Grænmetisréttir Lífræni dagurinn er í dag Lífræni dagurinn er haldinn í dag en þá gefst áhugasömum kostur á að kynna sér allt um lífræna ræktun á nokkrum stöðum á landinu. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040. Innlent 21.9.2024 12:05 Er paprikan mín kvenkyns? Þegar fréttir bárust af kynjuðum skuldabréfum á dögunum veltu sumir fyrir sér hvað kæmi næst. Og hvað kom næst? Jú, kynjaðar paprikur. Eða hvað? Lífið 2.7.2024 21:00 Uppskriftir úr Kjötætur óskast: Linsubaunatacos með kasjúsósu og vegan Wellington Í þriðja þætti af Kjötætur óskast! heimsóttu fjórir matgæðingar fjölskyldurnar fjórar sem taka þátt í vegantilrauninni. Verkefni matgæðinganna var að veganvæða óskarétt hvers heimilis. Hér eru uppskriftir frá tveimur þeirra úr þættinum. Matur 1.2.2021 17:30 Vegan baunaréttur með kólumbísku ívafi „Ég þakka Völu fyrir áskorunina. Það er skemmtileg staðreynd að eldamennska hefur verið mikið í uppáhaldi hjá mér sem barn og eftir að ég varð vegan í maí 2018 þá fór ég að gera meira tilraunir með mat og hráefni,“ segir Davíð Sól Pálsson. Matur 30.1.2021 15:01 Vilja meira af grænmeti í skólamötuneyti landsins Samtök grænkera á Íslandi hafa sent öllum sveitarfélögum landsins, ásamt leik og grunnskólum áskorun um aukið framboð grænkerafæðis í skólum. Samtökin segja grænkerafæði fullnægjandi mat, ekki þurfi neinar dýraafurðir í matinn. Þá sé grænkerafæði hluti af baráttunni við loftlagsvána. Innlent 17.1.2021 13:13 Allt úr engu: Rauðkál, grillað grænkál og fleiri vegan réttir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Lífið 29.9.2020 12:01 Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Lífið 14.9.2020 19:11 Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Lífið 8.9.2020 17:32 Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Lífið 31.8.2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Matur 26.8.2020 14:33 Blómkáls tacos frá Evu Laufey Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur hugmynd fyrir þá sem vilja hafa TACO-TUESDAY í dag. Matur 20.1.2020 14:08 Einfalt með Evu: Súkkalaðikaka með blautri miðju Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 12.10.2018 13:41 „Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur. Matur 3.10.2018 22:16 Miðausturlensk matarveisla: Falafel, bakað blómkál og jógúrtís Þráinn Freyr Vigfússon kokkur á veitingastaðnum Sumac gefur lesendum uppskrift að miðausturlenskri veislu sem er einkar viðeigandi á haustin. Kryddaðar og hlýlegar krásir. Matur 29.9.2017 20:22 Í eldhúsi Evu: Spicy grænmetissúpa Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 12.5.2017 15:55 Buff með grænmetisturni: Spergilkál er grænmeti ástarinnar Það er þrungið af járni og bætiefnum, það prýðir matardiskana og það er eitt af því sem auðvelt er að rækta á Íslandi. Spergilkál er gott bæði hrátt og snöggsoðið og hentar sem uppistaða í grænmetisrétti, meðlæti með kjöt Matur 9.9.2016 18:01 Rófan nefnd appelsína norðursins Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál. Matur 26.8.2016 18:41 Svartbaunaborgari á grillið Það þarf lítið annað en gott hugmyndaflug til að töfra fram gómsæta grillrétti á borð grænmetisætunnar. Matur 10.5.2016 11:32 Réttir frá öllum löndum heims Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn. Matur 5.2.2016 16:20 Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14.12.2015 15:54 Rauðrófu- og geitaostssalat með sætum valhnetum Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 1.12.2015 12:56 Heimatilbúið súrkál Heimatilbúið súrkál er ein sú hollasta fæða sem hægt er að hugsa sér og það er einfalt og ódýrt að búa til. Matur 26.11.2015 15:17 Tempura grænmeti með heimalöguðu beikonmajónesi Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Matur 19.11.2015 11:28 Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu. Matur 2.11.2015 15:11 Rifsberja og rauðlauks mauk Nú svigna runnar undan þunga rifsberja og því er tími til að tína og sulta, en ekki eins og þú gerir vanalega. Matur 15.9.2015 10:36 Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu. Matur 27.8.2015 18:52 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. Matur 28.8.2015 22:31 Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. Matur 28.8.2015 13:51 Allskonar kartöflusalöt Gamla góða kartöflusalatið klikkar seint en nú eru kartöflurnar komnar í nýjan búning og henta hvaða rétti sem er Matur 13.7.2015 20:59 Blómkáls snakk Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á Matur 22.6.2015 09:42 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Lífræni dagurinn er í dag Lífræni dagurinn er haldinn í dag en þá gefst áhugasömum kostur á að kynna sér allt um lífræna ræktun á nokkrum stöðum á landinu. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040. Innlent 21.9.2024 12:05
Er paprikan mín kvenkyns? Þegar fréttir bárust af kynjuðum skuldabréfum á dögunum veltu sumir fyrir sér hvað kæmi næst. Og hvað kom næst? Jú, kynjaðar paprikur. Eða hvað? Lífið 2.7.2024 21:00
Uppskriftir úr Kjötætur óskast: Linsubaunatacos með kasjúsósu og vegan Wellington Í þriðja þætti af Kjötætur óskast! heimsóttu fjórir matgæðingar fjölskyldurnar fjórar sem taka þátt í vegantilrauninni. Verkefni matgæðinganna var að veganvæða óskarétt hvers heimilis. Hér eru uppskriftir frá tveimur þeirra úr þættinum. Matur 1.2.2021 17:30
Vegan baunaréttur með kólumbísku ívafi „Ég þakka Völu fyrir áskorunina. Það er skemmtileg staðreynd að eldamennska hefur verið mikið í uppáhaldi hjá mér sem barn og eftir að ég varð vegan í maí 2018 þá fór ég að gera meira tilraunir með mat og hráefni,“ segir Davíð Sól Pálsson. Matur 30.1.2021 15:01
Vilja meira af grænmeti í skólamötuneyti landsins Samtök grænkera á Íslandi hafa sent öllum sveitarfélögum landsins, ásamt leik og grunnskólum áskorun um aukið framboð grænkerafæðis í skólum. Samtökin segja grænkerafæði fullnægjandi mat, ekki þurfi neinar dýraafurðir í matinn. Þá sé grænkerafæði hluti af baráttunni við loftlagsvána. Innlent 17.1.2021 13:13
Allt úr engu: Rauðkál, grillað grænkál og fleiri vegan réttir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Lífið 29.9.2020 12:01
Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Lífið 14.9.2020 19:11
Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Lífið 8.9.2020 17:32
Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Lífið 31.8.2020 19:10
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Matur 26.8.2020 14:33
Blómkáls tacos frá Evu Laufey Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur hugmynd fyrir þá sem vilja hafa TACO-TUESDAY í dag. Matur 20.1.2020 14:08
Einfalt með Evu: Súkkalaðikaka með blautri miðju Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 12.10.2018 13:41
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur. Matur 3.10.2018 22:16
Miðausturlensk matarveisla: Falafel, bakað blómkál og jógúrtís Þráinn Freyr Vigfússon kokkur á veitingastaðnum Sumac gefur lesendum uppskrift að miðausturlenskri veislu sem er einkar viðeigandi á haustin. Kryddaðar og hlýlegar krásir. Matur 29.9.2017 20:22
Í eldhúsi Evu: Spicy grænmetissúpa Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 12.5.2017 15:55
Buff með grænmetisturni: Spergilkál er grænmeti ástarinnar Það er þrungið af járni og bætiefnum, það prýðir matardiskana og það er eitt af því sem auðvelt er að rækta á Íslandi. Spergilkál er gott bæði hrátt og snöggsoðið og hentar sem uppistaða í grænmetisrétti, meðlæti með kjöt Matur 9.9.2016 18:01
Rófan nefnd appelsína norðursins Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál. Matur 26.8.2016 18:41
Svartbaunaborgari á grillið Það þarf lítið annað en gott hugmyndaflug til að töfra fram gómsæta grillrétti á borð grænmetisætunnar. Matur 10.5.2016 11:32
Réttir frá öllum löndum heims Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn. Matur 5.2.2016 16:20
Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14.12.2015 15:54
Rauðrófu- og geitaostssalat með sætum valhnetum Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 1.12.2015 12:56
Heimatilbúið súrkál Heimatilbúið súrkál er ein sú hollasta fæða sem hægt er að hugsa sér og það er einfalt og ódýrt að búa til. Matur 26.11.2015 15:17
Tempura grænmeti með heimalöguðu beikonmajónesi Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Matur 19.11.2015 11:28
Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu. Matur 2.11.2015 15:11
Rifsberja og rauðlauks mauk Nú svigna runnar undan þunga rifsberja og því er tími til að tína og sulta, en ekki eins og þú gerir vanalega. Matur 15.9.2015 10:36
Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu. Matur 27.8.2015 18:52
Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. Matur 28.8.2015 22:31
Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. Matur 28.8.2015 13:51
Allskonar kartöflusalöt Gamla góða kartöflusalatið klikkar seint en nú eru kartöflurnar komnar í nýjan búning og henta hvaða rétti sem er Matur 13.7.2015 20:59
Blómkáls snakk Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á Matur 22.6.2015 09:42