Edduverðlaunin

Fréttamynd

Kynjakvótar í kvikmyndagerð

Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum.

Innlent
Fréttamynd

Handritshöfundar hornkerlingar á Eddunni

Margrét Örnólfsdóttir telur tilnefningar í flokki handrita á komandi Edduhátíð lýsa fádæma skilningsleysi á handritagerð og bíður viðbragða framkvæmdastjóra við erindi sem hún sendi honum.

Innlent
Fréttamynd

Edda kynnir Edduna

Leikkonan og nafna Edduverðlaunahátíðarinnar, Edda Björg Eyjólfsdóttir verður kynnir á hátíðinni sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu þann 21. febrúar næstkomandi.

Lífið
Fréttamynd

Bara vinir

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason og Berglind Ólafsdóttir fyrirsæta mættu saman á Edduna sem fram fór í Hörpu á laugardagskvöldið.

Lífið