Grikkland

Fréttamynd

Ekkert virðist stöðva sigurgöngu SYRIZA

Vinstri flokknum Syriza er spáð stórsigri í grísku þingkosningunum á sunnudag. Syriza hefur staðið hart á móti aðhaldsaðgerðum, en leiðtogi flokksins dró eitthvað í land í gær og lofar að standa við skuldbindingar gagnvart evrusvæðinu.

Erlent