Farðu í heitt bað sigga dögg skrifar 19. mars 2015 16:00 Vísir/Getty Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað! Heilsa Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað!
Heilsa Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira