Fótbolti Styrktarþjálfarinn Óskar Örn skoraði og lagði upp Íslandsmeistarar Víkings fóru létt með 1. deildarlið ÍR í Reykjavíkurmótinu í dag en það má segja að styrktarþjálfari liðsins, Óskar Örn Hauksson, sem stal senunni í dag. Fótbolti 13.1.2024 16:36 Albert lék í markalausu jafntefli Albert Guðmundsson lék allan leikinn í liði Genoa sem gerði markalaust jafntefli gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2024 15:59 Solskjær hafnaði Svíum Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Fótbolti 13.1.2024 15:17 Þriðji deildarsigur Chelsea í röð Chelsea vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fulham á Stamford Bridge. Enski boltinn 13.1.2024 14:32 Þrenna hjá Pedersen og Fylkir valtaði yfir Fjölni Valur og Fylkir unnu stóra sigra í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Patrick Pedersen var á skotskónum hjá Val gegn Þrótti. Fótbolti 13.1.2024 14:22 Vestri missir besta mann síðasta tímabils Daninn Gustav Kjeldsen verður ekki með nýliðum Vestra í Bestu deildinni í sumar. Kjeldsen var valinn besti leikmaður þegar Vestri fór upp í efstu deild í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Fótbolti 13.1.2024 14:15 Alexandra innsiglaði sigur Fiorentina Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar lið Fiorentina vann sigur á Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:45 Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fótbolti 13.1.2024 13:01 Birkir Már tekur síðasta dansinn á Hlíðarenda Birkir Már Sævarsson mun leika með Val í Bestu deildinni næsta sumar. Birkir Már verður fertugur í nóvember en samningurinn er til eins árs. Fótbolti 13.1.2024 10:30 Ten Hag: Hann hefur þetta allt Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, kom Antony til varnar á fréttamannafundi sínum í gær. Enski boltinn 13.1.2024 08:00 Luton jafnaði í uppbótartíma Burnley og Luton skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir dramatík í uppbótartíma. Enski boltinn 12.1.2024 21:48 Sigur hjá Bayern og aftur skoraði Kane Harry Kane hélt áfram markaskorun sinni fyrir Bayern Munchen er liðið sigraði Hoffenheim í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.1.2024 21:40 Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. Fótbolti 12.1.2024 20:16 KR vann Fram í fyrsta leik Rúnars gegn gamla liðinu KR hafði betur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu en þetta var fyrsti leikur Rúnars Kristinssonar gegn sínu gamla liði. Fótbolti 12.1.2024 19:56 Tuchel: Dier er fjölhæfur leikmaður Thomas Tuchel, þjálfari Bayern Munchen, segist hafa ýtt á eftir því að félagið myndi ganga frá kaupum á Eric Dier frá Tottenham. Fótbolti 12.1.2024 18:00 Poch: Ég hef áhyggjur af honum Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segist hafa áhyggjur af meiðslum Christopher Nkunku. Enski boltinn 12.1.2024 17:31 Matić hættur að mæta á æfingar Nemanja Matic hefur ekki látið sjá sig á æfingum hjá Stade Rennais undanfarna daga. Ósætti leikmannsins vegna brotinna loforða félagsins eru talin ástæðan, félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og fundað verður um framtíð hans á næstu dögum. Lyon er talinn líklegasti áfangastaður ef hann færir sig um set. Fótbolti 12.1.2024 17:01 Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Enski boltinn 12.1.2024 16:30 Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Fótbolti 12.1.2024 16:02 Endurkölluðu Fofana til að lána hann aftur út Chelsea endurkallaði framherjann David Fofana úr láni frá Union Berlin. Óvíst er þó hvort hann muni spila með liðinu á leiktíðinni, Frakkinn er sagður vera að ganga frá öðrum lánssamningi við Burnley, lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.1.2024 15:01 Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Fótbolti 12.1.2024 14:30 Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Enski boltinn 12.1.2024 14:01 Stelpurnar spila heimaleikinn sinn á Kópavogsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur fundið stað fyrir heimaleik sinn í umspili Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 12.1.2024 13:25 Aron Bjarnason í Breiðablik Aron Bjarnason er kominn aftur heim til Íslands og hefur samið við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2024 13:19 Valur sækir varnarmanninn Jakob Franz Jakob Franz Pálsson hefur gengið frá fjögurra ára samning við Val í Bestu deild karla. Hann kemur til félagsins frá Venezia á Ítalíu en eyddi síðasta tímabili á láni hjá KR. Íslenski boltinn 12.1.2024 11:39 „Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. Enski boltinn 12.1.2024 09:31 Leikmenn misstu meðvitund í flugvélinni Litlu munaði að illa færi þegar gambíska landsliðið var á leiðinni á Afríkumótið í knattspyrnu í gær. Eftir aðeins nokkrar mínútna flugferð var ljóst að eitthvað mikið var að og leikmenn liðsins í lífshættu. Flugvélinni var snúið til baka og lenti hún eftir aðeins tíu mínútna martraðarflug. Fótbolti 12.1.2024 07:31 Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 12.1.2024 06:34 „Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. Íslenski boltinn 11.1.2024 23:30 Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. Enski boltinn 11.1.2024 23:01 « ‹ 253 254 255 256 257 258 259 260 261 … 334 ›
Styrktarþjálfarinn Óskar Örn skoraði og lagði upp Íslandsmeistarar Víkings fóru létt með 1. deildarlið ÍR í Reykjavíkurmótinu í dag en það má segja að styrktarþjálfari liðsins, Óskar Örn Hauksson, sem stal senunni í dag. Fótbolti 13.1.2024 16:36
Albert lék í markalausu jafntefli Albert Guðmundsson lék allan leikinn í liði Genoa sem gerði markalaust jafntefli gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2024 15:59
Solskjær hafnaði Svíum Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Fótbolti 13.1.2024 15:17
Þriðji deildarsigur Chelsea í röð Chelsea vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fulham á Stamford Bridge. Enski boltinn 13.1.2024 14:32
Þrenna hjá Pedersen og Fylkir valtaði yfir Fjölni Valur og Fylkir unnu stóra sigra í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Patrick Pedersen var á skotskónum hjá Val gegn Þrótti. Fótbolti 13.1.2024 14:22
Vestri missir besta mann síðasta tímabils Daninn Gustav Kjeldsen verður ekki með nýliðum Vestra í Bestu deildinni í sumar. Kjeldsen var valinn besti leikmaður þegar Vestri fór upp í efstu deild í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Fótbolti 13.1.2024 14:15
Alexandra innsiglaði sigur Fiorentina Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar lið Fiorentina vann sigur á Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:45
Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fótbolti 13.1.2024 13:01
Birkir Már tekur síðasta dansinn á Hlíðarenda Birkir Már Sævarsson mun leika með Val í Bestu deildinni næsta sumar. Birkir Már verður fertugur í nóvember en samningurinn er til eins árs. Fótbolti 13.1.2024 10:30
Ten Hag: Hann hefur þetta allt Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, kom Antony til varnar á fréttamannafundi sínum í gær. Enski boltinn 13.1.2024 08:00
Luton jafnaði í uppbótartíma Burnley og Luton skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir dramatík í uppbótartíma. Enski boltinn 12.1.2024 21:48
Sigur hjá Bayern og aftur skoraði Kane Harry Kane hélt áfram markaskorun sinni fyrir Bayern Munchen er liðið sigraði Hoffenheim í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.1.2024 21:40
Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. Fótbolti 12.1.2024 20:16
KR vann Fram í fyrsta leik Rúnars gegn gamla liðinu KR hafði betur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu en þetta var fyrsti leikur Rúnars Kristinssonar gegn sínu gamla liði. Fótbolti 12.1.2024 19:56
Tuchel: Dier er fjölhæfur leikmaður Thomas Tuchel, þjálfari Bayern Munchen, segist hafa ýtt á eftir því að félagið myndi ganga frá kaupum á Eric Dier frá Tottenham. Fótbolti 12.1.2024 18:00
Poch: Ég hef áhyggjur af honum Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segist hafa áhyggjur af meiðslum Christopher Nkunku. Enski boltinn 12.1.2024 17:31
Matić hættur að mæta á æfingar Nemanja Matic hefur ekki látið sjá sig á æfingum hjá Stade Rennais undanfarna daga. Ósætti leikmannsins vegna brotinna loforða félagsins eru talin ástæðan, félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og fundað verður um framtíð hans á næstu dögum. Lyon er talinn líklegasti áfangastaður ef hann færir sig um set. Fótbolti 12.1.2024 17:01
Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Enski boltinn 12.1.2024 16:30
Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Fótbolti 12.1.2024 16:02
Endurkölluðu Fofana til að lána hann aftur út Chelsea endurkallaði framherjann David Fofana úr láni frá Union Berlin. Óvíst er þó hvort hann muni spila með liðinu á leiktíðinni, Frakkinn er sagður vera að ganga frá öðrum lánssamningi við Burnley, lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.1.2024 15:01
Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Fótbolti 12.1.2024 14:30
Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Enski boltinn 12.1.2024 14:01
Stelpurnar spila heimaleikinn sinn á Kópavogsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur fundið stað fyrir heimaleik sinn í umspili Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 12.1.2024 13:25
Aron Bjarnason í Breiðablik Aron Bjarnason er kominn aftur heim til Íslands og hefur samið við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2024 13:19
Valur sækir varnarmanninn Jakob Franz Jakob Franz Pálsson hefur gengið frá fjögurra ára samning við Val í Bestu deild karla. Hann kemur til félagsins frá Venezia á Ítalíu en eyddi síðasta tímabili á láni hjá KR. Íslenski boltinn 12.1.2024 11:39
„Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. Enski boltinn 12.1.2024 09:31
Leikmenn misstu meðvitund í flugvélinni Litlu munaði að illa færi þegar gambíska landsliðið var á leiðinni á Afríkumótið í knattspyrnu í gær. Eftir aðeins nokkrar mínútna flugferð var ljóst að eitthvað mikið var að og leikmenn liðsins í lífshættu. Flugvélinni var snúið til baka og lenti hún eftir aðeins tíu mínútna martraðarflug. Fótbolti 12.1.2024 07:31
Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 12.1.2024 06:34
„Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. Íslenski boltinn 11.1.2024 23:30
Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. Enski boltinn 11.1.2024 23:01