta er ljóst þó enn sé einn leikur eftir af forkeppninni. Tindastóll endar í 2. sæti í sínum riðli með stigamun upp á -1 stig. Körfubolti 5.10.2023 20:00
Embiid mun spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ákveðið að spila fyrir Bandaríkin á Ólympíuleikunum á næsta ári en hann á rætur að rekja til Frakklands og Kamerún. Körfubolti 5.10.2023 17:45
Spá Vísis fyrir Subway (1.-3.): Liðin sem berjast um deildarmeistaratitilinn Subway deild karla í körfubolta hefst í kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að lokakaflanum og þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um deildarmeistaratitilinn í vetur. Körfubolti 5.10.2023 12:01
Ekki öll nótt úti enn hjá Tindastóli Tindastóll eygir enn von um sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik. Liðið getur ekki unnið sinn undanriðil en gæti engu að síður náð að framlengja Evrópuævintýri sitt. Körfubolti 4.10.2023 23:01
Tryggvi atkvæðamestur gegn Obradoiro Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar lið hans Bilbao vann góðan sigur á Obradoiro í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 61-67 | Haukar með góðan sigur að Hlíðarenda Haukar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 21:45
Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð bikarsins Dregið var í 32-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfuknattleik í dag. Stórleikur verður strax í fyrstu umferðinni en umferðin fer fram í lok október. Körfubolti 4.10.2023 19:01
Tindastóll úr leik eftir tap í Eistlandi Lið Tindastóls tapaði gegn BC Trepca frá Kósóvó í undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta en leikið var í Eistlandi í dag. Tapið þýðir að liðið á ekki möguleika á að komast í riðlakeppnina. Körfubolti 4.10.2023 18:06
Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01
Stólarnir fengu frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær Tindastóll varð í gær fyrsta íslenska körfuboltaliðið til þess að vinna Evrópuleik í sautján ár. Körfubolti 4.10.2023 11:30
Raquel Laneiro: Þetta snýst um liðsheildina Raquel Laneiro var að vonum ánægð með sigur síns liðs gegn Þór í Subway deild kvenna í kvöld. Laneiro átti sjálf stórleik í liði Fjölnis. Körfubolti 3.10.2023 21:46
Suðurnesjaliðin unnu örugga sigra Suðurnesjaliðin þrjú, Keflavík, Njarðvík og Grindavík, unnu öll örugga sigra í viðureignum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.10.2023 21:25
Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana Raquel Laneiro átti stórleik í liði Fjölnis er liðið vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna í kvöld gegn nýliðum Þórs. Körfubolti 3.10.2023 21:12
Stólarnir einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins Íslandsmeistarar Tindastóls eru aðeins einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfubolta eftir sjö stiga sigur gegn eistneska liðinu Parnu í dag, 62-69. Körfubolti 3.10.2023 17:57
Kone kjálkabrotinn og lengi frá eftir högg frá Drungilas: „Fullmikið af því góða“ Kevin Kone, nýr erlendur leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, missir af upphafi tímabils í Subway deild karla eftir að hafa kjálkabrotnað þegar Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, gaf honum olnbogaskot í æfingaleik liðanna á dögunum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunnskipað þessa stundina. Körfubolti 3.10.2023 13:27
Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 3.10.2023 12:01
Aftur vekur Butler athygli fyrir útlit sitt á fjölmiðladegi Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, fer óhefðbundnar leiðir þegar kemur að hárgreiðslum og útliti á fjölmiðladegi NBA-deildarinnar. Körfubolti 2.10.2023 23:00
Orri meistari í fyrsta leik Íslenski körfuboltamaðurinn Orri Gunnarsson byrjar atvinnumannaferilinn vel með austurríska félaginu Swans Gmunden. Körfubolti 2.10.2023 17:00
New York á loksins lið í lokaúrslitum New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Körfubolti 2.10.2023 14:30
Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um áframhaldandi sæti í deildinni. Körfubolti 2.10.2023 12:00
Holiday á leið til Boston Jrue Holiday stoppaði stutt hjá Portland Trail Blazers en honum var skipt til félagsins þegar Damian Lillard fór til Milwaukee Bucks á dögunum. Nú hefur verið greint frá því að Holiday er á leið til Boston Celtics í öðrum stórum skiptum NBA-deildarinnar á aðeins örfáum dögum. Körfubolti 1.10.2023 19:40
Clippers fá til sín leikstjórnanda í banni vegna kynferðisofbeldis Fyrrum leikstjórnandi San Antonio Spurs, Josh Primo, hefur verið dæmdur af NBA deildinni í fjögurra leikja bann vegna ásakana í hans garð um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn skrifaði svo undir samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 1.10.2023 12:46
Draumalið Subway deildarinnar Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds völdu sitt draumalið í upphitunarþætti fyrir deildina sem hefst þann 5. október. Körfubolti 1.10.2023 12:00
Tómas Valur er næsta stjarna Subway deildarinnar Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway deild karla, er næsta stórstjarna deildarinnar samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvöldsins. Körfubolti 30.9.2023 23:31
Verður Kjartan Atli fyrsti þjálfarinn sem fær að fjúka? Nýliðum Álftaness er spáð góðu gengi í Subway-deild karla í vetur en liðið hefur styrkt sig mikið í sumar. Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir stöðuna á Álftanesi og Teitur velti því upp hvort Kjartan Atli yrði mögulega fyrsti þjálfarinn til að fá reisupassann í vetur. Körfubolti 30.9.2023 11:33
Skiptin til Bucks komu Lillard í opna skjöldu Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat. Körfubolti 30.9.2023 09:01