Grænmetisréttir

Fréttamynd

Lífræni dagurinn er í dag

Lífræni dagurinn er haldinn í dag en þá gefst áhugasömum kostur á að kynna sér allt um lífræna ræktun á nokkrum stöðum á landinu. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040.

Innlent
Fréttamynd

Er paprikan mín kven­kyns?

Þegar fréttir bárust af kynjuðum skuldabréfum á dögunum veltu sumir fyrir sér hvað kæmi næst. Og hvað kom næst? Jú, kynjaðar paprikur. Eða hvað?

Lífið
Fréttamynd

Vegan baunaréttur með kólumbísku ívafi

„Ég þakka Völu fyrir áskorunina. Það er skemmtileg staðreynd að eldamennska hefur verið mikið í uppáhaldi hjá mér sem barn og eftir að ég varð vegan í maí 2018 þá fór ég að gera meira tilraunir með mat og hráefni,“ segir Davíð Sól Pálsson.

Matur
Fréttamynd

Vilja meira af grænmeti í skólamötuneyti landsins

Samtök grænkera á Íslandi hafa sent öllum sveitarfélögum landsins, ásamt leik og grunnskólum áskorun um aukið framboð grænkerafæðis í skólum. Samtökin segja grænkerafæði fullnægjandi mat, ekki þurfi neinar dýraafurðir í matinn. Þá sé grænkerafæði hluti af baráttunni við loftlagsvána.

Innlent
Fréttamynd

Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Lífið
Fréttamynd

Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Lífið
Fréttamynd

Rófan nefnd appelsína norðursins

Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál.

Matur
Fréttamynd

Réttir frá öllum löndum heims

Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn.

Matur
Fréttamynd

Heimatilbúið súrkál

Heimatilbúið súrkál er ein sú hollasta fæða sem hægt er að hugsa sér og það er einfalt og ódýrt að búa til.

Matur
Fréttamynd

Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu

Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu.

Matur
Fréttamynd

Rifsberja og rauðlauks mauk

Nú svigna runnar undan þunga rifsberja og því er tími til að tína og sulta, en ekki eins og þú gerir vanalega.

Matur
Fréttamynd

Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru

Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu.

Matur
Fréttamynd

Haustsúpa sem yljar

Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði.

Matur
Fréttamynd

Allskonar kartöflusalöt

Gamla góða kartöflusalatið klikkar seint en nú eru kartöflurnar komnar í nýjan búning og henta hvaða rétti sem er

Matur
Fréttamynd

Blómkáls snakk

Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á

Matur