Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 14:44 Pedro Rocha hefur nú stöðu sakbornings í víðamiklu mútu- og spillingarmáli. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Málið hefur tekið óvænta stefnu. Núverandi forseti, Pedro Rocha, tók við eftir að Rubiales sagði af sér síðasta haust. Hann var beðinn um vitnisburð en eftir yfirheyrslu lögreglunnar liggur hann einnig undir grun í málinu. Rannsókn lögreglu snerist upphaflega um spillingu í tengslum við spænska ofurbikarinn, sem var færður til Sádi-Arabíu árið 2019, í stjórnartíð Rubiales. Nú er talið að það teygi anga sína víðar og snúi meðal annars að uppbyggingu á La Cartuja leikvanginum í Sevilla. Húsnæðisleit var gerð í ráðhúsi ríkisstjórnarinnar í Sevilla. Luis Rubiales lét sig hverfa til Dóminíska Lýðveldisins á meðan, hann var svo handtekinn við komuna aftur til Spánar. Á sama tíma fór fram húsnæðisleit hjá spænska knattspyrnusambandinu í Madríd. Pedro Rocha ætlaði þá að sækjast eftir kjöri til forseta, hann hefur starfað sem bráðabirgðaforseti síðan í september. Búið var að kalla stjórnina til atkvæðagreiðslu en fundinum var frestað þegar lögreglan mætti á staðinn og í ljósi nýjustu fregna verður líklega ekkert úr þeirri atkvæðagreiðslu. Málið hefur verið til rannsóknar hjá ríkislögreglu Spánar í samvinnu við Europol síðan þann 30. maí 2022 þegar formleg kæra barst á hendur sambandsins. Luis Rubiales fer fyrir dómstóla þann 29. apríl, hann hefur harðlega neitað öllum ásökunum. Ekkert hefur heyrst enn frá Pedro Rocha en búast má við yfirlýsingu frá honum á næstu dögum. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira
Málið hefur tekið óvænta stefnu. Núverandi forseti, Pedro Rocha, tók við eftir að Rubiales sagði af sér síðasta haust. Hann var beðinn um vitnisburð en eftir yfirheyrslu lögreglunnar liggur hann einnig undir grun í málinu. Rannsókn lögreglu snerist upphaflega um spillingu í tengslum við spænska ofurbikarinn, sem var færður til Sádi-Arabíu árið 2019, í stjórnartíð Rubiales. Nú er talið að það teygi anga sína víðar og snúi meðal annars að uppbyggingu á La Cartuja leikvanginum í Sevilla. Húsnæðisleit var gerð í ráðhúsi ríkisstjórnarinnar í Sevilla. Luis Rubiales lét sig hverfa til Dóminíska Lýðveldisins á meðan, hann var svo handtekinn við komuna aftur til Spánar. Á sama tíma fór fram húsnæðisleit hjá spænska knattspyrnusambandinu í Madríd. Pedro Rocha ætlaði þá að sækjast eftir kjöri til forseta, hann hefur starfað sem bráðabirgðaforseti síðan í september. Búið var að kalla stjórnina til atkvæðagreiðslu en fundinum var frestað þegar lögreglan mætti á staðinn og í ljósi nýjustu fregna verður líklega ekkert úr þeirri atkvæðagreiðslu. Málið hefur verið til rannsóknar hjá ríkislögreglu Spánar í samvinnu við Europol síðan þann 30. maí 2022 þegar formleg kæra barst á hendur sambandsins. Luis Rubiales fer fyrir dómstóla þann 29. apríl, hann hefur harðlega neitað öllum ásökunum. Ekkert hefur heyrst enn frá Pedro Rocha en búast má við yfirlýsingu frá honum á næstu dögum.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira