Renault dæmt úr leik í Japan Bragi Þórðarson skrifar 24. október 2019 13:15 Daniel Ricciardo endaði sjötti í Japan Getty Renault liðið hefur verið dæmt úr keppni í japanska kappakstrinum sem fram fór fyrir tveimur vikum. Ástæða þess er að liðið notaði sjálfvirkan bremsustillingarbúnað í keppninni. Reglur eru mjög skýrar um að ökumenn mega ekki fá neina utanaðkomandi aðstoð við aksturinn og fyrir vikið var liðið dæmt úr keppni. Úrslitin breyta þó litlu, Mercedes eru enn heimsmeistarar en Charles Leclerc fór þó upp um eitt sæti, úr sjöunda í sjötta. Racing Point liðið gerði athugasemd við búnað Renault fyrir japanska kappaksturinn en alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, sá ekkert að búnaðinum. Við nánari skoðun kom augljóst brot á reglum í ljós. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Renault liðið hefur verið dæmt úr keppni í japanska kappakstrinum sem fram fór fyrir tveimur vikum. Ástæða þess er að liðið notaði sjálfvirkan bremsustillingarbúnað í keppninni. Reglur eru mjög skýrar um að ökumenn mega ekki fá neina utanaðkomandi aðstoð við aksturinn og fyrir vikið var liðið dæmt úr keppni. Úrslitin breyta þó litlu, Mercedes eru enn heimsmeistarar en Charles Leclerc fór þó upp um eitt sæti, úr sjöunda í sjötta. Racing Point liðið gerði athugasemd við búnað Renault fyrir japanska kappaksturinn en alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, sá ekkert að búnaðinum. Við nánari skoðun kom augljóst brot á reglum í ljós.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira