Gagnrýni Ekki alltaf í fókus Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni. Gagnrýni 22.9.2016 12:30 Sárin skúrast aldrei í burtu Umbúðalaus en áhrifarík sýning. Gagnrýni 20.9.2016 14:00 Þunglyndur, latur pirraður, bjartsýnn Líflegir tónleikar með flottri tónlist og mögnuðum einleikurum. Gagnrýni 20.9.2016 13:30 Að treysta hugmynd Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá. Gagnrýni 14.9.2016 11:00 Fegurðin grimma Gagnrýni 13.9.2016 11:06 Grímuklæddir hermdu eftir hval Tónleikarnir voru skemmtilegir, nema síðasta verkið. Gagnrýni 13.9.2016 09:45 Byrjaði með látum tórkostlegir tónleikar með dásamlegum einleikara og stjórnanda. Gagnrýni 10.9.2016 10:00 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. Gagnrýni 9.9.2016 09:45 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. Gagnrýni 8.9.2016 11:30 Grátbrosleg örlög Djöflaeyjunnar Djöflaeyjan heldur sér á floti með ágætri frammistöðu og flottri tónlist. Gagnrýni 6.9.2016 11:00 Í blak og fyrir Ljúf og manneskjuleg flís af íslenskri hversdagsmenningu. Gagnrýni 1.9.2016 11:30 Berskjölduð í Berlín Umhugsunarverð sýning um áleitnar spurningar en týnist í forminu. Gagnrýni 31.8.2016 19:30 Djass, Björk og Beyoncé Styrkleikahlutföllin voru ekki rétt, en að öðru leyti var dagskráin skemmtileg. Gagnrýni 27.8.2016 13:30 Þrúgandi spenna og áhersla á smáatriði Myndin er fagmannlega gerð, spennandi og stórvel leikin. Hér er skýrt dæmi um hvernig er hægt að matreiða eitthvað ferskt úr gömlum klisjum. Gagnrýni 25.8.2016 10:00 Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika. Gagnrýni 20.8.2016 11:30 Þunnur þrettándi á opnunartónleikum Jazzhátíðar í Reykjavík Svæfandi tónleikar sem liðu fyrir einhæfar útsetningar og slappan söng. Gagnrýni 16.8.2016 10:30 Þráhyggjukennt, brjálæðislegt, grípandi Frábær hljóðfæraleikur, hugmyndaríkar útsetningar, magnaðar tónsmíðar. Gagnrýni 13.8.2016 12:00 Lengi lifi fjölbreytnin Litríkur en linkulegur látbragðsleikur fyrir börn á öllum aldri. Gagnrýni 27.7.2016 12:30 Hrár söngur þurfti fágun Olga er efnilegur sönghópur sem hefði mátt undirbúa tónleika sína betur. Gagnrýni 27.7.2016 11:30 Hvað var að? Lög eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur komu ekki vel út. Gagnrýni 22.7.2016 09:45 Saga þjóðar eru sögur af lífsbaráttu venjulegs fólks Áhrifarík ættarsaga af fábrotnu fólki fléttast saman við magnaða sögu finnsku þjóðarinnar á liðinni öld. Gagnrýni 16.7.2016 11:00 Þotan í Hallgrímskirkju Gríðarlega kraftmiklir tónleikar sem einkenndust af fagmennsku og smekkvísi. Gagnrýni 13.7.2016 12:00 Ótrúlega flott heljarstökk Fjölbreytt dagskrá sem einkenndist af einlægri túlkun. Gagnrýni 25.6.2016 09:45 Rammfalskt en fagurt Skemmtilegir tónleikar þar sem meðal annars var sýnd óvanaleg hlið á píanóinu. Gagnrýni 24.6.2016 10:00 Norðurljósin í Norðurljósum Glæsilegir tónleikar með snilldarlegum hljóðfæraleik og krassandi tónlist. Gagnrýni 23.6.2016 10:15 Dagblaðið öskraði eins og ljón Glæsileg sýning hjá Stomp með ótrúlega vel samhæfðum atriðum. Gagnrýni 15.6.2016 10:45 Örlög unglingsstúlkna Vinkonur er falleg og áleitin saga sem snertir við lesandanum á mörgum stöðvum. Gagnrýni 14.6.2016 09:30 Brjálæðislegt úthald trommuleikarans Algerlega frábærir djasstónleikar. Gagnrýni 9.6.2016 09:30 Góða löggan og vonda löggan Torrætt og tilbreytingarlaust á köflum, en víða sterkt andrúmsloft og fín áferð. Gagnrýni 8.6.2016 10:15 Virkuðu eins og grín Leiðinlegur fiðlukonsert en glæsilegar sinfóníur. Gagnrýni 4.6.2016 16:00 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 68 ›
Ekki alltaf í fókus Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni. Gagnrýni 22.9.2016 12:30
Þunglyndur, latur pirraður, bjartsýnn Líflegir tónleikar með flottri tónlist og mögnuðum einleikurum. Gagnrýni 20.9.2016 13:30
Að treysta hugmynd Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá. Gagnrýni 14.9.2016 11:00
Grímuklæddir hermdu eftir hval Tónleikarnir voru skemmtilegir, nema síðasta verkið. Gagnrýni 13.9.2016 09:45
Byrjaði með látum tórkostlegir tónleikar með dásamlegum einleikara og stjórnanda. Gagnrýni 10.9.2016 10:00
Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. Gagnrýni 9.9.2016 09:45
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. Gagnrýni 8.9.2016 11:30
Grátbrosleg örlög Djöflaeyjunnar Djöflaeyjan heldur sér á floti með ágætri frammistöðu og flottri tónlist. Gagnrýni 6.9.2016 11:00
Berskjölduð í Berlín Umhugsunarverð sýning um áleitnar spurningar en týnist í forminu. Gagnrýni 31.8.2016 19:30
Djass, Björk og Beyoncé Styrkleikahlutföllin voru ekki rétt, en að öðru leyti var dagskráin skemmtileg. Gagnrýni 27.8.2016 13:30
Þrúgandi spenna og áhersla á smáatriði Myndin er fagmannlega gerð, spennandi og stórvel leikin. Hér er skýrt dæmi um hvernig er hægt að matreiða eitthvað ferskt úr gömlum klisjum. Gagnrýni 25.8.2016 10:00
Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika. Gagnrýni 20.8.2016 11:30
Þunnur þrettándi á opnunartónleikum Jazzhátíðar í Reykjavík Svæfandi tónleikar sem liðu fyrir einhæfar útsetningar og slappan söng. Gagnrýni 16.8.2016 10:30
Þráhyggjukennt, brjálæðislegt, grípandi Frábær hljóðfæraleikur, hugmyndaríkar útsetningar, magnaðar tónsmíðar. Gagnrýni 13.8.2016 12:00
Lengi lifi fjölbreytnin Litríkur en linkulegur látbragðsleikur fyrir börn á öllum aldri. Gagnrýni 27.7.2016 12:30
Hrár söngur þurfti fágun Olga er efnilegur sönghópur sem hefði mátt undirbúa tónleika sína betur. Gagnrýni 27.7.2016 11:30
Saga þjóðar eru sögur af lífsbaráttu venjulegs fólks Áhrifarík ættarsaga af fábrotnu fólki fléttast saman við magnaða sögu finnsku þjóðarinnar á liðinni öld. Gagnrýni 16.7.2016 11:00
Þotan í Hallgrímskirkju Gríðarlega kraftmiklir tónleikar sem einkenndust af fagmennsku og smekkvísi. Gagnrýni 13.7.2016 12:00
Ótrúlega flott heljarstökk Fjölbreytt dagskrá sem einkenndist af einlægri túlkun. Gagnrýni 25.6.2016 09:45
Rammfalskt en fagurt Skemmtilegir tónleikar þar sem meðal annars var sýnd óvanaleg hlið á píanóinu. Gagnrýni 24.6.2016 10:00
Norðurljósin í Norðurljósum Glæsilegir tónleikar með snilldarlegum hljóðfæraleik og krassandi tónlist. Gagnrýni 23.6.2016 10:15
Dagblaðið öskraði eins og ljón Glæsileg sýning hjá Stomp með ótrúlega vel samhæfðum atriðum. Gagnrýni 15.6.2016 10:45
Örlög unglingsstúlkna Vinkonur er falleg og áleitin saga sem snertir við lesandanum á mörgum stöðvum. Gagnrýni 14.6.2016 09:30
Góða löggan og vonda löggan Torrætt og tilbreytingarlaust á köflum, en víða sterkt andrúmsloft og fín áferð. Gagnrýni 8.6.2016 10:15