Fótbolti

Stórar hug­­myndir – lítil sam­­skipti: „Veldur okkur áhyggjum“

Formaður KSÍ vill sjá nýjan þjóðarvöll rísa við Suðurlandsbraut og mynda þar allsherjar íþróttamiðstöð ásamt nýrri þjóðarhöll. Sá völlur yrði á svæði sem er í eigu Þróttar og formaður félagsins er heldur óspenntari fyrir hugmyndinni. Hann kallar eftir meira samráði sérsambanda ÍSÍ við félögin í Laugardal.

Fótbolti

Myndasyrpa úr leik Íslands gegn Lúxemborg

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg í undankeppni EM 2024. Stórtíðindi leiksins urðu þau að Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í langan tíma og Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. 

Fótbolti

Gylfi Þór: Yndislegt að snúa aftur á Laugardalsvöll

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Gylfi Þór sagði tilfinninguna að spila aftur á Laugardalsvellinum yndislega. 

Fótbolti