Lambakjöt Grillaður lambahryggur með seljurót, grænkáli og krækiberjasósu Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, eldar ferskan hryggvöðva með ómótstæðilegu meðlæti. Sigurður tók einnig hús á Sigurbirni Hjaltasyni á Kiðafelli og ræddi við hann um sauðfjárrækt. Matur 31.10.2013 17:58 Vala Matt: Uppskriftir Óskar og Þóru frá Seyðisfirði Hér má finna uppskriftir Óskar Ómarsdóttur og Þóru Guðmundsdóttur á Seyðisfirði. Matur 22.10.2013 11:21 Helgarmaturinn - Sumarlegt lakkríslamb Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Matur 12.7.2013 14:29 Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina. Matur 30.5.2012 15:59 Hollustuvefjur með lambakjöti, pistasíum, mangói og kóríander Rakel Sif Sigurðardóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, heldur úti dásamlegri síðu á Facebook sem ber heitið naeringogheilsa. Matur 17.2.2012 14:25 Lambalæri með blóðbergi, rjúpnalaufi og berjum Rómantík ræður ríkjum hjá ungum, íslenskum hjónum í litlu koti í New York, en þar stendur húsfreyjan keik í eldhúsinu og nýtur þess að baka og elda ofan í þakklátan eiginmann sinn, og allt fyrir opnum tjöldum á netinu fyrir aðra að njóta. Matur 23.8.2011 12:53 Lambatartar að hætti VOX Á hinum hefðbundna matseðli VOX á Hilton Hóteli við Suðurlandsbraut er þessi ferski réttur. Uppskriftin er ætluð fjórum. Matur 8.3.2011 18:08 Lambakjöts búrborgari Sauðkindin er til margra hluta nytsamleg og fullt búr gómsætra munnbita eins og upplifa má í þessum lambakjötsborgara þar sem punkturinn yfir i-ið er sauðaostur. Matur 28.10.2010 10:31 Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns. Matur 5.1.2009 10:45 Smurbrauð með lambalifur Matur 18.12.2008 13:10 Lambahryggvöðvi með Malt kryddlög, grænmetis borðum, gulrótamauki og ofnbakaðri kartöflu Matur 9.12.2008 13:29 Lambageiri með fersku rósmarín Beint á grillið frá Nóatúni. Matur 26.6.2008 13:04 Listakonan Gulla í eldhúsinu: Lambafille með bláberja og pistasíufylltum ananas Í níunda þætti Matar og lífsstíls sækir Vala listakonuna Gullu heim. Matarlistin virðist ekki vefjast fyrir Gullu sem önnur listform. Matur 23.6.2008 16:49 Grillað lamba rib-eye með kryddhjúp Fljótlegt og auðvelt á grillið. Matur 10.12.2007 15:11 Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk Lambalæri á fljótan og góðan hátt. Matur 10.12.2007 15:03 Fylltur lambahryggur Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil. Matur 12.12.2007 10:33 Fyllt lambalæri með rósmarínblæ Lambalærið er eldað við 180° í 1,5 klst. Matur 29.11.2007 20:03 Framhryggjarbitar með grænmeti og kryddjurtum Allt í einum potti. Matur 5.12.2007 16:07 Matreiðslubók í bígerð Fréttamaðurinn Pálmi Jónasson er nýkominn heim frá Ítalíu þar sem hann bjó á veitingahúsi. Hann og stórtenórinn Jón Rúnar Arason eru þar að auki með uppskriftabók í burðarliðnum. Heilsuvísir 15.8.2007 18:11 Matarspjallið:: Tandoori-lamb Jónínu Bjartmarz Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og frambjóðandi til varaformanns Framsóknarflokksins eldaði fyrir okkur í Íslandi í dag gómsætt Tandoori-lamb. Hér kemur uppskriftin. Matur 11.8.2006 11:32 Húsasúpan hönnuð á staðnum Hjónin að Brekkugerðishúsum í Fljótsdal bera gestum sínum oft góða súpu með heimabökuðu brauði. Matur 13.10.2005 18:47 Marokkóskur lambaréttur Þótt frjósi í æðum blóð hér á Fróni getum við alltaf horfið á vit þúsundar og einnar nætur. Angan og bragð þessa marokkóska lambaréttar seiða fram hita í beinin og sólskin í sinnið. Saffron, kanill, hunang og pistasíuhnetur, keimur af roðagullinni sól sem sest í túrkisblátt haf. Lengi. Matur 13.10.2005 15:28 Spennandi lambahryggur Úr eldhúsinu á Einari Ben. Matur 13.10.2005 15:00 « ‹ 1 2 ›
Grillaður lambahryggur með seljurót, grænkáli og krækiberjasósu Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, eldar ferskan hryggvöðva með ómótstæðilegu meðlæti. Sigurður tók einnig hús á Sigurbirni Hjaltasyni á Kiðafelli og ræddi við hann um sauðfjárrækt. Matur 31.10.2013 17:58
Vala Matt: Uppskriftir Óskar og Þóru frá Seyðisfirði Hér má finna uppskriftir Óskar Ómarsdóttur og Þóru Guðmundsdóttur á Seyðisfirði. Matur 22.10.2013 11:21
Helgarmaturinn - Sumarlegt lakkríslamb Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Matur 12.7.2013 14:29
Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina. Matur 30.5.2012 15:59
Hollustuvefjur með lambakjöti, pistasíum, mangói og kóríander Rakel Sif Sigurðardóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, heldur úti dásamlegri síðu á Facebook sem ber heitið naeringogheilsa. Matur 17.2.2012 14:25
Lambalæri með blóðbergi, rjúpnalaufi og berjum Rómantík ræður ríkjum hjá ungum, íslenskum hjónum í litlu koti í New York, en þar stendur húsfreyjan keik í eldhúsinu og nýtur þess að baka og elda ofan í þakklátan eiginmann sinn, og allt fyrir opnum tjöldum á netinu fyrir aðra að njóta. Matur 23.8.2011 12:53
Lambatartar að hætti VOX Á hinum hefðbundna matseðli VOX á Hilton Hóteli við Suðurlandsbraut er þessi ferski réttur. Uppskriftin er ætluð fjórum. Matur 8.3.2011 18:08
Lambakjöts búrborgari Sauðkindin er til margra hluta nytsamleg og fullt búr gómsætra munnbita eins og upplifa má í þessum lambakjötsborgara þar sem punkturinn yfir i-ið er sauðaostur. Matur 28.10.2010 10:31
Lambahryggvöðvi með Malt kryddlög, grænmetis borðum, gulrótamauki og ofnbakaðri kartöflu Matur 9.12.2008 13:29
Listakonan Gulla í eldhúsinu: Lambafille með bláberja og pistasíufylltum ananas Í níunda þætti Matar og lífsstíls sækir Vala listakonuna Gullu heim. Matarlistin virðist ekki vefjast fyrir Gullu sem önnur listform. Matur 23.6.2008 16:49
Fylltur lambahryggur Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil. Matur 12.12.2007 10:33
Matreiðslubók í bígerð Fréttamaðurinn Pálmi Jónasson er nýkominn heim frá Ítalíu þar sem hann bjó á veitingahúsi. Hann og stórtenórinn Jón Rúnar Arason eru þar að auki með uppskriftabók í burðarliðnum. Heilsuvísir 15.8.2007 18:11
Matarspjallið:: Tandoori-lamb Jónínu Bjartmarz Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og frambjóðandi til varaformanns Framsóknarflokksins eldaði fyrir okkur í Íslandi í dag gómsætt Tandoori-lamb. Hér kemur uppskriftin. Matur 11.8.2006 11:32
Húsasúpan hönnuð á staðnum Hjónin að Brekkugerðishúsum í Fljótsdal bera gestum sínum oft góða súpu með heimabökuðu brauði. Matur 13.10.2005 18:47
Marokkóskur lambaréttur Þótt frjósi í æðum blóð hér á Fróni getum við alltaf horfið á vit þúsundar og einnar nætur. Angan og bragð þessa marokkóska lambaréttar seiða fram hita í beinin og sólskin í sinnið. Saffron, kanill, hunang og pistasíuhnetur, keimur af roðagullinni sól sem sest í túrkisblátt haf. Lengi. Matur 13.10.2005 15:28