Fótbolti FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Fótbolti 15.1.2024 20:46 Segja Hákon Rafn á óskalista Celtic Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson ku vera á óskalista skosku meistaranna Celtic. Fótbolti 15.1.2024 20:01 Onana stóð ekki í markinu þegar Kamerún gerði jafntefli Þrátt fyrir að ná að mæta til leiks þá stóð André Onana, markvörður Manchester United, ekki í marki Kamerún þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gíneu í fyrsta leik þjóðanna á Afríkumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 15.1.2024 19:31 Everton og Nottingham Forest kærð fyrir brot á fjárhagsreglum Ensku úrvalsdeildarfélögin Everton og Nottingham Forest hafa verið kærð fyrir brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Tíu stig hafa nú þegar verið dregin af Everton fyrir slík brot. Enski boltinn 15.1.2024 18:31 Hófu titilvörnina á öruggum sigri Senegal vann 3-0 sigur á Gambíu í fyrsta leik sínum í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta karla. Fótbolti 15.1.2024 16:03 Réðist á landsliðsþjálfara Gana Maður var handtekinn fyrir að ráðast á þjálfara ganverska karlalandsliðsins í fótbolta eftir óvænt tap þess fyrir Grænhöfðaeyjum á Afríkumótinu í gær. Fótbolti 15.1.2024 14:30 Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15.1.2024 14:00 Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Fótbolti 15.1.2024 11:30 Alex Þór í KR Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15.1.2024 11:16 „Ég er enginn dýrlingur“ Vinícius Júnior var allt í öllu þegar Real Madrid fór illa með Barcelona í úrslitaleik Ofurbikarsins í gærkvöldi en Real liðið vann leikinn á endanum 4-1. Fótbolti 15.1.2024 09:31 Ísraelskur fótboltamaður handtekinn í Tyrklandi Ísraelski knattspyrnumaðurinn Sagiv Jehezkel var handtekinn í Tyrklandi í gær eftir að hafa vakið athygli á stríðinu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Fótbolti 15.1.2024 07:58 Littler fékk áritaða treyju frá Sir Alex Pílu undrabarnið Luke Littler var sérstakur gestur á Old Trafford í gær þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í enski úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.1.2024 07:30 Ten Hag pirraður yfir aulamörkum Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var ósáttur með mörkin sem hans menn fengu á sig í 2-2 jafntefli dagsins við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.1.2024 23:31 Rómverjar hrapa niður töfluna eftir tap í Mílanó AC Milan styrkti stöðu sína í 3. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 3-1 sigri á Roma. Á sama tíma hrapa Rómverjar niður töfluna og eru nú í 9. sæti en þó aðeins fimm frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 14.1.2024 21:45 Vinicius sá um Barcelona í úrslitum Ofurbikarsins Real Madríd fór létt með erkifjendur sína í Barcelona í úrslitum spænska Ofurbikarsins, lokatölur 4-1 þar sem Brasilíumaðurinn Vinicius Junior skoraði þrennu. Fótbolti 14.1.2024 21:00 Ange hrósaði leikmönnum sínum í hástert „Ég er hæstánægður, við spiluðum virkilega vel. Auðvitað byrjuðum við ekki vel, fengum á okkur mark, og vitum í hvaða stöðu Manchester United er hvað varðar að þurfa að ná í úrslit,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir 2-2 jafntefli liðsins á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14.1.2024 20:25 Allt jafnt á Old Trafford Manchester United og Tottenham Hotspur gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir ef til vill svekktari með úrslitin þar sem þeir fengu töluvert betri færi en heimaliðið. Enski boltinn 14.1.2024 18:45 Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 14.1.2024 17:30 Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.1.2024 16:47 VAR í sviðsljósinu í markalausu jafntefli á Goodison Park Aston Villa getur komist upp að hlið Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 14.1.2024 16:01 Kristian hafði betur gegn Willum í markaleik Íslendingaliðin Go Ahead Eagles og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristian Hlynsson og Willum Þór Willumsson voru báðir í byrjunarliði síns liðs. Fótbolti 14.1.2024 15:33 Gæti stýrt Liverpool í leik gegn Ajax Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika. Enski boltinn 14.1.2024 14:30 Elísabet ein af þremur sem koma til greina hjá Chelsea Elísabet Gunnarsdóttir gæti orðið næsti knattspyrnustjóri enska stórliðsins Chelsea en sænska ríkissjónvarpið SVT greinir frá þessu. Enski boltinn 14.1.2024 14:01 Hareide: Þurfum að sjá hvað við getum gert betur taktískt Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands var ánægður með sigur liðsins á Gvatemala í nótt. Hann sagði að með meiri nákvæmni hefði Ísland getað skorað fleiri mörk. Fótbolti 14.1.2024 12:30 Eiginkona eiganda Liverpool þurfti að flýja Bláa lónið Rýma þurfti Grindavík í nótt þegar ljóst var að eldgos væri að fara af stað. Eiginkona John W. Henry eiganda Liverpool var ein af þeim sem þurfti að yfirgefa Bláa lónið. Enski boltinn 14.1.2024 12:10 Sjáðu fyrsta landsliðsmark Ísaks Snæs Ísland vann 1-0 sigur á Gvatemala í æfingaleik sem spilaður var á Flórída í gær. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins en þetta var hans fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 14.1.2024 11:30 Ísak Snær tryggði íslenskan sigur með sögulegu marki Íslenska landsliðið í knattspyrnu bar sigurorð af Gvatemala en leikur þjóðanna fór fram í Flórída í Bandaríkjunum. Eina mark leiksins kom í síðari hálfleik. Fótbolti 14.1.2024 03:24 Leik Reading og Port Vale aflýst vegna mótmæla Leikur Reading og Port Vale í ensku C-deildinni var blásinn af í dag eftir um stundarfjórðungs leik þar sem um þúsund stuðningsmenn Reading stormuðu inn á völlinn til að mótmæla eignarhaldi Dai Yongge á klúbbnum. Fótbolti 13.1.2024 23:31 Þrjár vítaspyrnur í markasúpu Inter og Monza Það virðist fátt fá stöðvað velgengni Inter Milan í Seríu A á Ítalíu þessa dagana en liðið vann yfirburðasigur á Monza á útivelli í kvöld, 1-5, en þrjú af sex mörkum kvöldsins komu úr vítaspyrnum. Fótbolti 13.1.2024 22:19 Kevin De Bruyne afgreiddi Newcastle á 21 mínútu Manchester City hefur verið á góðri leið síðustu vikur og endurheimt Kevin De Bruyne úr meiðslum. De Bruyne byrjaði á bekknum í dag en var engu að síður hetja City þegar upp var staðið. Enski boltinn 13.1.2024 19:30 « ‹ 252 253 254 255 256 257 258 259 260 … 334 ›
FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Fótbolti 15.1.2024 20:46
Segja Hákon Rafn á óskalista Celtic Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson ku vera á óskalista skosku meistaranna Celtic. Fótbolti 15.1.2024 20:01
Onana stóð ekki í markinu þegar Kamerún gerði jafntefli Þrátt fyrir að ná að mæta til leiks þá stóð André Onana, markvörður Manchester United, ekki í marki Kamerún þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gíneu í fyrsta leik þjóðanna á Afríkumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 15.1.2024 19:31
Everton og Nottingham Forest kærð fyrir brot á fjárhagsreglum Ensku úrvalsdeildarfélögin Everton og Nottingham Forest hafa verið kærð fyrir brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Tíu stig hafa nú þegar verið dregin af Everton fyrir slík brot. Enski boltinn 15.1.2024 18:31
Hófu titilvörnina á öruggum sigri Senegal vann 3-0 sigur á Gambíu í fyrsta leik sínum í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta karla. Fótbolti 15.1.2024 16:03
Réðist á landsliðsþjálfara Gana Maður var handtekinn fyrir að ráðast á þjálfara ganverska karlalandsliðsins í fótbolta eftir óvænt tap þess fyrir Grænhöfðaeyjum á Afríkumótinu í gær. Fótbolti 15.1.2024 14:30
Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15.1.2024 14:00
Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Fótbolti 15.1.2024 11:30
Alex Þór í KR Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15.1.2024 11:16
„Ég er enginn dýrlingur“ Vinícius Júnior var allt í öllu þegar Real Madrid fór illa með Barcelona í úrslitaleik Ofurbikarsins í gærkvöldi en Real liðið vann leikinn á endanum 4-1. Fótbolti 15.1.2024 09:31
Ísraelskur fótboltamaður handtekinn í Tyrklandi Ísraelski knattspyrnumaðurinn Sagiv Jehezkel var handtekinn í Tyrklandi í gær eftir að hafa vakið athygli á stríðinu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Fótbolti 15.1.2024 07:58
Littler fékk áritaða treyju frá Sir Alex Pílu undrabarnið Luke Littler var sérstakur gestur á Old Trafford í gær þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í enski úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.1.2024 07:30
Ten Hag pirraður yfir aulamörkum Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var ósáttur með mörkin sem hans menn fengu á sig í 2-2 jafntefli dagsins við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.1.2024 23:31
Rómverjar hrapa niður töfluna eftir tap í Mílanó AC Milan styrkti stöðu sína í 3. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 3-1 sigri á Roma. Á sama tíma hrapa Rómverjar niður töfluna og eru nú í 9. sæti en þó aðeins fimm frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 14.1.2024 21:45
Vinicius sá um Barcelona í úrslitum Ofurbikarsins Real Madríd fór létt með erkifjendur sína í Barcelona í úrslitum spænska Ofurbikarsins, lokatölur 4-1 þar sem Brasilíumaðurinn Vinicius Junior skoraði þrennu. Fótbolti 14.1.2024 21:00
Ange hrósaði leikmönnum sínum í hástert „Ég er hæstánægður, við spiluðum virkilega vel. Auðvitað byrjuðum við ekki vel, fengum á okkur mark, og vitum í hvaða stöðu Manchester United er hvað varðar að þurfa að ná í úrslit,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir 2-2 jafntefli liðsins á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14.1.2024 20:25
Allt jafnt á Old Trafford Manchester United og Tottenham Hotspur gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir ef til vill svekktari með úrslitin þar sem þeir fengu töluvert betri færi en heimaliðið. Enski boltinn 14.1.2024 18:45
Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 14.1.2024 17:30
Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.1.2024 16:47
VAR í sviðsljósinu í markalausu jafntefli á Goodison Park Aston Villa getur komist upp að hlið Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 14.1.2024 16:01
Kristian hafði betur gegn Willum í markaleik Íslendingaliðin Go Ahead Eagles og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristian Hlynsson og Willum Þór Willumsson voru báðir í byrjunarliði síns liðs. Fótbolti 14.1.2024 15:33
Gæti stýrt Liverpool í leik gegn Ajax Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika. Enski boltinn 14.1.2024 14:30
Elísabet ein af þremur sem koma til greina hjá Chelsea Elísabet Gunnarsdóttir gæti orðið næsti knattspyrnustjóri enska stórliðsins Chelsea en sænska ríkissjónvarpið SVT greinir frá þessu. Enski boltinn 14.1.2024 14:01
Hareide: Þurfum að sjá hvað við getum gert betur taktískt Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands var ánægður með sigur liðsins á Gvatemala í nótt. Hann sagði að með meiri nákvæmni hefði Ísland getað skorað fleiri mörk. Fótbolti 14.1.2024 12:30
Eiginkona eiganda Liverpool þurfti að flýja Bláa lónið Rýma þurfti Grindavík í nótt þegar ljóst var að eldgos væri að fara af stað. Eiginkona John W. Henry eiganda Liverpool var ein af þeim sem þurfti að yfirgefa Bláa lónið. Enski boltinn 14.1.2024 12:10
Sjáðu fyrsta landsliðsmark Ísaks Snæs Ísland vann 1-0 sigur á Gvatemala í æfingaleik sem spilaður var á Flórída í gær. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins en þetta var hans fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 14.1.2024 11:30
Ísak Snær tryggði íslenskan sigur með sögulegu marki Íslenska landsliðið í knattspyrnu bar sigurorð af Gvatemala en leikur þjóðanna fór fram í Flórída í Bandaríkjunum. Eina mark leiksins kom í síðari hálfleik. Fótbolti 14.1.2024 03:24
Leik Reading og Port Vale aflýst vegna mótmæla Leikur Reading og Port Vale í ensku C-deildinni var blásinn af í dag eftir um stundarfjórðungs leik þar sem um þúsund stuðningsmenn Reading stormuðu inn á völlinn til að mótmæla eignarhaldi Dai Yongge á klúbbnum. Fótbolti 13.1.2024 23:31
Þrjár vítaspyrnur í markasúpu Inter og Monza Það virðist fátt fá stöðvað velgengni Inter Milan í Seríu A á Ítalíu þessa dagana en liðið vann yfirburðasigur á Monza á útivelli í kvöld, 1-5, en þrjú af sex mörkum kvöldsins komu úr vítaspyrnum. Fótbolti 13.1.2024 22:19
Kevin De Bruyne afgreiddi Newcastle á 21 mínútu Manchester City hefur verið á góðri leið síðustu vikur og endurheimt Kevin De Bruyne úr meiðslum. De Bruyne byrjaði á bekknum í dag en var engu að síður hetja City þegar upp var staðið. Enski boltinn 13.1.2024 19:30