„Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. apríl 2024 22:48 Ólafur Kristófer í leik Fylkis gegn KR. Vísir/Anton Brink Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. „Ég held við séum mjög sáttir með það út frá því hvernig leikurinn spilaðist. Við lágum svolítið mikið niðri í seinni hálfleik sérstaklega og þeir eru með mjög gott lið og góða leikmenn. Ég held við séum sáttir eftir leikinn en fórum náttúrulega inn til að vinna,“ sagði Ólafur Kristófer eftir leik en Valsmenn lágu vel á Fylkismönnum undir lokin. Eins og áður segir átti Ólafur Kristófer flottan leik í markinu og hann var ánægður með sína frammistöðu. „Ég er mjög sáttur. Ég er alltaf sáttur þegar ég næ að halda hreinu og ég náði að stoppa nokkrar góðar sóknir hjá þeim.“ Hann viðurkenndi að það kitlaði egóið að verja frá Gylfa Þór Sigurðssyni en Gylfi Þór átti tvö fín færi í fyrri hálfleiknum þar sem Ólafur sá við honum. „Klárlega. Það er alltaf gott að verja skot frá svona góðum fótboltamanni sem hefur gert mikið og kann mikið.“ Fylkir er með eitt stig eftir tvo heimaleiki í Bestu deildinni gegn Reykjavíkurstórveldunum KR og Val. „Við hefðum viljað fá meira úr KR-leiknum. Mér fannst við spila mjög vel þar og við vorum mjög ósáttir með þann leik. Það gekk ágætlega í dag og við erum sáttir með stigið að lokum.“ Fylkir Valur Besta deild karla Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira
„Ég held við séum mjög sáttir með það út frá því hvernig leikurinn spilaðist. Við lágum svolítið mikið niðri í seinni hálfleik sérstaklega og þeir eru með mjög gott lið og góða leikmenn. Ég held við séum sáttir eftir leikinn en fórum náttúrulega inn til að vinna,“ sagði Ólafur Kristófer eftir leik en Valsmenn lágu vel á Fylkismönnum undir lokin. Eins og áður segir átti Ólafur Kristófer flottan leik í markinu og hann var ánægður með sína frammistöðu. „Ég er mjög sáttur. Ég er alltaf sáttur þegar ég næ að halda hreinu og ég náði að stoppa nokkrar góðar sóknir hjá þeim.“ Hann viðurkenndi að það kitlaði egóið að verja frá Gylfa Þór Sigurðssyni en Gylfi Þór átti tvö fín færi í fyrri hálfleiknum þar sem Ólafur sá við honum. „Klárlega. Það er alltaf gott að verja skot frá svona góðum fótboltamanni sem hefur gert mikið og kann mikið.“ Fylkir er með eitt stig eftir tvo heimaleiki í Bestu deildinni gegn Reykjavíkurstórveldunum KR og Val. „Við hefðum viljað fá meira úr KR-leiknum. Mér fannst við spila mjög vel þar og við vorum mjög ósáttir með þann leik. Það gekk ágætlega í dag og við erum sáttir með stigið að lokum.“
Fylkir Valur Besta deild karla Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira