Fastir pennar Hjarta, heili og kynfæri í hnút Sigga Dögg skrifar Hæ Sigga Dögg og takk fyrir hressileg skrif í síðustu viku. Að lesa um fólk sem vill fá annað fólk í kynlífið sitt finnst mér ansi framandi og frekar hrollvekjandi. Ég er samt engin nunna og stunda alveg mitt kynlíf, þrátt fyrir að vera ekki í sambandi. Ég fór aðeins að velta fyrir mér ábyrgu og óábyrgu kynlífi. Ég gæti fyllsta öryggis í kynlífi mínu þó að rekkjunautarnir séu nokkrir, er ég þá að stunda ábyrgt kynlíf? Hvað er annars óábyrgt kynlíf, er það bara án getnaðarvarna eða er skilningur minn á hugtakinu lítill? Fastir pennar 12.2.2012 08:00 Vakinn af kærustunni til að stunda kynlíf Sigga Dögg skrifar Kærastan mín vill alltaf vakna á næturnar til að stunda kynlíf – hún er aldrei til í tuskið ÁÐUR en við förum að sofa. Er asnalegt að ég vilji frekar gera það á kvöldin? Eru konur kannski þannig gerðar að þær njóta kynlífs betur um miðja nótt? Fastir pennar 11.2.2012 11:00 Ríkisvæðing er mesta hættan Þorsteinn Pálsson skrifar Ögmundi Jónassyni tókst með haldbærum rökum í Kastljóssþætti í vikunni að sýna fram á yfirborðsmennsku í umræðunni um stöðu lífeyrissjóðanna. Hann skaut sér aðeins undan að svara þeirri spurningu hvort hann beitti líkri vörn og Geir Haarde gegn ákæru meirihluta Alþingis. Málin eru vissulega af sömu rót runnin. Af sjálfu leiðir að málsvörn aðgætinna manna með ábyrgð svipar saman þó að þeir hafi ólíka pólitíska sýn. Fastir pennar 11.2.2012 06:00 Panikk í pólitík Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 um fylgi flokkanna, sem birtust í gær, sýna að mikil hreyfing er á kjósendum. Hátt hlutfall óákveðinna – sem þó hefur lækkað frá síðustu könnun – sýnir að margir hafa litla trú á pólitíkinni almennt og geta ekki gert upp hug sinn. Fastir pennar 11.2.2012 06:00 Fleiri kostir í samgöngum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fáar þjóðir eiga fleiri eða aflmeiri bíla miðað við fólksfjölda en Íslendingar. Það á sér að mörgu leyti eðlilegar skýringar í stóru, strjálbýlu landi þar sem veðrið er oft vont og almenn hagsæld ríkir; flestir hafa haft efni á að kaupa sér dýra yfirhöfn úr stáli, jafnvel þótt þeir fari aðallega styttri ferðir. Fastir pennar 10.2.2012 06:00 Ást á stórum byggingum Pawel Bartoszek skrifar Einhverjum gæti þótt mikil eftirsjá að öllu fénu sem fer í sundlaugar hér og þar um landið. "Mikið mætti spara með því að fækka þeim og nýta heita vatnið í aðra og uppbyggilegri hluti,“ gætu menn sagt. Nú er til dæmis flott sundaðstaða í Reykjanesbæ. Þegar búið er að flytja flugvöllinn til Keflavíkur blasir við að hægt verði að fækka sundlaugum um landið töluvert. Menn munu þá geta hoppað í flugvél eftir vinnu, farið í sund í "Lands- háskólasundlauginni“ í Reykjanesbæ og komið heim fyrir tíufréttir. Fastir pennar 10.2.2012 06:00 Tvíkynhneigð kærasta vill tilbreytingu Sigga Dögg skrifar Öll erum við með okkar hugmyndir um kynlíf. Hugmyndunum fylgja oft vandamál sem kynfræðingurinn Sigga Dögg hjálpar lesendum að leysa. Fastir pennar 9.2.2012 19:00 Samstaða um gamlar hugmyndir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýja stjórnmálaaflið Samstaða, undir forystu Lilju Mósesdóttur alþingismanns, gefur sig út fyrir að vera "ekki vinstri, ekki hægri og ekki miðjumoð heldur ný hugsun í stjórnmálum“. Þetta virðist strax pínulítið vafasöm fullyrðing af því að leiðtogi flokksins stimplaði sig út úr Vinstri grænum meðal annars af því að þeir voru ekki nógu vinstrisinnaðir; vildu til dæmis ekki reka ríkissjóð með eins ríflegum halla og þingmaðurinn hefði kosið. Fastir pennar 9.2.2012 06:00 Frá trú til skynsemi Jón Ormur Halldórsson skrifar Það er undur stutt síðan málið sýndist afgreitt. Þetta með markaðina og ríkið. Markaðir vissu og gátu en ríkið þvældist fyrir. Þetta mál málanna í stjórnmálum var raunar hvergi afgreitt utan Vesturlanda. Síst í Asíu þar sem menn hafa náð heimssögulegum árangri í efnahagsmálum á síðustu árum. Sá árangur hefur gefið nokkrum ríkjum kennivald sem mikinn hroka þarf til að hafna. Fastir pennar 9.2.2012 06:00 Lífeyrissjóðirnir plataðir Bankahólfið - Þórður Snær Júlíusson skrifar Forsvarsmenn lífeyrissjóða keppast nú um að túlka niðurstöðu nefndar sem gerði úttekt á starfsemi sjóðanna fyrir hrun sér í hag eða segja hana fulla af rangfærslum. Þeir virðast ekki ætla að taka helstu niðurstöðu skýrslunnar til sín. Þá að þeir voru, allt of oft, plataðir til að fjárfesta í vafasömum gerningum. Fastir pennar 8.2.2012 14:00 Sameiginleg skylda Ólafur Þ. Stephensen skrifar Algjör breyting hefur orðið í forsjármálum barna á 20 árum. Árið 1992 varð fyrst möguleiki samkvæmt lögum að foreldrar færu sameiginlega með forsjá barns eftir skilnað eða sambúðarslit. Fjórtán árum síðar varð sameiginleg forsjá meginregla. Nú er svo komið að í 85% tilvika fara foreldrar sameiginlega með forsjá barna eftir skilnað. Fastir pennar 8.2.2012 06:00 Um börnin og refsilöggjöfina – dómur Hæstaréttar Róbert R Spanó skrifar Lög eiga að tryggja sanngjarna málsmeðferð, réttlæti í samskiptum fólks og velferð. Börn sem hópur í samfélaginu eiga mikið undir því að Alþingi og stjórnvöld nái þessum markmiðum auk þess sem ábyrgð foreldra er mikil. Þau eru því ávallt fullorðnum háð. Er því afar brýnt að málefni barna séu jafnan í brennidepli í réttarkerfinu, í sífellu sé leitast við að gera betur, styrkja stöðu þeirra, efla vitund og þekkingu um aðstæður þeirra og velferð. Er þetta áréttað í 3. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar þar sem fram kemur að börnum skuli tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst. Mótunarár barna eiga að vera tími öryggis, umhyggju og gleði. Áföll sem verða í lífi barns geta fylgt því til æviloka. Fastir pennar 7.2.2012 06:00 Hinar orkulindirnar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þriðjungur þingheims, þingmenn úr öllum flokkum undir forystu Skúla Helgasonar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að iðnaðarráðherra verði falið að hefja vinnu við mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku við strendur Íslands. Þingmennirnir vilja fela ráðherra að stuðla að framgangi tækniþróunar á þessu sviði, byggja upp gagnagrunn og kanna með hvaða hætti Ísland geti tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi um nýtingu sjávarorku. Fastir pennar 7.2.2012 06:00 Tapað af fagmennsku Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ný skýrsla um lífeyrissjóðina hefur leitt í ljós að á tveimur árum kringum bankahrunið tókst þeim að tapa 480 milljörðum króna. Þegar maður les viðbrögð forsvarsmanna sjóðanna mætti ætla allt hafi það tap verið innt af hendi af frábærri fagmennsku og trúmennsku. Nánast eins og allt hafi verið samkvæmt þrauthugsaðri áætlun. Þeir segja líka að þeir hafi vitað allt sem í skýrslunni stendur, ekkert komi þar á óvart – með öðrum orðum: hér er allt undir kontról. Fariði bara að rífast aftur um símaskrána. Fastir pennar 6.2.2012 08:00 Huga þarf að færum leiðum Óli Kristján Ármannsson skrifar Skuldavandi heimila á að stórum hluta rót sína í því furðulega kerfi sem landsmenn hafa hér sætt sig við að verðtryggja íbúðarlán. Eiginlega er alveg sama hvaða óáran gengur yfir í heiminum eða hér heima, skuldir almennings hækka. Fastir pennar 6.2.2012 06:00 Fóstbræðralag Þorsteinn Pálsson skrifar Kópavogur hefur dregið að sér nokkra athygli vegna viðræðna um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn, en þó ekki sem skyldi. Ástæðan fyrir því að þær ættu að vekja meiri athygli er sú að þar birtist fyrirmynd að nýrri pólitískri stöðu á landsvísu. Pólitísk samvinna VG og Samfylkingarinnar sem sjálfstæðra flokka er að breytast í eins konar fóstbræðralag sem kemur fram sem ein heild. Fastir pennar 4.2.2012 06:00 Peningar annarra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla sjálfstæðrar úttektarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna inniheldur harða gagnrýni á ótal þætti starfsemi sjóðanna fyrir hrun. Tap þeirra á fjárfestingum í íslenzku viðskiptalífi varð gríðarlegt og tjón sjóðfélaganna, almennings í landinu, að sama skapi mikið. Fastir pennar 4.2.2012 06:00 Harður árekstur Magnús Halldórsson skrifar Einn eftirminnilegasti kennari sem ég hef haft í gegnum tíðina er Þorsteinn Gylfason heitinn, heimspekiprófessor. Hann var stórkostlegur kennari, afburðagóður fyrirlesari og með yfirburðaþekkingu á viðfangsefninu hverju sinni. Ekki aðeins innra lagi þess - fræðilegum kenningum og inntaki þeirra – heldur ekki síður ytra laginu, þ.e. sögulegum rótum fræðanna, uppsprettu hugmyndanna. Fastir pennar 3.2.2012 23:08 Ætlað samþykki Pawel Bartoszek skrifar Nokkrir þingmenn vilja breyta lögum á þann hátt að líffæri verði tekin úr látnum mönnum nema að þeir hafi beðið um annað. Ekki ætla ég að ætla að þeim gangi annað en gott til en eitthvað er óþægilegt við það að vefir okkar renni sjálfkrafa til samfélagsins að okkur látnum. Frekar en að taka "rétta“ ákvörðun fyrir alla, ætti að gera öllum auðvelt að taka rétta ákvörðun. Fastir pennar 3.2.2012 06:00 Viðbúin nýjum hættum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sprengjan sem sprakk fyrir framan skrifstofur ríkissaksóknara, í næsta nágrenni við Stjórnarráðshúsið, hefur náð að koma inn ónotatilfinningu hjá mörgum þótt hún hafi hvorki valdið meiðslum né eignatjóni. Ísland er friðsamt samfélag, þar sem enginn gerir ráð fyrir að sprengjur springi við opinberar byggingar. Við höfum heldur ekki átt því að venjast að fólk grípi til ofbeldisverka til að undirstrika pólitískar skoðanir sínar. Það hefur þó breytzt á allra síðustu árum. Fastir pennar 3.2.2012 06:00 Tómir kofar Stutt en áhugaverð umræða fór fram um EES-samninginn á Alþingi fyrr í vikunni. Tilefnið var skýrsla norskra stjórnvalda um samninga Noregs við Evrópusambandið. Þar er meðal meginniðurstaðna að EES-samningurinn hafi verið norskum hagsmunum mjög til framdráttar en hins vegar felist í honum verulegt fullveldisafsal, á mun víðtækara sviði en menn sáu fyrir í upphafi, enda taki reglur ESB nánast sjálfkrafa gildi í Noregi án þess að norsk stjórnvöld geti haft á þær áhrif. Í þessu felist sömuleiðis mikill lýðræðisvandi. Fastir pennar 2.2.2012 06:00 Vöggugjöf Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Kynjamunur á námsárangri í Reykjavík er fyrst og fremst í íslensku. Munurinn kemur afdráttarlaust fram í lesskimun í 2. bekk grunnskóla og er ekki nýr af nálinni. Kennarar vita þetta vel og misræmið kemur glöggt fram í alþjóðlegum greiningum. Í greiningu starfshóps borgarinnar um stráka og námsárangur kemur fram að einn sterkasti forspárþátturinn fyrir árangri í íslensku hjá bæði hjá stúlkum og drengjum er ánægja af lestri. Fastir pennar 2.2.2012 06:00 Greiðari leið til lífgjafar eftir andlát Steinunn Stefánsdóttir skrifar Allmörg nýru úr lifandi gjöfum eru grædd í Íslendinga ár hvert. Vegna þessarar gjafmildi á annað nýra sitt til nákominna fjölskyldumeðlima hefur fjöldi fólks öðlast möguleika til verulega aukinna lífsgæða. Fastir pennar 1.2.2012 06:00 Óklárað uppgjör Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þingmenn úr að minnsta kosti þremur flokkum, auk óháðra, munu í vikunni leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um rannsókn á einkavæðingu ríkisbankanna, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær. Þar vilja þingmennirnir, undir forystu Skúla Helgasonar í Samfylkingu, að skoðað verði ferlið við sölu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, Búnaðarbankans og Landsbankans. Fastir pennar 31.1.2012 06:00 Ögmundur og íhaldið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sagnfræðingar tala um að stéttastjórnmál hafi leyst sjálfstæðisstjórnmál af hólmi árið 1916 þegar Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn voru stofnaðir til að gæta hagsmuna verkalýðs og bænda á meðan höfðingjarnir skiptust í flóknar þversum og langsum fylkingar eftir afstöðunni til sambandsins við Dani og sameinuðust ekki í einn flokk fyrr en 1929 í Sjálfstæðisflokknum. Æ síðan hefur sá flokkur verið okkar Kongressflokkur – valdaflokkurinn, vettvangurinn. Fastir pennar 30.1.2012 08:00 Kostnaður krónu Samkeppniseftirlitið birti í síðustu viku skýrslu sína um verðþróun og samkeppni á dagvörumarkaði. Í henni kom fram að verð á dagvöru, sem samanstendur af helstu nauðsynjavörum heimila, hefði hækkað um 60% á síðustu sex árum. Sú verðhækkun skýrist ekki af aukinni álagningu verslana á vörunum, heldur fyrst og fremst af ytri ástæðum, aðallega gengishruni íslensku krónunnar. Hún hefur rýrnað um meira en helming gagnvart evru á umræddu tímabili. Fastir pennar 30.1.2012 06:00 Í skjóli veikra innviða Magnús Halldórsson skrifar Hagfræðingurinn Jeffrey Sachs ræðir um fátæktarvandamál Afríku í bókinni Endalok fátæktar (The End of Poverty). Hann segir vanda Afríku vera margslunginn og fjölþættan. Fastir pennar 29.1.2012 01:06 Hindranir hugarfarsins Fastir pennar 28.1.2012 06:00 Háflug og fullveldi Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar Benedikt Sveinsson flutti frumvarp á Alþingi um stofnun háskóla þótti ýmsum nóg um hátt flug þingmannsins. Það minnti Grím Thomsen til að mynda á flug valsins þegar hann er kallaður fálki. Nú bregður svo við að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra telur að fullveldi þjóðarinnar sé í húfi vegna háflugs opinberra starfsmanna til Brussel. Fastir pennar 28.1.2012 06:00 Ekki eins og að stela bíl Ímyndum okkur skóframleiðanda sem rekur nokkrar verslanir í litlu landi. Skóframleiðandinn ákveður að hann ætli að hafa sumar búðir dýrari en aðrar. Fyrir því gæti hann haft ýmsar ástæður. Það gæti verið að flutningskostnaður væri mishár, að leigan væri sums staðar hærri eða fasteignagjöld breytileg eftir bæjum. Svo gæti hreinlega verið að hann mæti það svo að kúnnar sumra verslana væru almennt ríkari en kúnnar annarra og því mætti reyna að rukka þá um meira. Fastir pennar 27.1.2012 06:00 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 245 ›
Hjarta, heili og kynfæri í hnút Sigga Dögg skrifar Hæ Sigga Dögg og takk fyrir hressileg skrif í síðustu viku. Að lesa um fólk sem vill fá annað fólk í kynlífið sitt finnst mér ansi framandi og frekar hrollvekjandi. Ég er samt engin nunna og stunda alveg mitt kynlíf, þrátt fyrir að vera ekki í sambandi. Ég fór aðeins að velta fyrir mér ábyrgu og óábyrgu kynlífi. Ég gæti fyllsta öryggis í kynlífi mínu þó að rekkjunautarnir séu nokkrir, er ég þá að stunda ábyrgt kynlíf? Hvað er annars óábyrgt kynlíf, er það bara án getnaðarvarna eða er skilningur minn á hugtakinu lítill? Fastir pennar 12.2.2012 08:00
Vakinn af kærustunni til að stunda kynlíf Sigga Dögg skrifar Kærastan mín vill alltaf vakna á næturnar til að stunda kynlíf – hún er aldrei til í tuskið ÁÐUR en við förum að sofa. Er asnalegt að ég vilji frekar gera það á kvöldin? Eru konur kannski þannig gerðar að þær njóta kynlífs betur um miðja nótt? Fastir pennar 11.2.2012 11:00
Ríkisvæðing er mesta hættan Þorsteinn Pálsson skrifar Ögmundi Jónassyni tókst með haldbærum rökum í Kastljóssþætti í vikunni að sýna fram á yfirborðsmennsku í umræðunni um stöðu lífeyrissjóðanna. Hann skaut sér aðeins undan að svara þeirri spurningu hvort hann beitti líkri vörn og Geir Haarde gegn ákæru meirihluta Alþingis. Málin eru vissulega af sömu rót runnin. Af sjálfu leiðir að málsvörn aðgætinna manna með ábyrgð svipar saman þó að þeir hafi ólíka pólitíska sýn. Fastir pennar 11.2.2012 06:00
Panikk í pólitík Ólafur Þ. Stephensen skrifar Niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 um fylgi flokkanna, sem birtust í gær, sýna að mikil hreyfing er á kjósendum. Hátt hlutfall óákveðinna – sem þó hefur lækkað frá síðustu könnun – sýnir að margir hafa litla trú á pólitíkinni almennt og geta ekki gert upp hug sinn. Fastir pennar 11.2.2012 06:00
Fleiri kostir í samgöngum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fáar þjóðir eiga fleiri eða aflmeiri bíla miðað við fólksfjölda en Íslendingar. Það á sér að mörgu leyti eðlilegar skýringar í stóru, strjálbýlu landi þar sem veðrið er oft vont og almenn hagsæld ríkir; flestir hafa haft efni á að kaupa sér dýra yfirhöfn úr stáli, jafnvel þótt þeir fari aðallega styttri ferðir. Fastir pennar 10.2.2012 06:00
Ást á stórum byggingum Pawel Bartoszek skrifar Einhverjum gæti þótt mikil eftirsjá að öllu fénu sem fer í sundlaugar hér og þar um landið. "Mikið mætti spara með því að fækka þeim og nýta heita vatnið í aðra og uppbyggilegri hluti,“ gætu menn sagt. Nú er til dæmis flott sundaðstaða í Reykjanesbæ. Þegar búið er að flytja flugvöllinn til Keflavíkur blasir við að hægt verði að fækka sundlaugum um landið töluvert. Menn munu þá geta hoppað í flugvél eftir vinnu, farið í sund í "Lands- háskólasundlauginni“ í Reykjanesbæ og komið heim fyrir tíufréttir. Fastir pennar 10.2.2012 06:00
Tvíkynhneigð kærasta vill tilbreytingu Sigga Dögg skrifar Öll erum við með okkar hugmyndir um kynlíf. Hugmyndunum fylgja oft vandamál sem kynfræðingurinn Sigga Dögg hjálpar lesendum að leysa. Fastir pennar 9.2.2012 19:00
Samstaða um gamlar hugmyndir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nýja stjórnmálaaflið Samstaða, undir forystu Lilju Mósesdóttur alþingismanns, gefur sig út fyrir að vera "ekki vinstri, ekki hægri og ekki miðjumoð heldur ný hugsun í stjórnmálum“. Þetta virðist strax pínulítið vafasöm fullyrðing af því að leiðtogi flokksins stimplaði sig út úr Vinstri grænum meðal annars af því að þeir voru ekki nógu vinstrisinnaðir; vildu til dæmis ekki reka ríkissjóð með eins ríflegum halla og þingmaðurinn hefði kosið. Fastir pennar 9.2.2012 06:00
Frá trú til skynsemi Jón Ormur Halldórsson skrifar Það er undur stutt síðan málið sýndist afgreitt. Þetta með markaðina og ríkið. Markaðir vissu og gátu en ríkið þvældist fyrir. Þetta mál málanna í stjórnmálum var raunar hvergi afgreitt utan Vesturlanda. Síst í Asíu þar sem menn hafa náð heimssögulegum árangri í efnahagsmálum á síðustu árum. Sá árangur hefur gefið nokkrum ríkjum kennivald sem mikinn hroka þarf til að hafna. Fastir pennar 9.2.2012 06:00
Lífeyrissjóðirnir plataðir Bankahólfið - Þórður Snær Júlíusson skrifar Forsvarsmenn lífeyrissjóða keppast nú um að túlka niðurstöðu nefndar sem gerði úttekt á starfsemi sjóðanna fyrir hrun sér í hag eða segja hana fulla af rangfærslum. Þeir virðast ekki ætla að taka helstu niðurstöðu skýrslunnar til sín. Þá að þeir voru, allt of oft, plataðir til að fjárfesta í vafasömum gerningum. Fastir pennar 8.2.2012 14:00
Sameiginleg skylda Ólafur Þ. Stephensen skrifar Algjör breyting hefur orðið í forsjármálum barna á 20 árum. Árið 1992 varð fyrst möguleiki samkvæmt lögum að foreldrar færu sameiginlega með forsjá barns eftir skilnað eða sambúðarslit. Fjórtán árum síðar varð sameiginleg forsjá meginregla. Nú er svo komið að í 85% tilvika fara foreldrar sameiginlega með forsjá barna eftir skilnað. Fastir pennar 8.2.2012 06:00
Um börnin og refsilöggjöfina – dómur Hæstaréttar Róbert R Spanó skrifar Lög eiga að tryggja sanngjarna málsmeðferð, réttlæti í samskiptum fólks og velferð. Börn sem hópur í samfélaginu eiga mikið undir því að Alþingi og stjórnvöld nái þessum markmiðum auk þess sem ábyrgð foreldra er mikil. Þau eru því ávallt fullorðnum háð. Er því afar brýnt að málefni barna séu jafnan í brennidepli í réttarkerfinu, í sífellu sé leitast við að gera betur, styrkja stöðu þeirra, efla vitund og þekkingu um aðstæður þeirra og velferð. Er þetta áréttað í 3. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar þar sem fram kemur að börnum skuli tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst. Mótunarár barna eiga að vera tími öryggis, umhyggju og gleði. Áföll sem verða í lífi barns geta fylgt því til æviloka. Fastir pennar 7.2.2012 06:00
Hinar orkulindirnar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þriðjungur þingheims, þingmenn úr öllum flokkum undir forystu Skúla Helgasonar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að iðnaðarráðherra verði falið að hefja vinnu við mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku við strendur Íslands. Þingmennirnir vilja fela ráðherra að stuðla að framgangi tækniþróunar á þessu sviði, byggja upp gagnagrunn og kanna með hvaða hætti Ísland geti tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi um nýtingu sjávarorku. Fastir pennar 7.2.2012 06:00
Tapað af fagmennsku Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ný skýrsla um lífeyrissjóðina hefur leitt í ljós að á tveimur árum kringum bankahrunið tókst þeim að tapa 480 milljörðum króna. Þegar maður les viðbrögð forsvarsmanna sjóðanna mætti ætla allt hafi það tap verið innt af hendi af frábærri fagmennsku og trúmennsku. Nánast eins og allt hafi verið samkvæmt þrauthugsaðri áætlun. Þeir segja líka að þeir hafi vitað allt sem í skýrslunni stendur, ekkert komi þar á óvart – með öðrum orðum: hér er allt undir kontról. Fariði bara að rífast aftur um símaskrána. Fastir pennar 6.2.2012 08:00
Huga þarf að færum leiðum Óli Kristján Ármannsson skrifar Skuldavandi heimila á að stórum hluta rót sína í því furðulega kerfi sem landsmenn hafa hér sætt sig við að verðtryggja íbúðarlán. Eiginlega er alveg sama hvaða óáran gengur yfir í heiminum eða hér heima, skuldir almennings hækka. Fastir pennar 6.2.2012 06:00
Fóstbræðralag Þorsteinn Pálsson skrifar Kópavogur hefur dregið að sér nokkra athygli vegna viðræðna um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn, en þó ekki sem skyldi. Ástæðan fyrir því að þær ættu að vekja meiri athygli er sú að þar birtist fyrirmynd að nýrri pólitískri stöðu á landsvísu. Pólitísk samvinna VG og Samfylkingarinnar sem sjálfstæðra flokka er að breytast í eins konar fóstbræðralag sem kemur fram sem ein heild. Fastir pennar 4.2.2012 06:00
Peningar annarra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla sjálfstæðrar úttektarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna inniheldur harða gagnrýni á ótal þætti starfsemi sjóðanna fyrir hrun. Tap þeirra á fjárfestingum í íslenzku viðskiptalífi varð gríðarlegt og tjón sjóðfélaganna, almennings í landinu, að sama skapi mikið. Fastir pennar 4.2.2012 06:00
Harður árekstur Magnús Halldórsson skrifar Einn eftirminnilegasti kennari sem ég hef haft í gegnum tíðina er Þorsteinn Gylfason heitinn, heimspekiprófessor. Hann var stórkostlegur kennari, afburðagóður fyrirlesari og með yfirburðaþekkingu á viðfangsefninu hverju sinni. Ekki aðeins innra lagi þess - fræðilegum kenningum og inntaki þeirra – heldur ekki síður ytra laginu, þ.e. sögulegum rótum fræðanna, uppsprettu hugmyndanna. Fastir pennar 3.2.2012 23:08
Ætlað samþykki Pawel Bartoszek skrifar Nokkrir þingmenn vilja breyta lögum á þann hátt að líffæri verði tekin úr látnum mönnum nema að þeir hafi beðið um annað. Ekki ætla ég að ætla að þeim gangi annað en gott til en eitthvað er óþægilegt við það að vefir okkar renni sjálfkrafa til samfélagsins að okkur látnum. Frekar en að taka "rétta“ ákvörðun fyrir alla, ætti að gera öllum auðvelt að taka rétta ákvörðun. Fastir pennar 3.2.2012 06:00
Viðbúin nýjum hættum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sprengjan sem sprakk fyrir framan skrifstofur ríkissaksóknara, í næsta nágrenni við Stjórnarráðshúsið, hefur náð að koma inn ónotatilfinningu hjá mörgum þótt hún hafi hvorki valdið meiðslum né eignatjóni. Ísland er friðsamt samfélag, þar sem enginn gerir ráð fyrir að sprengjur springi við opinberar byggingar. Við höfum heldur ekki átt því að venjast að fólk grípi til ofbeldisverka til að undirstrika pólitískar skoðanir sínar. Það hefur þó breytzt á allra síðustu árum. Fastir pennar 3.2.2012 06:00
Tómir kofar Stutt en áhugaverð umræða fór fram um EES-samninginn á Alþingi fyrr í vikunni. Tilefnið var skýrsla norskra stjórnvalda um samninga Noregs við Evrópusambandið. Þar er meðal meginniðurstaðna að EES-samningurinn hafi verið norskum hagsmunum mjög til framdráttar en hins vegar felist í honum verulegt fullveldisafsal, á mun víðtækara sviði en menn sáu fyrir í upphafi, enda taki reglur ESB nánast sjálfkrafa gildi í Noregi án þess að norsk stjórnvöld geti haft á þær áhrif. Í þessu felist sömuleiðis mikill lýðræðisvandi. Fastir pennar 2.2.2012 06:00
Vöggugjöf Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Kynjamunur á námsárangri í Reykjavík er fyrst og fremst í íslensku. Munurinn kemur afdráttarlaust fram í lesskimun í 2. bekk grunnskóla og er ekki nýr af nálinni. Kennarar vita þetta vel og misræmið kemur glöggt fram í alþjóðlegum greiningum. Í greiningu starfshóps borgarinnar um stráka og námsárangur kemur fram að einn sterkasti forspárþátturinn fyrir árangri í íslensku hjá bæði hjá stúlkum og drengjum er ánægja af lestri. Fastir pennar 2.2.2012 06:00
Greiðari leið til lífgjafar eftir andlát Steinunn Stefánsdóttir skrifar Allmörg nýru úr lifandi gjöfum eru grædd í Íslendinga ár hvert. Vegna þessarar gjafmildi á annað nýra sitt til nákominna fjölskyldumeðlima hefur fjöldi fólks öðlast möguleika til verulega aukinna lífsgæða. Fastir pennar 1.2.2012 06:00
Óklárað uppgjör Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þingmenn úr að minnsta kosti þremur flokkum, auk óháðra, munu í vikunni leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um rannsókn á einkavæðingu ríkisbankanna, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær. Þar vilja þingmennirnir, undir forystu Skúla Helgasonar í Samfylkingu, að skoðað verði ferlið við sölu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, Búnaðarbankans og Landsbankans. Fastir pennar 31.1.2012 06:00
Ögmundur og íhaldið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sagnfræðingar tala um að stéttastjórnmál hafi leyst sjálfstæðisstjórnmál af hólmi árið 1916 þegar Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn voru stofnaðir til að gæta hagsmuna verkalýðs og bænda á meðan höfðingjarnir skiptust í flóknar þversum og langsum fylkingar eftir afstöðunni til sambandsins við Dani og sameinuðust ekki í einn flokk fyrr en 1929 í Sjálfstæðisflokknum. Æ síðan hefur sá flokkur verið okkar Kongressflokkur – valdaflokkurinn, vettvangurinn. Fastir pennar 30.1.2012 08:00
Kostnaður krónu Samkeppniseftirlitið birti í síðustu viku skýrslu sína um verðþróun og samkeppni á dagvörumarkaði. Í henni kom fram að verð á dagvöru, sem samanstendur af helstu nauðsynjavörum heimila, hefði hækkað um 60% á síðustu sex árum. Sú verðhækkun skýrist ekki af aukinni álagningu verslana á vörunum, heldur fyrst og fremst af ytri ástæðum, aðallega gengishruni íslensku krónunnar. Hún hefur rýrnað um meira en helming gagnvart evru á umræddu tímabili. Fastir pennar 30.1.2012 06:00
Í skjóli veikra innviða Magnús Halldórsson skrifar Hagfræðingurinn Jeffrey Sachs ræðir um fátæktarvandamál Afríku í bókinni Endalok fátæktar (The End of Poverty). Hann segir vanda Afríku vera margslunginn og fjölþættan. Fastir pennar 29.1.2012 01:06
Háflug og fullveldi Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar Benedikt Sveinsson flutti frumvarp á Alþingi um stofnun háskóla þótti ýmsum nóg um hátt flug þingmannsins. Það minnti Grím Thomsen til að mynda á flug valsins þegar hann er kallaður fálki. Nú bregður svo við að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra telur að fullveldi þjóðarinnar sé í húfi vegna háflugs opinberra starfsmanna til Brussel. Fastir pennar 28.1.2012 06:00
Ekki eins og að stela bíl Ímyndum okkur skóframleiðanda sem rekur nokkrar verslanir í litlu landi. Skóframleiðandinn ákveður að hann ætli að hafa sumar búðir dýrari en aðrar. Fyrir því gæti hann haft ýmsar ástæður. Það gæti verið að flutningskostnaður væri mishár, að leigan væri sums staðar hærri eða fasteignagjöld breytileg eftir bæjum. Svo gæti hreinlega verið að hann mæti það svo að kúnnar sumra verslana væru almennt ríkari en kúnnar annarra og því mætti reyna að rukka þá um meira. Fastir pennar 27.1.2012 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun