Íslenski boltinn Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. Íslenski boltinn 26.7.2020 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. Íslenski boltinn 26.7.2020 20:14 Sjáðu mörkin og helstu atvikin úr leik Fram og Þórs Fram pakkaði Þórsurum saman í Lengjudeild karla í dag. Lokatölur 6-1 í Safamýri. Íslenski boltinn 26.7.2020 20:00 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:20 Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:03 Framarar völtuðu yfir Þórsara og Gaui Þórðar náði í sinn fyrsta sigur Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. Fram burstaði Þór í Safamýrinni og Guðjón Þórðarson stýrði Ólafsvíkingum til sigurs. Íslenski boltinn 26.7.2020 18:05 Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 26.7.2020 12:00 Pepsi Max Stúkan: Má Eiður þjálfa hjá FH? Eiður Smári Guðjohnsen tók við sem annar þjálfara FH-inga ásamt Loga Ólafssyni í síðustu viku. Eiður er einnig í starfi innan KSÍ sem aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla. Íslenski boltinn 26.7.2020 08:00 Júlí aftur erfiður mánuður hjá Blikum: „Þeir hafa pottþétt vitað af þessu“ Júlí mánuður hefur reynst Breiðablik erfiður mánuður í ár og á síðasta ári. Í júlí á þessu tímabili hefur liðið aðeins náð í tvö stig í fimm leikjum í deildinni og fyrir ári síðan náði liðið í eitt stig úr fjórum leikjum í júlí. Íslenski boltinn 25.7.2020 23:00 Sjáðu öll verðlaun umferðarinnar úr Stúkunni Pepsi Max Stúkan veitir ávallt verðlaun fyrir bestu tilþrif hverrar umferðar. Íslenski boltinn 25.7.2020 22:00 Stúkan: Víkingar og listin að tengja saman sigra Víkingur Reykjavík hefur átt erfitt með að tengja saman sigra undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Sérfræðingarnir í Stúkunni ræddu málið í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2020 21:05 Aukinn áhugi íslenskra liða á ReyCup vegna ástandsins ReyCup er alþjóðlegt knattspyrnumót sem haldið er árlega á Íslandi, en þar kemur saman ungt og efnilegt knattspyrnufólk víðsvegar frá í 3. og 4. flokki. Íslenski boltinn 25.7.2020 19:01 Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Pepsi Max deild kvenna Sjáðu mörkin úr Pepsi Max deild kvenna frá því í gær. Íslenski boltinn 25.7.2020 18:30 Hjörvar í sjokki yfir markvörðunum og lyfti gula spjaldinu: „Tómt bull og bras“ „Ég er sjokkeraður á frammistöðu markvarða í Pepsi Max-deildinni í ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fyrrverandi markvörður í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25.7.2020 16:15 Rýnt í uppspil FH-inga: „Hún er ekki með neina möguleika“ Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 25.7.2020 13:30 Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25.7.2020 12:00 Víkingar gert Rúrik „alvöru tilboð“ en Máni vill sjá hann í HK Fer Rúrik Gíslason til Víkings? Er Matthías Vilhjálmsson á heimleið til FH? Opnað verður fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum 5. ágúst og sérfræðingarnir fóru yfir málin í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 25.7.2020 10:30 Grjóthörð og með geggjaða tækni - Ætti ekki að fara aftur til Keflavíkur „Hún er ekki bara fljót. Hún er með geggjaða boltatækni og er grjóthörð,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir í Pepsi Max-mörkunum þegar sérfræðingarnir ræddu um Sveindísi Jane Jónsdóttur. Íslenski boltinn 25.7.2020 10:00 Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:00 Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 24.7.2020 21:15 Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24.7.2020 19:15 Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íslenski boltinn 24.7.2020 14:30 Fékk gult spjald fyrir að fagna góðri tæklingu samherja Egill Arnar Sigurþórsson gaf Sigurði Hrannari Björnssyni, markverði HK, gult spjald gegn Breiðabliki fyrir að fagna samherja. Íslenski boltinn 24.7.2020 13:28 Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. Íslenski boltinn 24.7.2020 12:30 Júlí áfram martraðarmánuður fyrir Breiðablik Breiðablik hefur náð í tvö stig af 27 mögulegum í leikjum liðsins í júlí síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 24.7.2020 12:00 Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2020 08:01 Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 07:30 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 334 ›
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. Íslenski boltinn 26.7.2020 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. Íslenski boltinn 26.7.2020 20:14
Sjáðu mörkin og helstu atvikin úr leik Fram og Þórs Fram pakkaði Þórsurum saman í Lengjudeild karla í dag. Lokatölur 6-1 í Safamýri. Íslenski boltinn 26.7.2020 20:00
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:20
Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:03
Framarar völtuðu yfir Þórsara og Gaui Þórðar náði í sinn fyrsta sigur Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. Fram burstaði Þór í Safamýrinni og Guðjón Þórðarson stýrði Ólafsvíkingum til sigurs. Íslenski boltinn 26.7.2020 18:05
Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 26.7.2020 12:00
Pepsi Max Stúkan: Má Eiður þjálfa hjá FH? Eiður Smári Guðjohnsen tók við sem annar þjálfara FH-inga ásamt Loga Ólafssyni í síðustu viku. Eiður er einnig í starfi innan KSÍ sem aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla. Íslenski boltinn 26.7.2020 08:00
Júlí aftur erfiður mánuður hjá Blikum: „Þeir hafa pottþétt vitað af þessu“ Júlí mánuður hefur reynst Breiðablik erfiður mánuður í ár og á síðasta ári. Í júlí á þessu tímabili hefur liðið aðeins náð í tvö stig í fimm leikjum í deildinni og fyrir ári síðan náði liðið í eitt stig úr fjórum leikjum í júlí. Íslenski boltinn 25.7.2020 23:00
Sjáðu öll verðlaun umferðarinnar úr Stúkunni Pepsi Max Stúkan veitir ávallt verðlaun fyrir bestu tilþrif hverrar umferðar. Íslenski boltinn 25.7.2020 22:00
Stúkan: Víkingar og listin að tengja saman sigra Víkingur Reykjavík hefur átt erfitt með að tengja saman sigra undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Sérfræðingarnir í Stúkunni ræddu málið í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2020 21:05
Aukinn áhugi íslenskra liða á ReyCup vegna ástandsins ReyCup er alþjóðlegt knattspyrnumót sem haldið er árlega á Íslandi, en þar kemur saman ungt og efnilegt knattspyrnufólk víðsvegar frá í 3. og 4. flokki. Íslenski boltinn 25.7.2020 19:01
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Pepsi Max deild kvenna Sjáðu mörkin úr Pepsi Max deild kvenna frá því í gær. Íslenski boltinn 25.7.2020 18:30
Hjörvar í sjokki yfir markvörðunum og lyfti gula spjaldinu: „Tómt bull og bras“ „Ég er sjokkeraður á frammistöðu markvarða í Pepsi Max-deildinni í ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fyrrverandi markvörður í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25.7.2020 16:15
Rýnt í uppspil FH-inga: „Hún er ekki með neina möguleika“ Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 25.7.2020 13:30
Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25.7.2020 12:00
Víkingar gert Rúrik „alvöru tilboð“ en Máni vill sjá hann í HK Fer Rúrik Gíslason til Víkings? Er Matthías Vilhjálmsson á heimleið til FH? Opnað verður fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum 5. ágúst og sérfræðingarnir fóru yfir málin í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 25.7.2020 10:30
Grjóthörð og með geggjaða tækni - Ætti ekki að fara aftur til Keflavíkur „Hún er ekki bara fljót. Hún er með geggjaða boltatækni og er grjóthörð,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir í Pepsi Max-mörkunum þegar sérfræðingarnir ræddu um Sveindísi Jane Jónsdóttur. Íslenski boltinn 25.7.2020 10:00
Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:00
Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 24.7.2020 21:15
Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24.7.2020 19:15
Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íslenski boltinn 24.7.2020 14:30
Fékk gult spjald fyrir að fagna góðri tæklingu samherja Egill Arnar Sigurþórsson gaf Sigurði Hrannari Björnssyni, markverði HK, gult spjald gegn Breiðabliki fyrir að fagna samherja. Íslenski boltinn 24.7.2020 13:28
Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. Íslenski boltinn 24.7.2020 12:30
Júlí áfram martraðarmánuður fyrir Breiðablik Breiðablik hefur náð í tvö stig af 27 mögulegum í leikjum liðsins í júlí síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 24.7.2020 12:00
Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2020 08:01
Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 07:30