Gagnrýni Samskipti í gegnum loftbylgjur Falleg bók sem er hægt að lesa aftur og aftur og finna nýja fleti á fólki og sögum, jafnvel sínum eigin. Gagnrýni 22.4.2016 12:00 Á milli stofu og kúnna, manns og guðs, þjóðar og leiðtoga Skemmtileg leiksýning, unnin af góðu fagfólki á flottu verki ungs höfundar. Gagnrýni 20.4.2016 10:30 Og píanóið hló og hló Fíngerður, fimur píanóleikur var skemmtilegur og sífelld endurtekning var notalega tímalaus. Gagnrýni 16.4.2016 09:30 Eins og að horfa á bíómynd í óvanalega hárri upplausn Óaðfinnanlegir tónleikar; magnaður hljómsveitarleikur, glæsilegur einleikur. Gagnrýni 14.4.2016 10:15 Ljúfsár en langur gleðiharmleikur Bráðfyndin á köflum en skortir þéttari umgerð. Gagnrýni 13.4.2016 12:00 Maðurinn Ove er krúttlegur fýlupúki Hér er á ferðinni mynd sem virkar í fyrstu mjög augljós, klisjukennd og fyrirsjáanleg og sá grunur reynist réttur. Gagnrýni 7.4.2016 10:30 Börnin erfa landið Ungu leikararnir glansa en umgjörðin er takmörkuð. Gagnrýni 5.4.2016 12:00 Átakalítil harmsaga Gagnrýni 2.4.2016 12:00 Skrímsli verður til Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki. Gagnrýni 1.4.2016 11:30 Glæpsamlegir tónleikar í Dómkirkjunni Sumpart góður en nokkuð litlaus flutningur á Stabat mater eftir Pergolesi. Gagnrýni 31.3.2016 11:00 Reiði í revíuformi Textahöfundar sem eiga framtíðina fyrir sér. Gagnrýni 24.3.2016 11:00 Óhugnaður, karlmennska og tregi Myndrænar sögur um háskalega karlmennsku og karlmennskuímyndir sem gjalda fyrir ofhlæði á ýmsum sviðum. Gagnrýni 23.3.2016 11:00 Tónlist Jóhanns Jóhannssonar svínvirkar Yfirleitt frábærir tónleikar með magnaðri tónlist. Gagnrýni 19.3.2016 12:00 Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð. Gagnrýni 17.3.2016 12:00 Naumhyggja og nánd Veikar dramatískar áherslur verða sýningunni að falli. Gagnrýni 17.3.2016 12:00 Enn ein nasistamyndin Myndin er mjög fagmannlega gerð og stórvel leikin en í grunninn er þetta bara enn ein nasistamyndin og gerir lítið sem hefur ekki verið gert áður og betur. Gagnrýni 16.3.2016 11:30 Gleðisprengja! Mamma mia! í Borgarleikhúsinu er pallíettuparadís þar sem gleðin ríkir. Gagnrýni 15.3.2016 10:30 Leitin að þeim rétta Myndrík en átakalítil sýning. Gagnrýni 12.3.2016 11:00 Áður en Sibelius hefði átt að fara á Vog Píanókonsert eftir Rakmaninoff var fremur yfirborðskenndur, en Sibelius og Beethoven voru flottir. Gagnrýni 12.3.2016 10:00 Eitthvað um ástina og lífið Síðasta ástarjátningin er fallega skrifuð bók, full af pælingum, þunglyndi, fyndni, ljóðbrotum og ást. Gagnrýni 10.3.2016 11:30 Fjölbreytt kóreógrafía en lítil spenna Skemmtilegt að sjá verk þar sem lögð er slík áhersla á kóreógrafíu en það náði aldrei að verða eins spennandi og ég hefði vonast til. Gagnrýni 10.3.2016 11:00 Kjarni heimsins Tékkneski sviðslistahópurinn Studio Hrdinu frumsýndi sína útgáfu af Skugga-Baldri eftir Sjón í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu síðastliðinn föstudag. Gagnrýni 7.3.2016 10:00 Rússíbanareið gegnum helförina Gagnrýni 5.3.2016 11:30 Léku af hástemmdri andakt, tært og fókuserað Framúrskarandi túlkun á öndvegisverkum eftir Fauré og Brahms. Gagnrýni 3.3.2016 11:45 Að herma eða ekki herma eftir Bráðskemmtileg og Woody Allen-leg stjörnum prýdd gamanmynd Óskars Jónassonar Gagnrýni 3.3.2016 11:00 Lóan, spóinn og íslenski draumurinn Hársbreidd frá hágæðum. Gagnrýni 2.3.2016 11:30 Don Giovanni komst ekki á flug Ósannfærandi túlkun á meistaraverki Mozarts. Gagnrýni 2.3.2016 11:00 Með brýnt erindi við samtíð og framtíð Algjörlega mögnuð bók sem tekur á viðkvæmustu málefnum líðandi stundar sem og stöðu og þróun samfélagsins. Gagnrýni 25.2.2016 11:00 Skuggi sögunnar Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku. Gagnrýni 24.2.2016 11:00 Hljómkviða í hverju augnabliki Það gneistaði af fimmtu sinfóníu Bruckners og Rapsódía eftir Brahms var unaðsleg. Gagnrýni 20.2.2016 11:15 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 67 ›
Samskipti í gegnum loftbylgjur Falleg bók sem er hægt að lesa aftur og aftur og finna nýja fleti á fólki og sögum, jafnvel sínum eigin. Gagnrýni 22.4.2016 12:00
Á milli stofu og kúnna, manns og guðs, þjóðar og leiðtoga Skemmtileg leiksýning, unnin af góðu fagfólki á flottu verki ungs höfundar. Gagnrýni 20.4.2016 10:30
Og píanóið hló og hló Fíngerður, fimur píanóleikur var skemmtilegur og sífelld endurtekning var notalega tímalaus. Gagnrýni 16.4.2016 09:30
Eins og að horfa á bíómynd í óvanalega hárri upplausn Óaðfinnanlegir tónleikar; magnaður hljómsveitarleikur, glæsilegur einleikur. Gagnrýni 14.4.2016 10:15
Ljúfsár en langur gleðiharmleikur Bráðfyndin á köflum en skortir þéttari umgerð. Gagnrýni 13.4.2016 12:00
Maðurinn Ove er krúttlegur fýlupúki Hér er á ferðinni mynd sem virkar í fyrstu mjög augljós, klisjukennd og fyrirsjáanleg og sá grunur reynist réttur. Gagnrýni 7.4.2016 10:30
Skrímsli verður til Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki. Gagnrýni 1.4.2016 11:30
Glæpsamlegir tónleikar í Dómkirkjunni Sumpart góður en nokkuð litlaus flutningur á Stabat mater eftir Pergolesi. Gagnrýni 31.3.2016 11:00
Óhugnaður, karlmennska og tregi Myndrænar sögur um háskalega karlmennsku og karlmennskuímyndir sem gjalda fyrir ofhlæði á ýmsum sviðum. Gagnrýni 23.3.2016 11:00
Tónlist Jóhanns Jóhannssonar svínvirkar Yfirleitt frábærir tónleikar með magnaðri tónlist. Gagnrýni 19.3.2016 12:00
Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð. Gagnrýni 17.3.2016 12:00
Enn ein nasistamyndin Myndin er mjög fagmannlega gerð og stórvel leikin en í grunninn er þetta bara enn ein nasistamyndin og gerir lítið sem hefur ekki verið gert áður og betur. Gagnrýni 16.3.2016 11:30
Gleðisprengja! Mamma mia! í Borgarleikhúsinu er pallíettuparadís þar sem gleðin ríkir. Gagnrýni 15.3.2016 10:30
Áður en Sibelius hefði átt að fara á Vog Píanókonsert eftir Rakmaninoff var fremur yfirborðskenndur, en Sibelius og Beethoven voru flottir. Gagnrýni 12.3.2016 10:00
Eitthvað um ástina og lífið Síðasta ástarjátningin er fallega skrifuð bók, full af pælingum, þunglyndi, fyndni, ljóðbrotum og ást. Gagnrýni 10.3.2016 11:30
Fjölbreytt kóreógrafía en lítil spenna Skemmtilegt að sjá verk þar sem lögð er slík áhersla á kóreógrafíu en það náði aldrei að verða eins spennandi og ég hefði vonast til. Gagnrýni 10.3.2016 11:00
Kjarni heimsins Tékkneski sviðslistahópurinn Studio Hrdinu frumsýndi sína útgáfu af Skugga-Baldri eftir Sjón í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu síðastliðinn föstudag. Gagnrýni 7.3.2016 10:00
Léku af hástemmdri andakt, tært og fókuserað Framúrskarandi túlkun á öndvegisverkum eftir Fauré og Brahms. Gagnrýni 3.3.2016 11:45
Að herma eða ekki herma eftir Bráðskemmtileg og Woody Allen-leg stjörnum prýdd gamanmynd Óskars Jónassonar Gagnrýni 3.3.2016 11:00
Með brýnt erindi við samtíð og framtíð Algjörlega mögnuð bók sem tekur á viðkvæmustu málefnum líðandi stundar sem og stöðu og þróun samfélagsins. Gagnrýni 25.2.2016 11:00
Hljómkviða í hverju augnabliki Það gneistaði af fimmtu sinfóníu Bruckners og Rapsódía eftir Brahms var unaðsleg. Gagnrýni 20.2.2016 11:15