EM 2016 í Frakklandi Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. Fótbolti 25.3.2015 13:02 Hogdson sakar ljósmyndara um njósnir Lak út að Harry Kane verði í líklegu byrjunarliði enska landsliðsins gegn Litháen á föstudag. Enski boltinn 25.3.2015 09:10 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. Fótbolti 25.3.2015 10:29 Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. Fótbolti 25.3.2015 09:06 Á Evrópumeistaramótið í gegnum Asíu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana í Kasakstan, höfuðborgar landsins sem er af einhverjum ástæðum staðsett í Asíu en spilar í Evrópu. Er von að fólk velti þessu fyrir sér nú þegar landsliðsstrákarnir okkar eru að fara að spila mikilvægan leik í undankeppni EM í meira en fimm þúsund kílómetra fjarlægð frá Íslandi. Fótbolti 24.3.2015 20:15 Strákarnir mættu snemma til Kasakstan Strákarnir okkar mættu til Astana í gær eftir flug frá Frankfurt og æfðu á aðalvellinum. „Allt leit vel út og leikmenn í góðu standi þrátt fyrir langt og strangt flug og lítinn svefn,“ sagði Þorgrímur Þráinsson, meðlimur í landsliðsnefnd KSÍ, á Facebook í gær. Fótbolti 24.3.2015 20:14 Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. Fótbolti 24.3.2015 15:36 Lennon um nýjan samning Eiðs: Jákvæð teikn á lofti Neil Lennon segir að það sé undir Eiði Smára Guðjohnsen komið hvort hann verði áfram hjá Bolton í eitt ár til viðbótar. Enski boltinn 24.3.2015 09:04 5.221 kílómetri fyrir þrjú stig Íslenska landsliðið hélt í gær í sitt lengsta ferðalag fyrir mótsleik þegar liðið hélt til Astana þar sem það mætir Kasökum í undankeppni EM 2016 á laugardag. Gamla "metið“ var orðið rúmlega sextán ára gamalt. Fótbolti 23.3.2015 20:10 Verkfallsdeilan enn óleyst á RÚV: Landsleikurinn í uppnámi Deila tæknimanna RÚV við Samtök atvinnulífsins komin fyrir Félagsdóm. Innlent 23.3.2015 14:58 Sjáðu fyrsta mark Alfreðs á Spáni Alfreð Finnbogason er kominn á blað í spænsku 1. deildinni eftir að skora gegn Granada í uppbótartíma í gærkvöldi. Fótbolti 23.3.2015 12:34 Fyrsta tap Verona í fimm leikjum Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona beið lægri hlut fyrir Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-0, Lazio í vil. Fótbolti 22.3.2015 22:13 Naumur sigur Kolbeins og félaga Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn þegar Ajax vann 1-0 sigur á Den Haag á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.3.2015 19:16 Shearer: Kane á að byrja inn á í landsliðinu Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. Enski boltinn 22.3.2015 11:52 Green aftur í landsliðið | Butland og Rose einnig kallaðir til Roy Hodgson hefur tekið markverðina Robert Green og Jack Butland og vinstri bakvörðinn Danny Rose inn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen og Englandi síðar í mánuðinum. Enski boltinn 21.3.2015 23:24 Jóhann Berg og félagar á flugi Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Charlton bar sigurorð af Reading í B-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 21.3.2015 17:35 Tapið í Tékklandi hjálpar okkur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að staðan í riðli Íslands bjóði ekki upp á annað en að Ísland verði að vinna í Kasakstan. Eiður Smári snýr aftur. Íslenski boltinn 20.3.2015 17:45 Heimir: Eiður er til í að fórna sér fyrir land og þjóð Eiður Smári Guðjohnsen var valinn aftur í íslenska landsliðshópinn í dag og glöddust margir yfir því. Fótbolti 20.3.2015 14:15 Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. Fótbolti 20.3.2015 13:49 Eiður Smári í hópnum á móti Kasakstan | Sölvi og Elmar meiddir Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. Fótbolti 20.3.2015 10:21 Sigur Ajax ekki nóg | Kolbeinn spilaði Kolbeinn Sigþórsson spilar ekki meira í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Fótbolti 19.3.2015 22:42 Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. Enski boltinn 19.3.2015 12:55 Emil lét húðflúra mynd af látnum föður sínum á handlegginn Faðir landsliðsmannsins Emils Hallfreðssonar fylgir honum nú hvert sem er. Fótbolti 18.3.2015 10:10 Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. Fótbolti 16.3.2015 23:30 Elmar gæti misst af næsta landsleik Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason með skaddað liðband í hné. Fótbolti 16.3.2015 18:02 Vilja nýjan samning fyrir „Ísmanninn“ sem er betri en allir í Bolton Stuðningsmenn Bolton halda ekki vatni yfir frábærri frammistöðu Eiðs Smára gegn Millwall. Enski boltinn 16.3.2015 13:14 Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. Fótbolti 16.3.2015 10:26 Löw mun þjálfara heimsmeistarana fram yfir HM 2018 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 13.3.2015 15:18 Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. Fótbolti 12.3.2015 22:30 Ísland upp um tvö sæti á heimslistanum | Þjóðverjar enn á toppnum Ísland hækkar um tvö sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 12.3.2015 09:21 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 85 ›
Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. Fótbolti 25.3.2015 13:02
Hogdson sakar ljósmyndara um njósnir Lak út að Harry Kane verði í líklegu byrjunarliði enska landsliðsins gegn Litháen á föstudag. Enski boltinn 25.3.2015 09:10
Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. Fótbolti 25.3.2015 10:29
Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. Fótbolti 25.3.2015 09:06
Á Evrópumeistaramótið í gegnum Asíu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Astana í Kasakstan, höfuðborgar landsins sem er af einhverjum ástæðum staðsett í Asíu en spilar í Evrópu. Er von að fólk velti þessu fyrir sér nú þegar landsliðsstrákarnir okkar eru að fara að spila mikilvægan leik í undankeppni EM í meira en fimm þúsund kílómetra fjarlægð frá Íslandi. Fótbolti 24.3.2015 20:15
Strákarnir mættu snemma til Kasakstan Strákarnir okkar mættu til Astana í gær eftir flug frá Frankfurt og æfðu á aðalvellinum. „Allt leit vel út og leikmenn í góðu standi þrátt fyrir langt og strangt flug og lítinn svefn,“ sagði Þorgrímur Þráinsson, meðlimur í landsliðsnefnd KSÍ, á Facebook í gær. Fótbolti 24.3.2015 20:14
Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. Fótbolti 24.3.2015 15:36
Lennon um nýjan samning Eiðs: Jákvæð teikn á lofti Neil Lennon segir að það sé undir Eiði Smára Guðjohnsen komið hvort hann verði áfram hjá Bolton í eitt ár til viðbótar. Enski boltinn 24.3.2015 09:04
5.221 kílómetri fyrir þrjú stig Íslenska landsliðið hélt í gær í sitt lengsta ferðalag fyrir mótsleik þegar liðið hélt til Astana þar sem það mætir Kasökum í undankeppni EM 2016 á laugardag. Gamla "metið“ var orðið rúmlega sextán ára gamalt. Fótbolti 23.3.2015 20:10
Verkfallsdeilan enn óleyst á RÚV: Landsleikurinn í uppnámi Deila tæknimanna RÚV við Samtök atvinnulífsins komin fyrir Félagsdóm. Innlent 23.3.2015 14:58
Sjáðu fyrsta mark Alfreðs á Spáni Alfreð Finnbogason er kominn á blað í spænsku 1. deildinni eftir að skora gegn Granada í uppbótartíma í gærkvöldi. Fótbolti 23.3.2015 12:34
Fyrsta tap Verona í fimm leikjum Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona beið lægri hlut fyrir Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-0, Lazio í vil. Fótbolti 22.3.2015 22:13
Naumur sigur Kolbeins og félaga Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn þegar Ajax vann 1-0 sigur á Den Haag á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.3.2015 19:16
Shearer: Kane á að byrja inn á í landsliðinu Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. Enski boltinn 22.3.2015 11:52
Green aftur í landsliðið | Butland og Rose einnig kallaðir til Roy Hodgson hefur tekið markverðina Robert Green og Jack Butland og vinstri bakvörðinn Danny Rose inn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen og Englandi síðar í mánuðinum. Enski boltinn 21.3.2015 23:24
Jóhann Berg og félagar á flugi Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Charlton bar sigurorð af Reading í B-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 21.3.2015 17:35
Tapið í Tékklandi hjálpar okkur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að staðan í riðli Íslands bjóði ekki upp á annað en að Ísland verði að vinna í Kasakstan. Eiður Smári snýr aftur. Íslenski boltinn 20.3.2015 17:45
Heimir: Eiður er til í að fórna sér fyrir land og þjóð Eiður Smári Guðjohnsen var valinn aftur í íslenska landsliðshópinn í dag og glöddust margir yfir því. Fótbolti 20.3.2015 14:15
Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. Fótbolti 20.3.2015 13:49
Eiður Smári í hópnum á móti Kasakstan | Sölvi og Elmar meiddir Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. Fótbolti 20.3.2015 10:21
Sigur Ajax ekki nóg | Kolbeinn spilaði Kolbeinn Sigþórsson spilar ekki meira í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Fótbolti 19.3.2015 22:42
Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. Enski boltinn 19.3.2015 12:55
Emil lét húðflúra mynd af látnum föður sínum á handlegginn Faðir landsliðsmannsins Emils Hallfreðssonar fylgir honum nú hvert sem er. Fótbolti 18.3.2015 10:10
Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. Fótbolti 16.3.2015 23:30
Elmar gæti misst af næsta landsleik Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason með skaddað liðband í hné. Fótbolti 16.3.2015 18:02
Vilja nýjan samning fyrir „Ísmanninn“ sem er betri en allir í Bolton Stuðningsmenn Bolton halda ekki vatni yfir frábærri frammistöðu Eiðs Smára gegn Millwall. Enski boltinn 16.3.2015 13:14
Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. Fótbolti 16.3.2015 10:26
Löw mun þjálfara heimsmeistarana fram yfir HM 2018 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 13.3.2015 15:18
Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. Fótbolti 12.3.2015 22:30
Ísland upp um tvö sæti á heimslistanum | Þjóðverjar enn á toppnum Ísland hækkar um tvö sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 12.3.2015 09:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent