Markaðsmisnotkun Kaupþings Íslenska ríkið braut gegn mannréttindum Bjarka Íslenska ríkið braut gegn sjöttu grein Mannréttindasáttmála Evrópu þegar Bjarka Diego, sem starfaði sem framkvæmdastjóri útlana hjá Kaupþingi, var kallaður inn sem vitni í maí 2010, við rannsókn sérstaks saksóknara, í stað þess að fá réttarstöðu grunaðs. Innlent 15.3.2022 11:15 Ríkið gerir sátt við fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg Íslenska ríkið hefur gert dómsátt við Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, og hefur mál hans verið fellt niður hjá Mannréttindadómstól Evrópu vegna þessa. Samkvæmt sáttinni fær hann 15 þúsund evrur í bætur, um 2,2 milljónir króna. Viðskipti innlent 11.6.2021 07:48 Tekur mál Magnúsar til umfjöllunar Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fallist á að taka kæru Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, til efnislegrar meðferðar. Snýr kæran að hæfi dómara í Markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Innlent 30.6.2020 07:31 Bótamáli sparifjáreigenda gegn Hreiðari Má og Ólafi vísað frá dómi Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag skaðabótamálum Samtaka sparifjáreigenda frá dómi, sem þau höfðuðu vegna hruns Kaupþings og annarra mála því tengdu. Málin höfðuðu samtökin gegn Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni og kröfðu þau hvorn þeirra um 900 milljónir króna í skaðabætur. Innlent 18.10.2019 17:56 Kynni Vilhjálms og Markúsar úrskurðuð „hefðbundin“ Ólafur hyggst kæra úrskurð Landsréttar til Hæstaréttar. Innlent 5.10.2018 16:32 Krafa um að dómari í máli um endurupptöku al-Thani-málsins víki Ólafur Ólafsson telur Vilhjálm Vilhjálmsson landsréttardómara vanhæfan til að fjalla um kröfu sína um endurupptöku al-Thani-málsins. Innlent 1.10.2018 18:28 Engar eignir í búi fyrrverandi forstjóra Kaupþings Engar eignir fundust í búi Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings. Viðskipti innlent 28.8.2018 09:45 Hæstiréttur þyngdi dóm Hreiðars Más í markaðsmisnotkunarmálinu Aðrir dómar úr héraði óraskaðir. Viðskipti innlent 6.10.2016 13:36 Hreiðar Már á að hafa stefnt fé Kaupþings í hættu þegar einkahlutafélagið hans fékk kúlulán upp á hálfan milljarð Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings er sakaður um að hafa misnotað aðstöðu sína og stefnt fé banakns í verulega hættu í ákæru héraðssaksóknara vegna umboðs-og innherjasvika. Viðskipti innlent 27.9.2016 14:21 Umboðsmaður Alþingis segir fangelsismálastjóra hafa gerst brotlegan vegna ummæla um Kaupþingsmenn Magnús Guðmundsson, Ólafur Ólafsson og Sigurður Einarsson sendu kvörtun til umboðsmanns Alþingis á gamlársdag í fyrra. Innlent 25.9.2016 20:05 Verjandi Hreiðars Más segir hann ekki hafa verið í aðstöðu til að fylgjast með viðskiptunum Hörður Felix segir að ekkert hafi gefið til kynna á þeim tíma þegar meint brot áttu sér stað að það væri óheimilt fyrir útgefendur hlutabréfa að stunda viðskipti með þau sömu bréf. Viðskipti innlent 9.9.2016 12:02 Saksóknari harðorður: „Enn stærri skellur fyrir þjóðfélagið“ "Þegar spilaborgin hrundi eins og hún hlaut að gera,” sagði Björn Þorvaldsson saksóknari í Hæstarétti í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2016 09:52 Allir sakborningar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings mættir í Hæstarétt Alls eru níu manns ákærðir í málinu, ýmist fyrir markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik á tímabilinu 1. nóvember til 8. október 2008. Viðskipti innlent 9.9.2016 08:35 Ingveldur og Þorgeir ekki vanhæf í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Kröfu Hreiðars Más og Sigurðar um nýja dómara neitað. Viðskipti innlent 7.9.2016 14:16 Hreiðar Már hefur kært starfsmenn sérstaks saksóknara Segir þá hafa leynt gögnum sem hafi sannað sakleysi hans. Innlent 7.8.2016 20:07 Hreiðar Már á leið á Vernd Fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi hittir fyrir félaga sína úr bankanum. Innlent 26.4.2016 10:56 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag: Kaupþingsmenn á Kvíabryggju Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og Íslandi í dag verður rætt við Ólaf Ólafsson, Sigurð Einarsson og Magnús Guðmundson sem eru í afplánun í fangelsinu á Kvíabryggju vegna dóms sem þeir hlutu í Al-Thani málinu. Viðskipti innlent 12.1.2016 16:00 Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. Viðskipti innlent 27.7.2015 16:53 Hver var dæmdur fyrir hvað? Sakfellt fyrir markaðsmisnotkun en enginn dæmdur fyrir milljarða lán til Mata Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er tæpar 100 blaðsíður. Vísir fór yfir dóminn og bar hann saman við ákæruna í málinu sem var allítarleg. Viðskipti innlent 1.7.2015 10:30 „Stórfelld markaðsmisnotkun“ stunduð í deild eigin viðskipta Kaupþings "Ótrúverðugt“ að Hreiðar Már og Sigurður hafi ekki vitað af því hvernig deildin vann. Viðskipti innlent 26.6.2015 16:16 Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á ríkið. Viðskipti innlent 26.6.2015 15:15 Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. Viðskipti innlent 26.6.2015 12:27 Dómur kveðinn upp yfir Kaupþingsmönnum í dag Alls voru níu fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur bankans ákærðir hafa sérstökum saksóknara fyrir annað hvort markaðsmisnotkun eða umboðssvik, eða bæði. Viðskipti innlent 26.6.2015 10:42 Stefnt að því að kveða upp dóm í Kaupþingsmálinu á föstudag Málið var dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir rúmum fjórum vikum. Viðskipti innlent 24.6.2015 13:20 Meint mannréttindabrot, bankadrusla og Bubbaplötur Einhverri lengstu aðalmeðferð sögunnar í sakamáli á Íslandi lauk síðastliðinn föstudag þegar punkturinn var settur aftan við fimm vikna löng réttarhöld í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Viðskipti innlent 26.5.2015 11:44 Telur sérstakan saksóknara hafa brugðist rannsóknarskyldu sinni Verjandi Péturs Kristins Guðmarssonar, Vífill Harðarson, fór hörðum orðum um málatilbúnað sérstaks saksóknara í málflutningsræðu sinni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. Viðskipti innlent 21.5.2015 17:07 Bauð upp á leikinn „Finnið fimm villur“ í dómsal Verjandi Einars Pálma Sigmundssonar, fyrrverandi forstöðumanns eigin viðskipta Kaupþings, fór fram á að skjólstæðingur sinn yrði sýknaður af kröfum í markaðsmisnotkunarmálinu. Viðskipti innlent 21.5.2015 13:14 „Gríðarlega þungur kross að bera fyrir venjulegan mann” Verjandi Birnis Sæs Björnssonar, sem var starfsmaður "á gólfinu” í eigin viðskiptum Kaupþings, segir hann nú þegar hafa tekið út mjög mikla refsingu í markaðsmisnotkunarmálinu. Viðskipti innlent 20.5.2015 17:14 Segir „grófa“ orðnotkun bankamanna mótast af vinnustaðamenningu sem ekki allir þekki til Mörg ummæli hafa vakið athygli, meðal annars þegar rætt var um „bankadrusluna", „dauða köttinn“ og að þeir „ráði ekki verðinu á svona degi.“ Viðskipti innlent 20.5.2015 12:07 Ingólfur Helgason „ekkert aðal plottarinn í þessu“ Verjandi Ingólfs Helgasonar, Grímur Sigurðsson, fór í dag fram á að ákærunni á hendur honum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings verði vísað frá dómi. Viðskipti innlent 20.5.2015 10:46 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Íslenska ríkið braut gegn mannréttindum Bjarka Íslenska ríkið braut gegn sjöttu grein Mannréttindasáttmála Evrópu þegar Bjarka Diego, sem starfaði sem framkvæmdastjóri útlana hjá Kaupþingi, var kallaður inn sem vitni í maí 2010, við rannsókn sérstaks saksóknara, í stað þess að fá réttarstöðu grunaðs. Innlent 15.3.2022 11:15
Ríkið gerir sátt við fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg Íslenska ríkið hefur gert dómsátt við Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, og hefur mál hans verið fellt niður hjá Mannréttindadómstól Evrópu vegna þessa. Samkvæmt sáttinni fær hann 15 þúsund evrur í bætur, um 2,2 milljónir króna. Viðskipti innlent 11.6.2021 07:48
Tekur mál Magnúsar til umfjöllunar Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fallist á að taka kæru Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, til efnislegrar meðferðar. Snýr kæran að hæfi dómara í Markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Innlent 30.6.2020 07:31
Bótamáli sparifjáreigenda gegn Hreiðari Má og Ólafi vísað frá dómi Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag skaðabótamálum Samtaka sparifjáreigenda frá dómi, sem þau höfðuðu vegna hruns Kaupþings og annarra mála því tengdu. Málin höfðuðu samtökin gegn Hreiðari Má Sigurðssyni og Ólafi Ólafssyni og kröfðu þau hvorn þeirra um 900 milljónir króna í skaðabætur. Innlent 18.10.2019 17:56
Kynni Vilhjálms og Markúsar úrskurðuð „hefðbundin“ Ólafur hyggst kæra úrskurð Landsréttar til Hæstaréttar. Innlent 5.10.2018 16:32
Krafa um að dómari í máli um endurupptöku al-Thani-málsins víki Ólafur Ólafsson telur Vilhjálm Vilhjálmsson landsréttardómara vanhæfan til að fjalla um kröfu sína um endurupptöku al-Thani-málsins. Innlent 1.10.2018 18:28
Engar eignir í búi fyrrverandi forstjóra Kaupþings Engar eignir fundust í búi Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings. Viðskipti innlent 28.8.2018 09:45
Hæstiréttur þyngdi dóm Hreiðars Más í markaðsmisnotkunarmálinu Aðrir dómar úr héraði óraskaðir. Viðskipti innlent 6.10.2016 13:36
Hreiðar Már á að hafa stefnt fé Kaupþings í hættu þegar einkahlutafélagið hans fékk kúlulán upp á hálfan milljarð Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings er sakaður um að hafa misnotað aðstöðu sína og stefnt fé banakns í verulega hættu í ákæru héraðssaksóknara vegna umboðs-og innherjasvika. Viðskipti innlent 27.9.2016 14:21
Umboðsmaður Alþingis segir fangelsismálastjóra hafa gerst brotlegan vegna ummæla um Kaupþingsmenn Magnús Guðmundsson, Ólafur Ólafsson og Sigurður Einarsson sendu kvörtun til umboðsmanns Alþingis á gamlársdag í fyrra. Innlent 25.9.2016 20:05
Verjandi Hreiðars Más segir hann ekki hafa verið í aðstöðu til að fylgjast með viðskiptunum Hörður Felix segir að ekkert hafi gefið til kynna á þeim tíma þegar meint brot áttu sér stað að það væri óheimilt fyrir útgefendur hlutabréfa að stunda viðskipti með þau sömu bréf. Viðskipti innlent 9.9.2016 12:02
Saksóknari harðorður: „Enn stærri skellur fyrir þjóðfélagið“ "Þegar spilaborgin hrundi eins og hún hlaut að gera,” sagði Björn Þorvaldsson saksóknari í Hæstarétti í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2016 09:52
Allir sakborningar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings mættir í Hæstarétt Alls eru níu manns ákærðir í málinu, ýmist fyrir markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik á tímabilinu 1. nóvember til 8. október 2008. Viðskipti innlent 9.9.2016 08:35
Ingveldur og Þorgeir ekki vanhæf í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Kröfu Hreiðars Más og Sigurðar um nýja dómara neitað. Viðskipti innlent 7.9.2016 14:16
Hreiðar Már hefur kært starfsmenn sérstaks saksóknara Segir þá hafa leynt gögnum sem hafi sannað sakleysi hans. Innlent 7.8.2016 20:07
Hreiðar Már á leið á Vernd Fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi hittir fyrir félaga sína úr bankanum. Innlent 26.4.2016 10:56
Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag: Kaupþingsmenn á Kvíabryggju Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og Íslandi í dag verður rætt við Ólaf Ólafsson, Sigurð Einarsson og Magnús Guðmundson sem eru í afplánun í fangelsinu á Kvíabryggju vegna dóms sem þeir hlutu í Al-Thani málinu. Viðskipti innlent 12.1.2016 16:00
Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. Viðskipti innlent 27.7.2015 16:53
Hver var dæmdur fyrir hvað? Sakfellt fyrir markaðsmisnotkun en enginn dæmdur fyrir milljarða lán til Mata Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er tæpar 100 blaðsíður. Vísir fór yfir dóminn og bar hann saman við ákæruna í málinu sem var allítarleg. Viðskipti innlent 1.7.2015 10:30
„Stórfelld markaðsmisnotkun“ stunduð í deild eigin viðskipta Kaupþings "Ótrúverðugt“ að Hreiðar Már og Sigurður hafi ekki vitað af því hvernig deildin vann. Viðskipti innlent 26.6.2015 16:16
Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á ríkið. Viðskipti innlent 26.6.2015 15:15
Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. Viðskipti innlent 26.6.2015 12:27
Dómur kveðinn upp yfir Kaupþingsmönnum í dag Alls voru níu fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur bankans ákærðir hafa sérstökum saksóknara fyrir annað hvort markaðsmisnotkun eða umboðssvik, eða bæði. Viðskipti innlent 26.6.2015 10:42
Stefnt að því að kveða upp dóm í Kaupþingsmálinu á föstudag Málið var dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir rúmum fjórum vikum. Viðskipti innlent 24.6.2015 13:20
Meint mannréttindabrot, bankadrusla og Bubbaplötur Einhverri lengstu aðalmeðferð sögunnar í sakamáli á Íslandi lauk síðastliðinn föstudag þegar punkturinn var settur aftan við fimm vikna löng réttarhöld í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Viðskipti innlent 26.5.2015 11:44
Telur sérstakan saksóknara hafa brugðist rannsóknarskyldu sinni Verjandi Péturs Kristins Guðmarssonar, Vífill Harðarson, fór hörðum orðum um málatilbúnað sérstaks saksóknara í málflutningsræðu sinni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. Viðskipti innlent 21.5.2015 17:07
Bauð upp á leikinn „Finnið fimm villur“ í dómsal Verjandi Einars Pálma Sigmundssonar, fyrrverandi forstöðumanns eigin viðskipta Kaupþings, fór fram á að skjólstæðingur sinn yrði sýknaður af kröfum í markaðsmisnotkunarmálinu. Viðskipti innlent 21.5.2015 13:14
„Gríðarlega þungur kross að bera fyrir venjulegan mann” Verjandi Birnis Sæs Björnssonar, sem var starfsmaður "á gólfinu” í eigin viðskiptum Kaupþings, segir hann nú þegar hafa tekið út mjög mikla refsingu í markaðsmisnotkunarmálinu. Viðskipti innlent 20.5.2015 17:14
Segir „grófa“ orðnotkun bankamanna mótast af vinnustaðamenningu sem ekki allir þekki til Mörg ummæli hafa vakið athygli, meðal annars þegar rætt var um „bankadrusluna", „dauða köttinn“ og að þeir „ráði ekki verðinu á svona degi.“ Viðskipti innlent 20.5.2015 12:07
Ingólfur Helgason „ekkert aðal plottarinn í þessu“ Verjandi Ingólfs Helgasonar, Grímur Sigurðsson, fór í dag fram á að ákærunni á hendur honum í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings verði vísað frá dómi. Viðskipti innlent 20.5.2015 10:46
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent