Gagnrýni Innra net og þræðir hjartans Virkilega metnaðarfull efnistök sem þurfa agaðri mótunaraðferð. Gagnrýni 5.12.2017 10:15 Íslensk þjóðlög í tyrkneskum búningi: Og? Vel unnin plata en nær þó aldrei flugi. Gagnrýni 2.12.2017 14:15 Glæsilegur einleikur á hvorum tveggja vígstöðvum Neyðarleg feilnóta en annars magnaðir tónleikar með afburða einleik. Gagnrýni 2.12.2017 12:00 Það verður allt í lagi með okkur Syndafallið er í senn kraftmikið uppgjör og einlæg ástarjátning höfundar til breyskra en afar forvitnilegra persóna. Gagnrýni 2.12.2017 10:30 Jólasveinar ganga um gátt Vel skrifuð og spennandi glæpafurðusaga sem vinnur með þjóðsagnaarfinn á áhugaverðan og skapandi hátt. Gagnrýni 24.11.2017 11:30 Ekkert sinfóníugarg hjá götuspilara Frábær einleikari og hljómsveit. Með bestu tónleikum ársins. Gagnrýni 24.11.2017 10:15 Að borða hvorki ánamaðk né könguló Launfyndin saga sem leynir á sér – lesið hana helst tvisvar. Gagnrýni 24.11.2017 10:00 Lifandi hasarblað af færibandi Gagnrýni 23.11.2017 10:15 Óhugnaður í hríðarbyl Spennandi og vel fléttuð saga, tvímælalaust besta bók höfundar til þessa. Gagnrýni 21.11.2017 10:30 Þrjóska, viljastyrkur og yfirnáttúruleg atorka Reynir sterki er skemmtileg, umræðuverð og vönduð yfirferð yfir aflraunir, persónuleika og galla stórmerkilegs manns. Vel þess virði að kíkja á. Gagnrýni 16.11.2017 14:00 Ein í kotinu Ljúfasta saga og vel þess virði að lesa um konu sem loksins, loksins fer að hugsa um sjálfa sig. Gagnrýni 15.11.2017 11:00 Grísk þjóðlagatónlist sem margir þekkja Gagnrýni 15.11.2017 10:45 Sumt stórbrotið, annað ósannfærandi Mjög færir hljóðfæraleikarar í sjálfu sér, en túlkunin var ekki alltaf sannfærandi. Gagnrýni 14.11.2017 10:15 Ágætisarnaldur Frekar hefðbundin en ágæt glæpasaga sem sver sig í höfundarverkið án þess að valda straumhvörfum. Gagnrýni 11.11.2017 12:00 Tímaskekkja eða ekki Hljómsveitin lék ekki alltaf nægilega vel, en tónlistin var mögnuð og einleikarinn frábær. Gagnrýni 11.11.2017 11:15 Síðasti einstaklingurinn Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni. Gagnrýni 10.11.2017 12:00 Kúkabrandarar geta verið alvörumál Ágæt viðbót við sérlega vel lukkaðan bókaflokk. Haltu áfram að skrifa, Gunnar! Gagnrýni 9.11.2017 12:00 Gefin fyrir drama þessi dama Glæstur söngur og mögnuð hljómsveit gerði Toscu að sérlega lifandi og áhrifamikilli sýningu. Gagnrýni 8.11.2017 10:15 Á ógnarhraða úr öskunni í eldinn Æsispennandi reyfari um ástir og átök í framandi glæpaheimi sem inniheldur þó skýra skírskotun til íslensks samfélags í dag. Gagnrýni 4.11.2017 11:00 Fortíðardraugar fastir í meðalmennsku Gagnrýni 2.11.2017 15:00 Svifið hátt á vængjum sorgarinnar Metnaður listrænna aðstandenda skilar þeim Hafrúnu og Íó næstum því alla leið. Gagnrýni 1.11.2017 15:30 Vel fléttuð fantasía full af hasar, ógnum og góðum boðskap Vel fléttaður og ansi ógnvekjandi hasar fyrir fantasíuaðdáendur á öllum aldri. Gagnrýni 1.11.2017 15:00 Myrkrið sem við yfirstígum Vandlega ort og fögur ljóðabók sem lætur engan ósnortinn og sem flestir ættu að lesa. Gagnrýni 31.10.2017 13:00 Særingarmáttur sannleikans og haugalyganna Stórbrotið listaverk sem enginn má missa af. Gagnrýni 28.10.2017 12:00 Margt smátt gerir eitt stórt Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa. Gagnrýni 27.10.2017 11:00 Með krafta í kögglum og risastórt hjarta Einlæg og skondin fantasía sem flytur mannbætandi boðskap sem bæði stórir og smáir lesendur hafa gott af að heyra. Gagnrýni 25.10.2017 11:00 Hádegisverður með klisjukenndum hjónum Klisjurnar bera Risaeðlurnar ofurliði. Gagnrýni 25.10.2017 10:00 Gæsahúð aftur og aftur Magnaður söngur og framúrskarandi píanóleikur gerðu tónleikana að einstakri upplifun. Gagnrýni 21.10.2017 11:00 Í leit að Paradísargarðinum Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast. Gagnrýni 20.10.2017 09:30 Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. Gagnrýni 19.10.2017 09:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 67 ›
Innra net og þræðir hjartans Virkilega metnaðarfull efnistök sem þurfa agaðri mótunaraðferð. Gagnrýni 5.12.2017 10:15
Íslensk þjóðlög í tyrkneskum búningi: Og? Vel unnin plata en nær þó aldrei flugi. Gagnrýni 2.12.2017 14:15
Glæsilegur einleikur á hvorum tveggja vígstöðvum Neyðarleg feilnóta en annars magnaðir tónleikar með afburða einleik. Gagnrýni 2.12.2017 12:00
Það verður allt í lagi með okkur Syndafallið er í senn kraftmikið uppgjör og einlæg ástarjátning höfundar til breyskra en afar forvitnilegra persóna. Gagnrýni 2.12.2017 10:30
Jólasveinar ganga um gátt Vel skrifuð og spennandi glæpafurðusaga sem vinnur með þjóðsagnaarfinn á áhugaverðan og skapandi hátt. Gagnrýni 24.11.2017 11:30
Ekkert sinfóníugarg hjá götuspilara Frábær einleikari og hljómsveit. Með bestu tónleikum ársins. Gagnrýni 24.11.2017 10:15
Að borða hvorki ánamaðk né könguló Launfyndin saga sem leynir á sér – lesið hana helst tvisvar. Gagnrýni 24.11.2017 10:00
Óhugnaður í hríðarbyl Spennandi og vel fléttuð saga, tvímælalaust besta bók höfundar til þessa. Gagnrýni 21.11.2017 10:30
Þrjóska, viljastyrkur og yfirnáttúruleg atorka Reynir sterki er skemmtileg, umræðuverð og vönduð yfirferð yfir aflraunir, persónuleika og galla stórmerkilegs manns. Vel þess virði að kíkja á. Gagnrýni 16.11.2017 14:00
Ein í kotinu Ljúfasta saga og vel þess virði að lesa um konu sem loksins, loksins fer að hugsa um sjálfa sig. Gagnrýni 15.11.2017 11:00
Sumt stórbrotið, annað ósannfærandi Mjög færir hljóðfæraleikarar í sjálfu sér, en túlkunin var ekki alltaf sannfærandi. Gagnrýni 14.11.2017 10:15
Ágætisarnaldur Frekar hefðbundin en ágæt glæpasaga sem sver sig í höfundarverkið án þess að valda straumhvörfum. Gagnrýni 11.11.2017 12:00
Tímaskekkja eða ekki Hljómsveitin lék ekki alltaf nægilega vel, en tónlistin var mögnuð og einleikarinn frábær. Gagnrýni 11.11.2017 11:15
Síðasti einstaklingurinn Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni. Gagnrýni 10.11.2017 12:00
Kúkabrandarar geta verið alvörumál Ágæt viðbót við sérlega vel lukkaðan bókaflokk. Haltu áfram að skrifa, Gunnar! Gagnrýni 9.11.2017 12:00
Gefin fyrir drama þessi dama Glæstur söngur og mögnuð hljómsveit gerði Toscu að sérlega lifandi og áhrifamikilli sýningu. Gagnrýni 8.11.2017 10:15
Á ógnarhraða úr öskunni í eldinn Æsispennandi reyfari um ástir og átök í framandi glæpaheimi sem inniheldur þó skýra skírskotun til íslensks samfélags í dag. Gagnrýni 4.11.2017 11:00
Svifið hátt á vængjum sorgarinnar Metnaður listrænna aðstandenda skilar þeim Hafrúnu og Íó næstum því alla leið. Gagnrýni 1.11.2017 15:30
Vel fléttuð fantasía full af hasar, ógnum og góðum boðskap Vel fléttaður og ansi ógnvekjandi hasar fyrir fantasíuaðdáendur á öllum aldri. Gagnrýni 1.11.2017 15:00
Myrkrið sem við yfirstígum Vandlega ort og fögur ljóðabók sem lætur engan ósnortinn og sem flestir ættu að lesa. Gagnrýni 31.10.2017 13:00
Særingarmáttur sannleikans og haugalyganna Stórbrotið listaverk sem enginn má missa af. Gagnrýni 28.10.2017 12:00
Margt smátt gerir eitt stórt Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa. Gagnrýni 27.10.2017 11:00
Með krafta í kögglum og risastórt hjarta Einlæg og skondin fantasía sem flytur mannbætandi boðskap sem bæði stórir og smáir lesendur hafa gott af að heyra. Gagnrýni 25.10.2017 11:00
Hádegisverður með klisjukenndum hjónum Klisjurnar bera Risaeðlurnar ofurliði. Gagnrýni 25.10.2017 10:00
Gæsahúð aftur og aftur Magnaður söngur og framúrskarandi píanóleikur gerðu tónleikana að einstakri upplifun. Gagnrýni 21.10.2017 11:00
Í leit að Paradísargarðinum Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast. Gagnrýni 20.10.2017 09:30
Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. Gagnrýni 19.10.2017 09:00