Formúla 1 Allar Hondurnar með refsingar um helgina Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í Rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur. Formúla 1 27.9.2019 07:00 Uppgjör: Langráður sigur hjá Vettel Ferrari ökuþórarnir Sebastian Vettel og Charles Leclerc komu í fyrsta og öðru sæti í mark í Singapúr kappakstrinum um helgina. Formúla 1 23.9.2019 19:30 Drama hjá Ferrari er Vettel batt enda á þrettán mánaða bið eftir sigri Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Formúla 1 22.9.2019 16:11 Ricciardo dæmdur brotlegur og ræsir síðastur Daniel Ricciardo mun ræsa síðastur þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapú verður ræstur í hádeginu. Formúla 1 22.9.2019 11:00 Þriðji ráspóll Leclerc í röð Charles Leclerc verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr verður ræstur á morgun eftir frábæran lokakafla í tímatökunni í dag. Formúla 1 21.9.2019 14:05 Correa kominn úr dái Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Formúla 1 21.9.2019 10:30 Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu Ekið verður um götur Singapúr í Formúlunni um helgina. Brautin hefur ætíð reynst Mercedes liðinu erfið og virðist vera að Red Bull bílarnir séu þeir hröðustu á brautinni. Formúla 1 20.9.2019 16:30 Kubica hættir hjá Williams Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Formúla 1 19.9.2019 23:00 Williams áfram með Mercedes vélar Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. Formúla 1 16.9.2019 07:00 Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Formúla 1 15.9.2019 23:30 Atli Jamil Noregsmeistari í torfæru Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi. Formúla 1 10.9.2019 23:00 Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10.9.2019 09:00 Uppgjör: Leclerc með magnaðan heimasigur Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc hefur nú unnið tvær keppnir í röð fyrir Ferrari. Sigur hans um helgina kom eftir magnaðan varnarakstur gegn Mercedes ökuþórunum. Formúla 1 9.9.2019 17:30 Leclerc tryggði Ferrari fyrsta sigurinn á heimavelli í níu ár Hinn 21 árs Charles Leclerc vann sína aðra keppni í röð. Formúla 1 8.9.2019 14:50 Leclerc á rásspól í fjórða sinn á tímabilinu Charles Leclerc á Ferrari varð fyrstur í tímatökunni fyrir Monza-kappaksturinn. Formúla 1 7.9.2019 15:18 Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. Formúla 1 6.9.2019 16:00 Verstappen ræsir aftastur um helgina Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Formúla 1 4.9.2019 17:30 Uppgjör: Leclerc tileinkaði Anthoine sigurinn Charles Leclerc tryggði sér sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 um helgina. Eftir kappaksturinn var lítið um fagnaðarlæti eftir sorglega helgi í Belgíu. Formúla 1 3.9.2019 17:30 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. Formúla 1 2.9.2019 18:30 Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 1.9.2019 15:25 Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Formúla 1 31.8.2019 17:45 Occon til Renault á næsta ári Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Formúla 1 29.8.2019 22:00 Upphitun: Formúlan snýr aftur eftir sumarfrí Þrettánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina á einni mögnuðustu kappakstursbraut í heimi, Spa Francorchamps í Belgíu. Formúla 1 29.8.2019 17:15 Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Formúla 1 29.8.2019 12:30 Myndband | Sjáðu Formúlu bíl framtíðarinnar Formúla 1 mun breytast verulega árið 2021 þegar að nýjar reglur koma inn. Reglubreytingar munu hafa í för með sér algjörlega nýtt útlit á Formúlu bílunum. Formúla 1 23.8.2019 06:00 Alonso stefnir á Dakar rallið Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn Fernando Alonso stefnir á að taka þátt í Dakar rallinu Janúar 2020. Hann hefur verið að prófa Toyota Hilux jeppann og er undirbúningur fyrir rallið kominn á fullt skrið. Formúla 1 22.8.2019 17:45 Ricciardo: Liðið getur gert betur Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Formúla 1 19.8.2019 18:00 Myndband | Þór Þormar meistari annað árið í röð Íslandsmótin í torfæru réðust um helgina er lokaumferðin fór fram á Akureyri. Þór Þormar Pálsson tryggði sér titilinn í sérútbúna flokknum og meistari í flokki götubíla varð reynsluboltinn Steingrímur Bjarnason. Formúla 1 18.8.2019 11:30 Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Formúla 1 12.8.2019 18:30 Uppgör: Frábær taktík hjá Mercedes Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Það voru liðsmenn Mercedes sem eiga mestan heiðurinn skilið eftir frábæra taktík í keppninni. Formúla 1 7.8.2019 06:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 152 ›
Allar Hondurnar með refsingar um helgina Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í Rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur. Formúla 1 27.9.2019 07:00
Uppgjör: Langráður sigur hjá Vettel Ferrari ökuþórarnir Sebastian Vettel og Charles Leclerc komu í fyrsta og öðru sæti í mark í Singapúr kappakstrinum um helgina. Formúla 1 23.9.2019 19:30
Drama hjá Ferrari er Vettel batt enda á þrettán mánaða bið eftir sigri Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. Formúla 1 22.9.2019 16:11
Ricciardo dæmdur brotlegur og ræsir síðastur Daniel Ricciardo mun ræsa síðastur þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapú verður ræstur í hádeginu. Formúla 1 22.9.2019 11:00
Þriðji ráspóll Leclerc í röð Charles Leclerc verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr verður ræstur á morgun eftir frábæran lokakafla í tímatökunni í dag. Formúla 1 21.9.2019 14:05
Correa kominn úr dái Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Formúla 1 21.9.2019 10:30
Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu Ekið verður um götur Singapúr í Formúlunni um helgina. Brautin hefur ætíð reynst Mercedes liðinu erfið og virðist vera að Red Bull bílarnir séu þeir hröðustu á brautinni. Formúla 1 20.9.2019 16:30
Kubica hættir hjá Williams Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Formúla 1 19.9.2019 23:00
Williams áfram með Mercedes vélar Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. Formúla 1 16.9.2019 07:00
Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Formúla 1 15.9.2019 23:30
Atli Jamil Noregsmeistari í torfæru Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi. Formúla 1 10.9.2019 23:00
Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10.9.2019 09:00
Uppgjör: Leclerc með magnaðan heimasigur Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc hefur nú unnið tvær keppnir í röð fyrir Ferrari. Sigur hans um helgina kom eftir magnaðan varnarakstur gegn Mercedes ökuþórunum. Formúla 1 9.9.2019 17:30
Leclerc tryggði Ferrari fyrsta sigurinn á heimavelli í níu ár Hinn 21 árs Charles Leclerc vann sína aðra keppni í röð. Formúla 1 8.9.2019 14:50
Leclerc á rásspól í fjórða sinn á tímabilinu Charles Leclerc á Ferrari varð fyrstur í tímatökunni fyrir Monza-kappaksturinn. Formúla 1 7.9.2019 15:18
Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. Formúla 1 6.9.2019 16:00
Verstappen ræsir aftastur um helgina Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Formúla 1 4.9.2019 17:30
Uppgjör: Leclerc tileinkaði Anthoine sigurinn Charles Leclerc tryggði sér sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 um helgina. Eftir kappaksturinn var lítið um fagnaðarlæti eftir sorglega helgi í Belgíu. Formúla 1 3.9.2019 17:30
Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. Formúla 1 2.9.2019 18:30
Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 1.9.2019 15:25
Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Formúla 1 31.8.2019 17:45
Occon til Renault á næsta ári Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Formúla 1 29.8.2019 22:00
Upphitun: Formúlan snýr aftur eftir sumarfrí Þrettánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina á einni mögnuðustu kappakstursbraut í heimi, Spa Francorchamps í Belgíu. Formúla 1 29.8.2019 17:15
Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Formúla 1 29.8.2019 12:30
Myndband | Sjáðu Formúlu bíl framtíðarinnar Formúla 1 mun breytast verulega árið 2021 þegar að nýjar reglur koma inn. Reglubreytingar munu hafa í för með sér algjörlega nýtt útlit á Formúlu bílunum. Formúla 1 23.8.2019 06:00
Alonso stefnir á Dakar rallið Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn Fernando Alonso stefnir á að taka þátt í Dakar rallinu Janúar 2020. Hann hefur verið að prófa Toyota Hilux jeppann og er undirbúningur fyrir rallið kominn á fullt skrið. Formúla 1 22.8.2019 17:45
Ricciardo: Liðið getur gert betur Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Formúla 1 19.8.2019 18:00
Myndband | Þór Þormar meistari annað árið í röð Íslandsmótin í torfæru réðust um helgina er lokaumferðin fór fram á Akureyri. Þór Þormar Pálsson tryggði sér titilinn í sérútbúna flokknum og meistari í flokki götubíla varð reynsluboltinn Steingrímur Bjarnason. Formúla 1 18.8.2019 11:30
Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Formúla 1 12.8.2019 18:30
Uppgör: Frábær taktík hjá Mercedes Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Það voru liðsmenn Mercedes sem eiga mestan heiðurinn skilið eftir frábæra taktík í keppninni. Formúla 1 7.8.2019 06:00