Heilsa Eldheitt á Íslandi Íslendingar söngla með þessum lögum Heilsuvísir 7.4.2015 16:00 Edik til allra nota Það er löngum vitað að edik er til margra hluta nýtilegt og ekki einungis í eldhúsinu. Edik er til dæmis upplagt að nota við heimilisþrifin en einnig til að mýkja húðina, auka endingu naglalakksins og eyða táfýlu. Heilsuvísir 7.4.2015 14:00 Hjálp! Er ég ólétt? Margar spurningar brenna á vörum unglinga í dag varðandi það hvenær kona verður ólétt og hvenær ekki. Heilsuvísir 7.4.2015 11:00 Smokkar í stærðum? Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum? Heilsuvísir 31.3.2015 16:00 Glugginn býr til rafmagn Nú hafa sólarrafhlöður ekki vaxið sem skyldi á Íslandi en kannski verður breyting þar á Heilsuvísir 31.3.2015 11:00 HPV, er bólusetning stúlkna nóg? HPV veiran getur leitt til leghálskrabbameins en hvaða áhrif hefur hún á drengi? Heilsuvísir 30.3.2015 16:00 Salt er ekki bara salt Það getur skipt máli hvort þú saltir matinn þinn Heilsuvísir 30.3.2015 11:00 Haldið upp á hamingjuna Hvernig skilgreinir þú þína hamingju? Hvað er það sem eykur hamingju þína? Eru það huglægir eða veraldlegir hlutir eða upplifanir? Staldraðu við og veltu fyrir þér í hverju þín hamingja felist. Heilsuvísir 29.3.2015 12:00 „Þú verður að passa þig að verða ekki of mössuð“ Nanna veltir fyrir sér líkamsímynd og vöðvamassa Heilsuvísir 28.3.2015 14:00 Páskahristingur Dillaðu þér inn í páskana með þessum tónum Heilsuvísir 27.3.2015 15:00 Brjóstin mín og brjóstin þín? Hugleiðingar um brjóst, eigin brjóst Heilsuvísir 27.3.2015 10:00 Brjóst og ekki brjóst Af hverju er mikilvægt að sýna brjóst og hvaða áhrif getur það haft á sýn okkar og hugmyndir um kvenmannsbrjóst? Heilsuvísir 26.3.2015 16:00 Fjórir ódýrir prótíngjafar Fæðutegundir sem að við neytum dagsdaglega eru misríkar af prótíni en eftirfarandi tegundir eru einstaklega prótínríkar og eiga það einnig sameiginlegt að særa ekki seðlaveskið. Heilsuvísir 25.3.2015 14:00 Hik! Hiksti, hjálp! Hiksti er óþolandi fyrirbæri en afhverju kemur hann og hvernig losnar maður við hann? Heilsuvísir 25.3.2015 11:00 Líkamslögun og tíska Líkamsímyndin er háð stefnum og straumum í samfélaginu Heilsuvísir 24.3.2015 16:00 Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. Heilsuvísir 24.3.2015 14:00 Hversu mikið vatn á maður að drekka? Við höfum öll heyrt hundrað sinn um um tvo lítra á dag eða átta vatnsglös en á það við alla? Heilsuvísir 24.3.2015 11:00 Barn fæðist og það er....? Það er meira en bara hann og hún þegar kemur að fólki og þarf umræðan um kyn að breytast Heilsuvísir 23.3.2015 16:00 Ertu að nota linsurnar rétt? Margir þeir sem að þurfa á gleraugum að halda nota einnig linsur samhliða gleraununum. Augun eru viðkvæmt svæði og ber því að fara varlega þegar kemur að linsunum. Það eru nokkur atriði sem hafa þarf ofarlega í huga við notkun linsanna. Heilsuvísir 23.3.2015 14:45 Hvað má fara í klósettið? Það má ekki hvað sem er skutlast ofan í salernið Heilsuvísir 23.3.2015 11:00 Hversu oft þarftu að þvo burstann? Allir eiga hárbursta en hefur þú velt því fyrir þér hvort þurfi að þvo hann? Heilsuvísir 21.3.2015 14:00 Ertu alveg bensínlaus? Líður þér stundum eins og allur lífsins kraftur sé úr þér tekinn og að þú standir á krossgötum í lífinu? Heilsuvísir 21.3.2015 12:00 Þú þarft að hlaupa í átt að markmiðunum þínum Hvort sem þú ætlar að taka þátt í hlaupakeppni einhvers konar í sumar eða hlaupa þér til skemmtunar þá er núna rétti tíminn til að undirbúa jarðveginn fyrir frábært hlaupasumar með því að setja sér raunhæf og skýr markmið. Heilsuvísir 21.3.2015 12:00 Samskipti kynjanna? Reynir þú oft að túlka hvað aðrir segja og finnst þér erfitt að skilja hvað fólk raunverulega meinar? Lestu áfram. Heilsuvísir 20.3.2015 11:00 Farðu í heitt bað Bað hefur slakandi áhrif á líkamann og því um að gera eftir langa vinnuviku að láta leka í heitt bað og finna streituna leka úr sér Heilsuvísir 19.3.2015 16:00 Ofursúkkulaðihrákaka Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helgina. Heilsuvísir 19.3.2015 14:00 Umskorið typpi Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið? Heilsuvísir 19.3.2015 11:00 Eyrnaormur! Kannastu við það að fá lag á heilann og þú raular sama lagbútinn aftur og aftur og aftur og aftur og....? Þú ert með eyrnaorm! Heilsuvísir 18.3.2015 16:00 Púlsinn endurspeglar ástand líkamans Það hefur stundum verið sagt að púlshraði sé nokkurs konar spegill líkamsástands. Hraður hvíldarpúls getur þannig verið til marks um slæmt líkamlegt ástand eða jafnvel sjúkdóma. Hægur púls í hvíld sést gjarnan hjá þeim sem eru í góðri þjálfun en hjá þeim sem eldri eru getur hægur púls þó jafnframt verið vísbending um hrörnun í leiðslukerfi hjartans. Heilsuvísir 18.3.2015 14:00 Ólétta óskast Langar þig að verða ólétt en ert óþolinmóð og langar að hámarka líkurnar á getnaði á sem skemmstum tíma? Ef svo er, lestu áfram. Heilsuvísir 18.3.2015 11:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 45 ›
Edik til allra nota Það er löngum vitað að edik er til margra hluta nýtilegt og ekki einungis í eldhúsinu. Edik er til dæmis upplagt að nota við heimilisþrifin en einnig til að mýkja húðina, auka endingu naglalakksins og eyða táfýlu. Heilsuvísir 7.4.2015 14:00
Hjálp! Er ég ólétt? Margar spurningar brenna á vörum unglinga í dag varðandi það hvenær kona verður ólétt og hvenær ekki. Heilsuvísir 7.4.2015 11:00
Smokkar í stærðum? Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum? Heilsuvísir 31.3.2015 16:00
Glugginn býr til rafmagn Nú hafa sólarrafhlöður ekki vaxið sem skyldi á Íslandi en kannski verður breyting þar á Heilsuvísir 31.3.2015 11:00
HPV, er bólusetning stúlkna nóg? HPV veiran getur leitt til leghálskrabbameins en hvaða áhrif hefur hún á drengi? Heilsuvísir 30.3.2015 16:00
Haldið upp á hamingjuna Hvernig skilgreinir þú þína hamingju? Hvað er það sem eykur hamingju þína? Eru það huglægir eða veraldlegir hlutir eða upplifanir? Staldraðu við og veltu fyrir þér í hverju þín hamingja felist. Heilsuvísir 29.3.2015 12:00
„Þú verður að passa þig að verða ekki of mössuð“ Nanna veltir fyrir sér líkamsímynd og vöðvamassa Heilsuvísir 28.3.2015 14:00
Brjóst og ekki brjóst Af hverju er mikilvægt að sýna brjóst og hvaða áhrif getur það haft á sýn okkar og hugmyndir um kvenmannsbrjóst? Heilsuvísir 26.3.2015 16:00
Fjórir ódýrir prótíngjafar Fæðutegundir sem að við neytum dagsdaglega eru misríkar af prótíni en eftirfarandi tegundir eru einstaklega prótínríkar og eiga það einnig sameiginlegt að særa ekki seðlaveskið. Heilsuvísir 25.3.2015 14:00
Hik! Hiksti, hjálp! Hiksti er óþolandi fyrirbæri en afhverju kemur hann og hvernig losnar maður við hann? Heilsuvísir 25.3.2015 11:00
Líkamslögun og tíska Líkamsímyndin er háð stefnum og straumum í samfélaginu Heilsuvísir 24.3.2015 16:00
Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. Heilsuvísir 24.3.2015 14:00
Hversu mikið vatn á maður að drekka? Við höfum öll heyrt hundrað sinn um um tvo lítra á dag eða átta vatnsglös en á það við alla? Heilsuvísir 24.3.2015 11:00
Barn fæðist og það er....? Það er meira en bara hann og hún þegar kemur að fólki og þarf umræðan um kyn að breytast Heilsuvísir 23.3.2015 16:00
Ertu að nota linsurnar rétt? Margir þeir sem að þurfa á gleraugum að halda nota einnig linsur samhliða gleraununum. Augun eru viðkvæmt svæði og ber því að fara varlega þegar kemur að linsunum. Það eru nokkur atriði sem hafa þarf ofarlega í huga við notkun linsanna. Heilsuvísir 23.3.2015 14:45
Hvað má fara í klósettið? Það má ekki hvað sem er skutlast ofan í salernið Heilsuvísir 23.3.2015 11:00
Hversu oft þarftu að þvo burstann? Allir eiga hárbursta en hefur þú velt því fyrir þér hvort þurfi að þvo hann? Heilsuvísir 21.3.2015 14:00
Ertu alveg bensínlaus? Líður þér stundum eins og allur lífsins kraftur sé úr þér tekinn og að þú standir á krossgötum í lífinu? Heilsuvísir 21.3.2015 12:00
Þú þarft að hlaupa í átt að markmiðunum þínum Hvort sem þú ætlar að taka þátt í hlaupakeppni einhvers konar í sumar eða hlaupa þér til skemmtunar þá er núna rétti tíminn til að undirbúa jarðveginn fyrir frábært hlaupasumar með því að setja sér raunhæf og skýr markmið. Heilsuvísir 21.3.2015 12:00
Samskipti kynjanna? Reynir þú oft að túlka hvað aðrir segja og finnst þér erfitt að skilja hvað fólk raunverulega meinar? Lestu áfram. Heilsuvísir 20.3.2015 11:00
Farðu í heitt bað Bað hefur slakandi áhrif á líkamann og því um að gera eftir langa vinnuviku að láta leka í heitt bað og finna streituna leka úr sér Heilsuvísir 19.3.2015 16:00
Ofursúkkulaðihrákaka Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helgina. Heilsuvísir 19.3.2015 14:00
Umskorið typpi Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið? Heilsuvísir 19.3.2015 11:00
Eyrnaormur! Kannastu við það að fá lag á heilann og þú raular sama lagbútinn aftur og aftur og aftur og aftur og....? Þú ert með eyrnaorm! Heilsuvísir 18.3.2015 16:00
Púlsinn endurspeglar ástand líkamans Það hefur stundum verið sagt að púlshraði sé nokkurs konar spegill líkamsástands. Hraður hvíldarpúls getur þannig verið til marks um slæmt líkamlegt ástand eða jafnvel sjúkdóma. Hægur púls í hvíld sést gjarnan hjá þeim sem eru í góðri þjálfun en hjá þeim sem eldri eru getur hægur púls þó jafnframt verið vísbending um hrörnun í leiðslukerfi hjartans. Heilsuvísir 18.3.2015 14:00
Ólétta óskast Langar þig að verða ólétt en ert óþolinmóð og langar að hámarka líkurnar á getnaði á sem skemmstum tíma? Ef svo er, lestu áfram. Heilsuvísir 18.3.2015 11:00