McLaren gerir samning við Mercedes Bragi Þórðarson skrifar 28. september 2019 21:45 McLaren munu skipta út Renault vélinni og fara yfir í Mercedes árið 2021. Getty McLaren er á sínu öðru ári með Renault vélar eftir að hafa sagt upp samningi sínum við Honda eftir tímabilið 2017. Fyrir Honda hafði McLaren notað Mercedes vélar í 20 ár og skilaði samstarfið fjölda titlum. Nú hefur liðið gert fjögurra ára samning við Mercedes sem tekur gildi árið 2021. Zak Brown, stjóri McLaren er vongóður um samstarfið. ,,Samningurinn er mikilvægt skref í að koma liðinu aftur á toppinn'' sagði Brown í yfirlýsingu liðsins. Mercedes vélarnar hafa verið þær langbestu á turbo hybrid tímabilinu og hafa bílar knúnir þeim unnið tæplega 80 prósent allra keppna síðan 2014. Formúla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
McLaren er á sínu öðru ári með Renault vélar eftir að hafa sagt upp samningi sínum við Honda eftir tímabilið 2017. Fyrir Honda hafði McLaren notað Mercedes vélar í 20 ár og skilaði samstarfið fjölda titlum. Nú hefur liðið gert fjögurra ára samning við Mercedes sem tekur gildi árið 2021. Zak Brown, stjóri McLaren er vongóður um samstarfið. ,,Samningurinn er mikilvægt skref í að koma liðinu aftur á toppinn'' sagði Brown í yfirlýsingu liðsins. Mercedes vélarnar hafa verið þær langbestu á turbo hybrid tímabilinu og hafa bílar knúnir þeim unnið tæplega 80 prósent allra keppna síðan 2014.
Formúla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira