Allar Hondurnar með refsingar um helgina Bragi Þórðarson skrifar 27. september 2019 07:00 Max Verstappen ræsti nítjándi í Rússlandi í fyrra og endaði fimmti. Þannig þrátt fyrir refsingar í ár á hann möguleika á sigri. vísir/Getty Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur. Honda hefur staðið sig með prýði það sem af er árs og hefur Max Verstappen unnið tvær keppnir árið 2019. Sigur Verstappen í Austurríki var sá fyrsti fyrir Honda í 14 ár. Vélarbilanir eru nánast úr sögunni hjá japanska framleiðandanum en nú einbeytir Honda sér að því að þróa vélina til að geta keppt um titla á næsta ári. Báðir bílar Red Bull, sem og Toro Rosso bíll Pierre Gasly munu allir fá nýja sprengihreyfla fyrir rússneska kappaksturinn um helgina. Það þýðir að minnsta kosti fimm sæta refsing á ráslínu fyrir þá alla. Heimamaðurinn Daniil Kvyat er ekki svo heppinn. Bæði verður skipt um sprengihreyfilinn sem og rafmagnsmótorinn í Toro Rosso bíl hans og mun hann því ræsa aftastur í heimakeppni sinni. Formúla Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur. Honda hefur staðið sig með prýði það sem af er árs og hefur Max Verstappen unnið tvær keppnir árið 2019. Sigur Verstappen í Austurríki var sá fyrsti fyrir Honda í 14 ár. Vélarbilanir eru nánast úr sögunni hjá japanska framleiðandanum en nú einbeytir Honda sér að því að þróa vélina til að geta keppt um titla á næsta ári. Báðir bílar Red Bull, sem og Toro Rosso bíll Pierre Gasly munu allir fá nýja sprengihreyfla fyrir rússneska kappaksturinn um helgina. Það þýðir að minnsta kosti fimm sæta refsing á ráslínu fyrir þá alla. Heimamaðurinn Daniil Kvyat er ekki svo heppinn. Bæði verður skipt um sprengihreyfilinn sem og rafmagnsmótorinn í Toro Rosso bíl hans og mun hann því ræsa aftastur í heimakeppni sinni.
Formúla Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira