Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía með fullt hús stiga í milliriðil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 21:26 Portúgal réð ekkert við Mathias Gidsel. EPA-EFE/Anna Szilagyi Danmörk valtaði yfir Portúgal á EM karla í handbolta og fer því í milliriðil með fullt hús stiga. Svíþjóð vann nauman eins marks sigur á Hollandi og fer einnig með fullt hús stiga í milliriðil. Sömu sögu er að segja af Slóveníu sem vann Noreg. Í D-riðli mættust Slóvenía og Noregur í leik um toppsæti D-riðils. Slóveníu dugði jafntefli á meðan Noregur þurfti sigur til að vinna riðilinn. Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Slóvenía hafði á endanum betur með eins marks mun, lokatölur 28-27. Aleks Vlah var markahæstur hjá Slóveníu með 7 mörk en Sander Sagosen skoraði 6 mörk fyrir Noreg. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/6c5m2pmH42— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Slóvenía vinnur riðilinn með sex stig, Noregur endar með þrjú stig í öðru sæti, Pólland með tvö stig og Færeyjar með eitt stig. Í E-riðli mættust Svíþjóð og Holland í hörkuleik um toppsæti riðilsins. Leikurinn var æsispennandi og endaði með eins marks sigri Svíþjóðar, lokatölur 29-28. Hampus Wanne skoraði 5 mörk í liði Svía og var markahæstur. Hjá Hollendingum skoraði Lucas Steins 6 mörk. Is there anything that Palicka ' ? #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/EIagvlRE8u— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð vinnur riðilinn með fullt hús stiga, Holland kemur þar á eftir með fjögur stig, Georgía með tvö stig og Bosnía & Hersegóvína endaði án stiga. Danmörk og Portúgal mættust í F-riðli en bæði lið höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Danir voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik kvöldsins enda með eitt besta lið heims, fór það svo að Danmörk vann 10 marka sigur, lokatölur 37-27. Mathias Gidsel var markahæstur í liði Danmerkur með 11 mörk. Martim Costa skoraði 9 mörk í liði Portúgal. Internet referees... is it ? #ehfeuro2024 #heretoplay @AndebolPortugal pic.twitter.com/2jD6JGTP0j— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Danir enda því á toppi F-riðils með fullt hús stiga, Portúgal endar með fjögur stig, Tékkland tvö stig og Grikkland án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara í milliriðil. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Í D-riðli mættust Slóvenía og Noregur í leik um toppsæti D-riðils. Slóveníu dugði jafntefli á meðan Noregur þurfti sigur til að vinna riðilinn. Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Slóvenía hafði á endanum betur með eins marks mun, lokatölur 28-27. Aleks Vlah var markahæstur hjá Slóveníu með 7 mörk en Sander Sagosen skoraði 6 mörk fyrir Noreg. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/6c5m2pmH42— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Slóvenía vinnur riðilinn með sex stig, Noregur endar með þrjú stig í öðru sæti, Pólland með tvö stig og Færeyjar með eitt stig. Í E-riðli mættust Svíþjóð og Holland í hörkuleik um toppsæti riðilsins. Leikurinn var æsispennandi og endaði með eins marks sigri Svíþjóðar, lokatölur 29-28. Hampus Wanne skoraði 5 mörk í liði Svía og var markahæstur. Hjá Hollendingum skoraði Lucas Steins 6 mörk. Is there anything that Palicka ' ? #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/EIagvlRE8u— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð vinnur riðilinn með fullt hús stiga, Holland kemur þar á eftir með fjögur stig, Georgía með tvö stig og Bosnía & Hersegóvína endaði án stiga. Danmörk og Portúgal mættust í F-riðli en bæði lið höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Danir voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik kvöldsins enda með eitt besta lið heims, fór það svo að Danmörk vann 10 marka sigur, lokatölur 37-27. Mathias Gidsel var markahæstur í liði Danmerkur með 11 mörk. Martim Costa skoraði 9 mörk í liði Portúgal. Internet referees... is it ? #ehfeuro2024 #heretoplay @AndebolPortugal pic.twitter.com/2jD6JGTP0j— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Danir enda því á toppi F-riðils með fullt hús stiga, Portúgal endar með fjögur stig, Tékkland tvö stig og Grikkland án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara í milliriðil.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30