Kosningar 2014 Reykjanes Fálkanum flaggað í hálfa Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll. Innlent 1.6.2014 03:34 Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. Innlent 1.6.2014 01:01 Árni kennir klofningsframboði Frjáls afls um fylgistap Árni Sigfússon kennir klofningsframboði Frjáls afls um að meirhluti Sjálfstæðisflokksins sé fallinn. Innlent 31.5.2014 23:20 Meirihlutinn fallinn í Reykjanesbæ Meirihluti Sjálfstæðisflokksins er fallin í Reykjanesbæ. Innlent 31.5.2014 22:16 Vinstri græn gegn íslensku láglaunastefnunni Munum að kjarasamningar sveitarfélaganna eru lágmarkssamningar, hverri bæjarstjórn er í sjálfsvald sett að hækka laun starfsmanna sinni. Málið snýst aðeins um forgangsröðun fjármuna – ekkert annað. Skoðun 28.5.2014 10:42 Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. Innlent 27.5.2014 20:29 Mikill fjöldi styður bloggara í baráttu við eiginkonu bæjarstjóra "Það er kannski svolítið lýsandi fyrir stöðu mála í Reykjanesbæ að fólk þurfi að stofna stuðningssíðu á netinu fyrir mann sem reynir að halda uppi málefnalegri gagnrýni,“ segir Styrmir Barkarson bloggari. Innlent 27.5.2014 11:12 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Innlent 26.5.2014 22:50 „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. Innlent 26.5.2014 19:38 Oddvitaáskorunin - Tryggja áframhaldandi góðan rekstur Grindavíkurbæjar Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík. Innlent 26.5.2014 14:11 Í beinni í kvöld: Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson stýra kappræðum oddvita í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Útsendingin er í opinni dagskrá og hefjast kappræðurnar klukkan 19:20. Innlent 26.5.2014 15:54 Fjölmenni á kvennakvöldi í Reykjanesbæ Dóttir Línu Rutar listakonu tók lagið. Lífið 26.5.2014 15:11 Get ég fengið viðtal Frú Frambjóðandi! Þegar ég ákvað að fara í framboð þá sá ég fyrir mér að það yrði slegist um að taka viðtöl við mig. Skoðun 26.5.2014 15:12 Rosa stuð í Reykjanesbæ Tæplæga tvöhundruð konur á öllum aldri mættu á kvennakvöld hjá Samfylkingunni og óháðum í Reykjanesbæ á föstudagskvöldið. Lífið 26.5.2014 10:23 Árni sendir Pólverjum bréf: „Bæjarstjórinn kastar nú olíu á eldinn“ Árni Sigfússon sendi pólskum innflytjendum í Reykjanesbæ bréf og segist berjast fyrir verkamannastörfum sem gefi 500 til 600 þúsund krónur á mánuði. Gunnar Örlygsson, atvinnurekandi og frambjóðandi, telur fráleitt að bæjarstjóri lofi upphæðum fyrir hönd einkafyrirtækja. Innlent 24.5.2014 13:34 XD dreifir lúðrum í Keflavík: "Var miltisbrandurinn búinn?“ Uppátæki sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ féll ekki í kramið hjá áhorfendum á leik Keflavíkur. Innlent 23.5.2014 11:12 Y-listi Beinnar leiðar dansar í Reykjanesbæ Framboðið hefur sent frá sér myndbandið "Æ love MÆ BÆ“ Innlent 22.5.2014 14:27 Grafa græðlingar undan Samfylkingunni í Sandgerði? "Það var nú bara þannig að stuðningsaðili læddi græðlingunum að okkur og við vildum leyfa bæjarbúum að njóta þeirra“ Innlent 22.5.2014 13:41 Svona er staðan! Hér verður fjallað um skuldastöðu, atvinnuleysi, félagslega þætti, rekstur Reykjanesbæjar og fleira. Skoðun 21.5.2014 09:07 Nánir bræður berjast um Reykjanesbæ Gunnar og Teitur Örlygssynir berjast hvor gegn öðrum í pólitíkinni í Reykjanesbæ. Þeir eru báðir í ellefta sæti á sínum lista, sem er gamla númer Teits í körfubolta. „Ég ákvað að stríða honum aðeins,“ segir Gunnar Innlent 14.5.2014 15:40 Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ Kristinn Þór Jakobsson, sem leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Innlent 14.5.2014 09:22 Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ kolfallinn Ný framboð velta meirihlutanum í Reykjanesbæ og fá samtals fjóra bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 13.5.2014 21:50 Hvernig er staðan? Ég get alla vega orðað það þannig að ef þetta væri leikur í knattspyrnu þá væri Reykjanesbær að grúttapa. Skoðun 13.5.2014 12:52 Mest áhersla á fjármál og atvinnu Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar og mikið atvinnuleysi er oddvitum efst í huga í kosningabaráttunni. Könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn gæti misst meirihlutann sem hann hefur haft í tólf ár. Þrjú ný framboð keppa um hylli kjósenda í Reykjanesbæ. Innlent 9.5.2014 21:18 Meirihluti sjálfstæðismanna fallinn í Reykjanesbæ Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar er kolfallinn, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Innlent 8.5.2014 08:46 Tekist á í bæjarstjórn Reykjanesbæjar Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja spyrja íbúa samhliða sveitarstjórnarkosningum hvort þeir vilji bæta þjónustu heilsugæslunnar í bænum. MInnihlutinn telur spurninguna undarlega leiðandi. Innlent 7.5.2014 10:29
Fálkanum flaggað í hálfa Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll. Innlent 1.6.2014 03:34
Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. Innlent 1.6.2014 01:01
Árni kennir klofningsframboði Frjáls afls um fylgistap Árni Sigfússon kennir klofningsframboði Frjáls afls um að meirhluti Sjálfstæðisflokksins sé fallinn. Innlent 31.5.2014 23:20
Meirihlutinn fallinn í Reykjanesbæ Meirihluti Sjálfstæðisflokksins er fallin í Reykjanesbæ. Innlent 31.5.2014 22:16
Vinstri græn gegn íslensku láglaunastefnunni Munum að kjarasamningar sveitarfélaganna eru lágmarkssamningar, hverri bæjarstjórn er í sjálfsvald sett að hækka laun starfsmanna sinni. Málið snýst aðeins um forgangsröðun fjármuna – ekkert annað. Skoðun 28.5.2014 10:42
Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. Innlent 27.5.2014 20:29
Mikill fjöldi styður bloggara í baráttu við eiginkonu bæjarstjóra "Það er kannski svolítið lýsandi fyrir stöðu mála í Reykjanesbæ að fólk þurfi að stofna stuðningssíðu á netinu fyrir mann sem reynir að halda uppi málefnalegri gagnrýni,“ segir Styrmir Barkarson bloggari. Innlent 27.5.2014 11:12
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Innlent 26.5.2014 22:50
„Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. Innlent 26.5.2014 19:38
Oddvitaáskorunin - Tryggja áframhaldandi góðan rekstur Grindavíkurbæjar Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík. Innlent 26.5.2014 14:11
Í beinni í kvöld: Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson stýra kappræðum oddvita í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Útsendingin er í opinni dagskrá og hefjast kappræðurnar klukkan 19:20. Innlent 26.5.2014 15:54
Get ég fengið viðtal Frú Frambjóðandi! Þegar ég ákvað að fara í framboð þá sá ég fyrir mér að það yrði slegist um að taka viðtöl við mig. Skoðun 26.5.2014 15:12
Rosa stuð í Reykjanesbæ Tæplæga tvöhundruð konur á öllum aldri mættu á kvennakvöld hjá Samfylkingunni og óháðum í Reykjanesbæ á föstudagskvöldið. Lífið 26.5.2014 10:23
Árni sendir Pólverjum bréf: „Bæjarstjórinn kastar nú olíu á eldinn“ Árni Sigfússon sendi pólskum innflytjendum í Reykjanesbæ bréf og segist berjast fyrir verkamannastörfum sem gefi 500 til 600 þúsund krónur á mánuði. Gunnar Örlygsson, atvinnurekandi og frambjóðandi, telur fráleitt að bæjarstjóri lofi upphæðum fyrir hönd einkafyrirtækja. Innlent 24.5.2014 13:34
XD dreifir lúðrum í Keflavík: "Var miltisbrandurinn búinn?“ Uppátæki sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ féll ekki í kramið hjá áhorfendum á leik Keflavíkur. Innlent 23.5.2014 11:12
Y-listi Beinnar leiðar dansar í Reykjanesbæ Framboðið hefur sent frá sér myndbandið "Æ love MÆ BÆ“ Innlent 22.5.2014 14:27
Grafa græðlingar undan Samfylkingunni í Sandgerði? "Það var nú bara þannig að stuðningsaðili læddi græðlingunum að okkur og við vildum leyfa bæjarbúum að njóta þeirra“ Innlent 22.5.2014 13:41
Svona er staðan! Hér verður fjallað um skuldastöðu, atvinnuleysi, félagslega þætti, rekstur Reykjanesbæjar og fleira. Skoðun 21.5.2014 09:07
Nánir bræður berjast um Reykjanesbæ Gunnar og Teitur Örlygssynir berjast hvor gegn öðrum í pólitíkinni í Reykjanesbæ. Þeir eru báðir í ellefta sæti á sínum lista, sem er gamla númer Teits í körfubolta. „Ég ákvað að stríða honum aðeins,“ segir Gunnar Innlent 14.5.2014 15:40
Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ Kristinn Þór Jakobsson, sem leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Innlent 14.5.2014 09:22
Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ kolfallinn Ný framboð velta meirihlutanum í Reykjanesbæ og fá samtals fjóra bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 13.5.2014 21:50
Hvernig er staðan? Ég get alla vega orðað það þannig að ef þetta væri leikur í knattspyrnu þá væri Reykjanesbær að grúttapa. Skoðun 13.5.2014 12:52
Mest áhersla á fjármál og atvinnu Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar og mikið atvinnuleysi er oddvitum efst í huga í kosningabaráttunni. Könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn gæti misst meirihlutann sem hann hefur haft í tólf ár. Þrjú ný framboð keppa um hylli kjósenda í Reykjanesbæ. Innlent 9.5.2014 21:18
Meirihluti sjálfstæðismanna fallinn í Reykjanesbæ Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar er kolfallinn, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Innlent 8.5.2014 08:46
Tekist á í bæjarstjórn Reykjanesbæjar Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja spyrja íbúa samhliða sveitarstjórnarkosningum hvort þeir vilji bæta þjónustu heilsugæslunnar í bænum. MInnihlutinn telur spurninguna undarlega leiðandi. Innlent 7.5.2014 10:29