Hispurslaus hagfræðiprófessor nýr fjármálaráðherra Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2015 12:51 Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. Vísir/AP Hagfræðiprófessorinn Yanis Varoufakis verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Grikklands sem kynnt verður í dag. Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. „Sem næsti fjármálaráðherra mun ég tryggja að ég gangi ekki inn á fundi evruhópsins og leita lausna sem eru góðar fyrir gríska skattgreiðendur en slæmar fyrir þá írsku, slóvösku, þýsku, frönsku og ítölsku,“ segir Varoufakis, sem hefur áður verið ráðgjafi fyrrum forsætisráðherrans Giorgos Papandreou. Varoufakis heitir því jafnframt að hætta því ekki að tjá sig um mikilvæg málefni, þrátt fyrir að eiga sæti í ríkisstjórn. „Menn segja að nú sé tíminn til að halda sér saman. Áform mín eru að hlusta ekki á slíkar ráðleggingar, heldur halda áfram að blogga, þrátt fyrir að það sé álitið óábyrgt fyrir fjármálaráðherra,“ segir Varoufakis á bloggsíðu sinni.Sjá einnig: Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Búist er við að nýi forsætisráðherrann, Alexis Tsipras, leiðtogi vinstriflokksins Syriza, muni gera Panos Kammenos, leiðtoga samstarfsflokksins Sjálfstæðra Grikkja, að nýjum varnarmálaráðherra. Að sögn á flokkur Kammenos að hafa samþykkt efnahagsmálastefnu Syriza við myndun ríkisstjórnar með Syriza gegn því að Tsipras hviki ekki frá harðri stefnu Grikklands í nafnadeilunni við Makedóníu og að flokkurinn hverfi frá hugmyndum sínum um aðskilnað ríkis og kirkju. Grikkland Tengdar fréttir SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00 Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Hagfræðiprófessorinn Yanis Varoufakis verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Grikklands sem kynnt verður í dag. Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. „Sem næsti fjármálaráðherra mun ég tryggja að ég gangi ekki inn á fundi evruhópsins og leita lausna sem eru góðar fyrir gríska skattgreiðendur en slæmar fyrir þá írsku, slóvösku, þýsku, frönsku og ítölsku,“ segir Varoufakis, sem hefur áður verið ráðgjafi fyrrum forsætisráðherrans Giorgos Papandreou. Varoufakis heitir því jafnframt að hætta því ekki að tjá sig um mikilvæg málefni, þrátt fyrir að eiga sæti í ríkisstjórn. „Menn segja að nú sé tíminn til að halda sér saman. Áform mín eru að hlusta ekki á slíkar ráðleggingar, heldur halda áfram að blogga, þrátt fyrir að það sé álitið óábyrgt fyrir fjármálaráðherra,“ segir Varoufakis á bloggsíðu sinni.Sjá einnig: Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Búist er við að nýi forsætisráðherrann, Alexis Tsipras, leiðtogi vinstriflokksins Syriza, muni gera Panos Kammenos, leiðtoga samstarfsflokksins Sjálfstæðra Grikkja, að nýjum varnarmálaráðherra. Að sögn á flokkur Kammenos að hafa samþykkt efnahagsmálastefnu Syriza við myndun ríkisstjórnar með Syriza gegn því að Tsipras hviki ekki frá harðri stefnu Grikklands í nafnadeilunni við Makedóníu og að flokkurinn hverfi frá hugmyndum sínum um aðskilnað ríkis og kirkju.
Grikkland Tengdar fréttir SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00 Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00
Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36
Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52