Merkel hvetur Grikki til að halda tryggð við Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2015 13:49 Þýskalandskanslari ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland „verði áfram hluti af sögu okkar“. Merkel vísar þar til vangaveltna um að Grikkir muni yfirgefa evrusvæðið í kjölfar þingkosninga sem fram fara í landinu á sunnudaginn. Merkel hvatti til einingar á síðasta degi grísku kosningabaráttunnar þegar hún ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Skoðanakannanir benda til að vinstriflokkurinn Syriza muni bera sigur úr býtum og óttast margir að slíkur sigur myndi leiða til greiðslufalls gríska ríkisins og að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. „Ég vil að Grikkland, verði áfram hluti af sögu okkar, þrátt fyrir öll vandamálin,“ sagði Merkel. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, hefur biðlað til þjóðarinnar að veita flokknum skýrt umboð til að hann geti bundið enda á öllum þeim aðhaldsaðgerðum sem landið hefur þurft að gangast undir. Segir hann styttast í að „niðurlæging“ landsins líði undir lok. Tsipras hefur heitið því að alþjóðlegar skulir landsins verði minnkaðar um helming þegar núgildandi lánasamningar renna út. Á mánudaginn, daginn eftir kosningar, muni landið hætta að taka við skipunum að utan. Grikkir hafa þurft að þola mikinn niðurskurð í kjölfari efnahagskreppunnar og mælist atvinnuleysi um 25 prósent. Grikkland Tengdar fréttir Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06 Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17 Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland „verði áfram hluti af sögu okkar“. Merkel vísar þar til vangaveltna um að Grikkir muni yfirgefa evrusvæðið í kjölfar þingkosninga sem fram fara í landinu á sunnudaginn. Merkel hvatti til einingar á síðasta degi grísku kosningabaráttunnar þegar hún ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Skoðanakannanir benda til að vinstriflokkurinn Syriza muni bera sigur úr býtum og óttast margir að slíkur sigur myndi leiða til greiðslufalls gríska ríkisins og að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. „Ég vil að Grikkland, verði áfram hluti af sögu okkar, þrátt fyrir öll vandamálin,“ sagði Merkel. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, hefur biðlað til þjóðarinnar að veita flokknum skýrt umboð til að hann geti bundið enda á öllum þeim aðhaldsaðgerðum sem landið hefur þurft að gangast undir. Segir hann styttast í að „niðurlæging“ landsins líði undir lok. Tsipras hefur heitið því að alþjóðlegar skulir landsins verði minnkaðar um helming þegar núgildandi lánasamningar renna út. Á mánudaginn, daginn eftir kosningar, muni landið hætta að taka við skipunum að utan. Grikkir hafa þurft að þola mikinn niðurskurð í kjölfari efnahagskreppunnar og mælist atvinnuleysi um 25 prósent.
Grikkland Tengdar fréttir Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06 Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17 Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06
Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17
Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15