Handbolti Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21.7.2023 23:00 Sveimhuginn Kim Ekdahl tekur við Hong Kong Hinn 33 ára gamli Kim Ekdahl du Rietz er nýr landsliðsþjálfari Hong Kong í handbolta. Segja má að hann hafi dottið inn í starfið en hann var staddur í landinu til að læra alþjóðasamskipti. Handbolti 21.7.2023 22:31 Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19.7.2023 13:54 Síðustu dagar verið skrýtnir: „Þetta er náttúrulega þokkalega alvarlegt“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður Íslands í handbolta, samdi í dag við Meistaradeildarmeistara Madgeburg í Þýskalandi. Hann kveðst spenntur fyrir nýju verkefni eftir furðulega undanfarna daga. Handbolti 19.7.2023 08:00 47 sentímetra hæðarmunur á nýjum liðsfélögum Elvars og Arnars Íslendingaliðið MT Melsungen er að styrkja sig fyrir átökin í Bundesligu handboltans á næstu leiktíð. Það má segja að liðið sé að bæta við sig leikmönnum af ýmsum stærðum og gerðum. Handbolti 18.7.2023 14:00 Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02 Dregið í Evrópukeppnir í handbolta: Valskonur stefna á riðlakeppnina Dregið var í Evrópudeild kvenna í handbolta og Evrópubikarkeppni karla og kvenna. ÍBV er á leið Lúxemborg og Portúgals, Valur fer til Litáen og Rúmeníu. Þá fer Afturelding til Noregs. Handbolti 18.7.2023 11:01 Aftur í atvinnumennsku Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári. Handbolti 18.7.2023 10:30 Hansen snýr aftur Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Handbolti 17.7.2023 18:01 Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17.7.2023 10:29 „Tækifæri að byggja upp eitthvað nýtt og byrja að skapa“ Aðalsteinn Eyjólfsson tók nú í sumar við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Minden. Hann er á sínu fimmtánda ári sem þjálfari erlendis og segist verða meira opinn fyrir því að semja við íslenska leikmenn eftir því sem hann er lengur úti. Handbolti 17.7.2023 10:00 EHF sá ekkert að vinskap dómara og þjálfara: „Eins og að tala við tóma tunnu“ Handboltaþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon var þjálfari FH þegar liðið lenti illa í dómarapari sem er sakað um stórfellda spillingu og hagræðingu úrslita. Handbolti 17.7.2023 08:00 „Snorri og Arnór eru handboltahausar“ Alexander Petersson líst vel á Snorra Stein Guðjónsson sem landsliðsþjálfara og hefur fulla trú á því að hann eigi eftir að ná árangri með landsliðið. Handbolti 16.7.2023 19:16 Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16.7.2023 12:46 „Er ekki að fara að skora tíu mörk í leik“ Ein óvæntasta íþróttafrétt ársins kom í vikunni er Alexander Petersson tilkynnti að hann hefði rifið skóna niður úr hillunni, 43 ára gamall, og samið við Valsmenn. Handbolti 16.7.2023 08:00 Stelpurnar tryggðu sér 13. sætið og farseðil á heimsmeistaramót 20 ára landsliða U19 ára landslið kvenna vann öruggan sigur á Serbíu í úrslitaleik um 13. sætið á Evrópumótinu í Rúmeníu í dag. Lokatölur 33-22 en sigurinn þýðir að liðið leikur á heimsmeistaramóti U20 ára liða næsta sumar. Handbolti 15.7.2023 13:43 „Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“ Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt. Handbolti 15.7.2023 08:00 Meintar mútur komi ekki á óvart: „Fá alltaf greitt með peningum í umslagi“ Heimildaþættir dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 hafa undið ofan af meintri spillingu innan handboltaheimsins. Íslenskur þjálfari í dönsku deildinni segir spillingarsögur hafa loðað við ákveðna aðila um hríð og að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, bjóði hættunni heim með því að greiða dómurum laun í reiðufé. Handbolti 14.7.2023 18:46 Dóttir þjálfarans með ellefu mörk í sigri íslensku stelpnanna á EM Stelpurnar í nítján ára landsliði kvenna í handbolta eru á sigurbrautinni á Evrópumótinu í Rúmeníu því þær fylgdu eftir sigri á Króatíu með því að vinna Norður Makedóníu í dag. Handbolti 14.7.2023 11:29 Lofaði að hjálpa dómara ef hann hagræddi úrslitum leiks Fyrrum dómari í handbolta segir að þáverandi formaður dómaranefndar EHF hafi beðið sig að hagræða úrslitum í leik sem hann dæmdi. Þetta kemur fram í heimildamynd dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Handbolti 14.7.2023 08:01 Alexander dregur fram skóna og spilar fyrir Valsmenn Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur mjög óvænt dregið skóna niður úr hillunni og ætlar sér að spila í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 13.7.2023 16:52 Aron mætir bikarmeisturunum í fyrsta leik Fyrsti leikur Arons Pálmarssonar á Íslandsmótinu í handbolta eftir heimkomuna til FH verður gegn bikarmeisturum Aftureldingar. Olís-deild kvenna hefst á stórleik á Hlíðarenda. Handbolti 13.7.2023 13:31 Grunur um hagræðingu úrslita í Íslendingaslag: „Ekki í vafa um að GOG tapaði vegna dómaranna“ Árið 2020 kom upp grunur um að úrslitum hefði verið hagrætt í leik GOG og Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni. Sama dómarapar hefur síðan þá dæmt fleiri leiki þar sem grunur er um óhreint mjöl í pokahorninu. Handbolti 13.7.2023 11:30 Stórsigur hjá stelpunum Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta endaði taphrinu sína á Evrópumeistaramótinu í Rúmeníu með stórsigri í dag. Handbolti 12.7.2023 11:49 „Eins og staðan er núna yrði ég ekki hissa þó hann kæmi ekki“ Þjálfaramál handknattleiksliðs Harðar eru í lausu lofti fyrir næsta tímabil. Forsvarsmenn liðsins vonast enn eftir því að Carlos Martin verði við stjórnvölinn en hafa kannað áhuga hjá öðrum þjálfurum. Handbolti 12.7.2023 08:00 Kolstad staðfestir alvarleg fjárhagsvandræði og launalækkanir Nýríka norska handboltafélagið Kolstad virðist ekki vera svo ríkt eftir allt saman. Félagið hefur staðfest að það eigi í fjárhagserfiðleikum og ráðast þurfi í niðurskurð. Handbolti 11.7.2023 16:30 Annar íslenskur hornamaður til Portúgals Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er genginn í raðir Sporting frá Lissabon. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 11.7.2023 13:25 Roland Eradze ráðinn til ÍBV Roland Eradze hefur ráðið sig til starfa sem aðstoðarþjálfari Íslandsmeistaraliðs ÍBV. Handbolti 11.7.2023 12:46 Tap hjá U19-ára liðinu í fyrsta leik milliriðla U19-ára landslið kvenna í handbolta tapaði í morgun fyrir Hollandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum Evrópumótsins. Lokatölur 32-26 en Ísland mætir Króatíu á morgun. Handbolti 11.7.2023 11:35 Bein úr Gísla sjálfum var skrúfað í öxlina á honum Íslenski landsliðsmaðurinn, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gekkst nýverið undir mikla axlaraðgerð í Sviss. Bein var fjarlægt úr honum, komið fyrir í öxlinni og hann vonast til þess að verða loksins heill. Handbolti 11.7.2023 10:01 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21.7.2023 23:00
Sveimhuginn Kim Ekdahl tekur við Hong Kong Hinn 33 ára gamli Kim Ekdahl du Rietz er nýr landsliðsþjálfari Hong Kong í handbolta. Segja má að hann hafi dottið inn í starfið en hann var staddur í landinu til að læra alþjóðasamskipti. Handbolti 21.7.2023 22:31
Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19.7.2023 13:54
Síðustu dagar verið skrýtnir: „Þetta er náttúrulega þokkalega alvarlegt“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður Íslands í handbolta, samdi í dag við Meistaradeildarmeistara Madgeburg í Þýskalandi. Hann kveðst spenntur fyrir nýju verkefni eftir furðulega undanfarna daga. Handbolti 19.7.2023 08:00
47 sentímetra hæðarmunur á nýjum liðsfélögum Elvars og Arnars Íslendingaliðið MT Melsungen er að styrkja sig fyrir átökin í Bundesligu handboltans á næstu leiktíð. Það má segja að liðið sé að bæta við sig leikmönnum af ýmsum stærðum og gerðum. Handbolti 18.7.2023 14:00
Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02
Dregið í Evrópukeppnir í handbolta: Valskonur stefna á riðlakeppnina Dregið var í Evrópudeild kvenna í handbolta og Evrópubikarkeppni karla og kvenna. ÍBV er á leið Lúxemborg og Portúgals, Valur fer til Litáen og Rúmeníu. Þá fer Afturelding til Noregs. Handbolti 18.7.2023 11:01
Aftur í atvinnumennsku Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári. Handbolti 18.7.2023 10:30
Hansen snýr aftur Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Handbolti 17.7.2023 18:01
Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17.7.2023 10:29
„Tækifæri að byggja upp eitthvað nýtt og byrja að skapa“ Aðalsteinn Eyjólfsson tók nú í sumar við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Minden. Hann er á sínu fimmtánda ári sem þjálfari erlendis og segist verða meira opinn fyrir því að semja við íslenska leikmenn eftir því sem hann er lengur úti. Handbolti 17.7.2023 10:00
EHF sá ekkert að vinskap dómara og þjálfara: „Eins og að tala við tóma tunnu“ Handboltaþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon var þjálfari FH þegar liðið lenti illa í dómarapari sem er sakað um stórfellda spillingu og hagræðingu úrslita. Handbolti 17.7.2023 08:00
„Snorri og Arnór eru handboltahausar“ Alexander Petersson líst vel á Snorra Stein Guðjónsson sem landsliðsþjálfara og hefur fulla trú á því að hann eigi eftir að ná árangri með landsliðið. Handbolti 16.7.2023 19:16
Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16.7.2023 12:46
„Er ekki að fara að skora tíu mörk í leik“ Ein óvæntasta íþróttafrétt ársins kom í vikunni er Alexander Petersson tilkynnti að hann hefði rifið skóna niður úr hillunni, 43 ára gamall, og samið við Valsmenn. Handbolti 16.7.2023 08:00
Stelpurnar tryggðu sér 13. sætið og farseðil á heimsmeistaramót 20 ára landsliða U19 ára landslið kvenna vann öruggan sigur á Serbíu í úrslitaleik um 13. sætið á Evrópumótinu í Rúmeníu í dag. Lokatölur 33-22 en sigurinn þýðir að liðið leikur á heimsmeistaramóti U20 ára liða næsta sumar. Handbolti 15.7.2023 13:43
„Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“ Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt. Handbolti 15.7.2023 08:00
Meintar mútur komi ekki á óvart: „Fá alltaf greitt með peningum í umslagi“ Heimildaþættir dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 hafa undið ofan af meintri spillingu innan handboltaheimsins. Íslenskur þjálfari í dönsku deildinni segir spillingarsögur hafa loðað við ákveðna aðila um hríð og að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, bjóði hættunni heim með því að greiða dómurum laun í reiðufé. Handbolti 14.7.2023 18:46
Dóttir þjálfarans með ellefu mörk í sigri íslensku stelpnanna á EM Stelpurnar í nítján ára landsliði kvenna í handbolta eru á sigurbrautinni á Evrópumótinu í Rúmeníu því þær fylgdu eftir sigri á Króatíu með því að vinna Norður Makedóníu í dag. Handbolti 14.7.2023 11:29
Lofaði að hjálpa dómara ef hann hagræddi úrslitum leiks Fyrrum dómari í handbolta segir að þáverandi formaður dómaranefndar EHF hafi beðið sig að hagræða úrslitum í leik sem hann dæmdi. Þetta kemur fram í heimildamynd dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Handbolti 14.7.2023 08:01
Alexander dregur fram skóna og spilar fyrir Valsmenn Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur mjög óvænt dregið skóna niður úr hillunni og ætlar sér að spila í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 13.7.2023 16:52
Aron mætir bikarmeisturunum í fyrsta leik Fyrsti leikur Arons Pálmarssonar á Íslandsmótinu í handbolta eftir heimkomuna til FH verður gegn bikarmeisturum Aftureldingar. Olís-deild kvenna hefst á stórleik á Hlíðarenda. Handbolti 13.7.2023 13:31
Grunur um hagræðingu úrslita í Íslendingaslag: „Ekki í vafa um að GOG tapaði vegna dómaranna“ Árið 2020 kom upp grunur um að úrslitum hefði verið hagrætt í leik GOG og Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni. Sama dómarapar hefur síðan þá dæmt fleiri leiki þar sem grunur er um óhreint mjöl í pokahorninu. Handbolti 13.7.2023 11:30
Stórsigur hjá stelpunum Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta endaði taphrinu sína á Evrópumeistaramótinu í Rúmeníu með stórsigri í dag. Handbolti 12.7.2023 11:49
„Eins og staðan er núna yrði ég ekki hissa þó hann kæmi ekki“ Þjálfaramál handknattleiksliðs Harðar eru í lausu lofti fyrir næsta tímabil. Forsvarsmenn liðsins vonast enn eftir því að Carlos Martin verði við stjórnvölinn en hafa kannað áhuga hjá öðrum þjálfurum. Handbolti 12.7.2023 08:00
Kolstad staðfestir alvarleg fjárhagsvandræði og launalækkanir Nýríka norska handboltafélagið Kolstad virðist ekki vera svo ríkt eftir allt saman. Félagið hefur staðfest að það eigi í fjárhagserfiðleikum og ráðast þurfi í niðurskurð. Handbolti 11.7.2023 16:30
Annar íslenskur hornamaður til Portúgals Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er genginn í raðir Sporting frá Lissabon. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 11.7.2023 13:25
Roland Eradze ráðinn til ÍBV Roland Eradze hefur ráðið sig til starfa sem aðstoðarþjálfari Íslandsmeistaraliðs ÍBV. Handbolti 11.7.2023 12:46
Tap hjá U19-ára liðinu í fyrsta leik milliriðla U19-ára landslið kvenna í handbolta tapaði í morgun fyrir Hollandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum Evrópumótsins. Lokatölur 32-26 en Ísland mætir Króatíu á morgun. Handbolti 11.7.2023 11:35
Bein úr Gísla sjálfum var skrúfað í öxlina á honum Íslenski landsliðsmaðurinn, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gekkst nýverið undir mikla axlaraðgerð í Sviss. Bein var fjarlægt úr honum, komið fyrir í öxlinni og hann vonast til þess að verða loksins heill. Handbolti 11.7.2023 10:01