Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. Innlent 13.5.2014 07:48 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. Innlent 12.5.2014 16:53 Jón Arnór og Sigmundur töfruðu fram atkvæði Framsóknarflokksins Töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson breytti auðum og ógildum seðlum í atkvæði Framsóknarflokksins, með hjálp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Innlent 12.5.2014 14:47 Dögun þurfti að breyta heiti framboðsins í Kópavogi Yfirkjörstjórn Kópavogs taldi framboðsheitið ekki fullnægja reglum. Innlent 12.5.2014 11:51 „Hér er á ferðinni gamaldags aðferðir í anda austurþýzku leyniþjónustunnar Stasi" Bragi Mikaelsson, umboðsmaður framboðs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, krafðist þess á fundi kjörstjórnar bæjarins að hann myndi fá afhent meðmælalista annarra framboða í bæjarfélagi. Innlent 11.5.2014 23:24 Dagur á fund borgarstjóra Kaupmannahafnar Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hitti Frank Jensen í ráðhúsi Kaupmannahafnar í gær. Innlent 11.5.2014 13:54 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. Innlent 10.5.2014 14:13 FÓLKIÐ - í bænum býður nú fram í annað sinn í Garðabæ Í síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2010 fékk framboðið tæp 16% og var því næst stærsta stjórnmálaaflið í Garðabæ. Innlent 10.5.2014 13:28 Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. Innlent 10.5.2014 11:10 Vill stöðva markaðsvæðingu grunnþjónustunnar Þorvaldur Þorvaldsson oddviti Alþýðufylkingarinnar vill gera þau fyrirtæki útlæg sem hafa það á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig innviði samfélagsins. Innlent 9.5.2014 16:19 Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Innlent 9.5.2014 19:55 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. Innlent 9.5.2014 16:28 ,,Rýrir trúverðugleika Birkis Jóns“ Oddviti VG telur Birki Jón Jónsson skreyta sig með stolnum fjöðrum. Innlent 9.5.2014 15:31 Oddviti Neslistans hefur áhyggjur af stöðu lækningaminjasafns Neslistinn mun leggja áherslu á yngstu íbúa sveitarfélagsins í komandi kosningabaráttu. Innlent 9.5.2014 13:03 Listi Bjartar framtíðar í Hafnarfirði samþykktur Listinn samanstendur af tuttugu og tveimur aðilum, ellefu konum og ellefu körlum. Innlent 9.5.2014 11:38 Oddviti Íbúahreyfingarinnar: "Á betri stað en hjá Samfylkingu“ Sigrúnu Pálsdóttur var boðið 14. sætið á lista Samfylkingarinna og var ósátt við það tilboð. Sigrún hefur gegnt trúnaðarstörfum lengi fyrir Samfylkinguna. Innlent 9.5.2014 11:29 Rósa Guðbjartsdóttir: "Skuldastaðan er slæm“ "Ég er bæjarstjóraefni flokksins ef Sjálfstæðismenn verða í þeirri aðstöðu eftir kosningar." Innlent 9.5.2014 10:03 Birkir Jón vill frístundakort fyrir eldri borgara Birkir Jón Jónsson er oddviti til að veita dætrum sínum betri aðstæður. Innlent 9.5.2014 09:09 Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. Innlent 9.5.2014 07:20 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. Innlent 10.5.2014 00:09 Píratar vilja beinna lýðræði Píratar í Reykjavík kynntu stefnuskrá sína í dag á kosningaskrifstofu sinni við Snorrabraut. Innlent 7.5.2014 20:12 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. Innlent 7.5.2014 14:37 „Steypa og stórkarlaleg mannvirki“ ekki á dagskrá Borgarstjórn vísaði í gær tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um endurskoðun samgöngusamnings Reykjavíkur við ríkið til borgarráðs. Innlent 6.5.2014 22:24 Áttu að aðstoða við fjáröflun Formaður Kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík hafnar því að frambjóðendur hafi átt að skrifa undir sjálfsskuldarábyrgð Innlent 6.5.2014 22:08 Framsókn býður menntaskólanemum tertusneið Kosningabaráttan er komin á fullt í Hafnarfirði, Framsóknarflokkurinn bauð nemendum upp á tertu í morgun. Innlent 6.5.2014 14:12 Þingmaður Framsóknar gagnrýnir skrif varaborgarfulltrúa Jóhanna María Sigmundsdóttir undrast þá umræðu sem hefur skapast að um tilfinningarunk sé að ræða þegar fólk á landsbyggðinni lýsir áhyggjum af ástandi Innlent 6.5.2014 13:54 „Við leggjumst gegn þeim áformum að flugvallarstarfsemi víki úr Vatnsmýrinni“ Í dag mun Hjartað í Vatnsmýri afhenda Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, áskorun til stjórnvalda sem rúmlega 69.000 manns hafa skrifað undir. Innlent 5.5.2014 09:01 Breyting á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Eftir breytinguna skipar Sólveig Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi forseti alþingis, heiðurssæti listans. Innlent 3.5.2014 12:19 Lagði til mynd af sjálfum sér á forsíðuna Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi Næst besta flokksins, lagði til í bæjarráði Kópavogs að mynd af honum yrði birt forsíðu heimasíðu bæjarins. Innlent 2.5.2014 16:45 Framkvæmdaleyfi við Reykjavíkurflugvöll geti fengist á næstu vikum Staðan í flugvallarmálinu hefur aldrei verið jafnalvarleg og nú, segja formenn Hjartans í Vatnsmýrinni. Leyfi fyrir framkvæmdum í kringum völlinn geti komið til á næstu vikum og meirihlutinn í borgarstjórn vanvirði samkomulag um sáttarferli. Samkvæmt nýju deiliskipulagi mun neyðarflugbrautin víkja. Innlent 2.5.2014 17:40 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. Innlent 13.5.2014 07:48
Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. Innlent 12.5.2014 16:53
Jón Arnór og Sigmundur töfruðu fram atkvæði Framsóknarflokksins Töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson breytti auðum og ógildum seðlum í atkvæði Framsóknarflokksins, með hjálp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Innlent 12.5.2014 14:47
Dögun þurfti að breyta heiti framboðsins í Kópavogi Yfirkjörstjórn Kópavogs taldi framboðsheitið ekki fullnægja reglum. Innlent 12.5.2014 11:51
„Hér er á ferðinni gamaldags aðferðir í anda austurþýzku leyniþjónustunnar Stasi" Bragi Mikaelsson, umboðsmaður framboðs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, krafðist þess á fundi kjörstjórnar bæjarins að hann myndi fá afhent meðmælalista annarra framboða í bæjarfélagi. Innlent 11.5.2014 23:24
Dagur á fund borgarstjóra Kaupmannahafnar Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hitti Frank Jensen í ráðhúsi Kaupmannahafnar í gær. Innlent 11.5.2014 13:54
"Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. Innlent 10.5.2014 14:13
FÓLKIÐ - í bænum býður nú fram í annað sinn í Garðabæ Í síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2010 fékk framboðið tæp 16% og var því næst stærsta stjórnmálaaflið í Garðabæ. Innlent 10.5.2014 13:28
Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. Innlent 10.5.2014 11:10
Vill stöðva markaðsvæðingu grunnþjónustunnar Þorvaldur Þorvaldsson oddviti Alþýðufylkingarinnar vill gera þau fyrirtæki útlæg sem hafa það á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig innviði samfélagsins. Innlent 9.5.2014 16:19
Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Innlent 9.5.2014 19:55
Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. Innlent 9.5.2014 16:28
,,Rýrir trúverðugleika Birkis Jóns“ Oddviti VG telur Birki Jón Jónsson skreyta sig með stolnum fjöðrum. Innlent 9.5.2014 15:31
Oddviti Neslistans hefur áhyggjur af stöðu lækningaminjasafns Neslistinn mun leggja áherslu á yngstu íbúa sveitarfélagsins í komandi kosningabaráttu. Innlent 9.5.2014 13:03
Listi Bjartar framtíðar í Hafnarfirði samþykktur Listinn samanstendur af tuttugu og tveimur aðilum, ellefu konum og ellefu körlum. Innlent 9.5.2014 11:38
Oddviti Íbúahreyfingarinnar: "Á betri stað en hjá Samfylkingu“ Sigrúnu Pálsdóttur var boðið 14. sætið á lista Samfylkingarinna og var ósátt við það tilboð. Sigrún hefur gegnt trúnaðarstörfum lengi fyrir Samfylkinguna. Innlent 9.5.2014 11:29
Rósa Guðbjartsdóttir: "Skuldastaðan er slæm“ "Ég er bæjarstjóraefni flokksins ef Sjálfstæðismenn verða í þeirri aðstöðu eftir kosningar." Innlent 9.5.2014 10:03
Birkir Jón vill frístundakort fyrir eldri borgara Birkir Jón Jónsson er oddviti til að veita dætrum sínum betri aðstæður. Innlent 9.5.2014 09:09
Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. Innlent 9.5.2014 07:20
Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. Innlent 10.5.2014 00:09
Píratar vilja beinna lýðræði Píratar í Reykjavík kynntu stefnuskrá sína í dag á kosningaskrifstofu sinni við Snorrabraut. Innlent 7.5.2014 20:12
Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. Innlent 7.5.2014 14:37
„Steypa og stórkarlaleg mannvirki“ ekki á dagskrá Borgarstjórn vísaði í gær tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um endurskoðun samgöngusamnings Reykjavíkur við ríkið til borgarráðs. Innlent 6.5.2014 22:24
Áttu að aðstoða við fjáröflun Formaður Kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík hafnar því að frambjóðendur hafi átt að skrifa undir sjálfsskuldarábyrgð Innlent 6.5.2014 22:08
Framsókn býður menntaskólanemum tertusneið Kosningabaráttan er komin á fullt í Hafnarfirði, Framsóknarflokkurinn bauð nemendum upp á tertu í morgun. Innlent 6.5.2014 14:12
Þingmaður Framsóknar gagnrýnir skrif varaborgarfulltrúa Jóhanna María Sigmundsdóttir undrast þá umræðu sem hefur skapast að um tilfinningarunk sé að ræða þegar fólk á landsbyggðinni lýsir áhyggjum af ástandi Innlent 6.5.2014 13:54
„Við leggjumst gegn þeim áformum að flugvallarstarfsemi víki úr Vatnsmýrinni“ Í dag mun Hjartað í Vatnsmýri afhenda Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, áskorun til stjórnvalda sem rúmlega 69.000 manns hafa skrifað undir. Innlent 5.5.2014 09:01
Breyting á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Eftir breytinguna skipar Sólveig Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi forseti alþingis, heiðurssæti listans. Innlent 3.5.2014 12:19
Lagði til mynd af sjálfum sér á forsíðuna Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi Næst besta flokksins, lagði til í bæjarráði Kópavogs að mynd af honum yrði birt forsíðu heimasíðu bæjarins. Innlent 2.5.2014 16:45
Framkvæmdaleyfi við Reykjavíkurflugvöll geti fengist á næstu vikum Staðan í flugvallarmálinu hefur aldrei verið jafnalvarleg og nú, segja formenn Hjartans í Vatnsmýrinni. Leyfi fyrir framkvæmdum í kringum völlinn geti komið til á næstu vikum og meirihlutinn í borgarstjórn vanvirði samkomulag um sáttarferli. Samkvæmt nýju deiliskipulagi mun neyðarflugbrautin víkja. Innlent 2.5.2014 17:40