Forsetakosningar 2016 Skoðun Endurreisum Hótel Ísland „Undirritaðan langar að varpa fram þeirri hugmynd að Ingólfstorg verði lagt niður í núverandi mynd og Hótel Ísland og Austurstræti 1 endurreist þess í stað.“ Skoðun 2.5.2014 16:05 Hækkun frístundakortsins Þátttaka barna og unglinga í skipulagðri æskulýðsstarfsemi, til dæmis í íþróttum, tónlist og dansi, hefur mikið forvarnargildi eins og rannsóknir hafa sýnt. Þátttakan skapar festu í lífi einstaklingsins og veitir umgjörð um vinasamskipti Skoðun 2.5.2014 08:52 Markaðurinn hefur brugðist Það dylst engum að ein helsta ástæðan fyrir núverandi vanda á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík er sú ofuráhersla sem lögð hefur verið á séreignarstefnuna. Afleiðing hennar er meðal annars að leigumarkaðurinn í borginni hefur verið mjög vanþróaður, Skoðun 30.4.2014 17:03 Réttlátari Reykjavík Það er algerlega óásættanlegt að misskipting og ójöfnuður skuli halda áfram að aukast í samfélaginu, nú þegar jákvæð teikn eru á lofti í efnahagsmálum. Skoðun 29.4.2014 10:00 Aukakjördæmaþing Framsóknar fer loks fram í kvöld Framsóknarflokkurinn í borginni hefur boðað til aukakjördæmisþings að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, klukkan 19:30 í kvöld. Innlent 29.4.2014 09:59 Leiksoppar sveitarstjórnarmanna Nú líður senn að kosningum og það er yfirleitt sá tími sem sveitastjórnarmenn muna eftir því að þeir eru með fólk í vinnu sem sér um að ala upp og mennta æsku landsins. Skoðun 28.4.2014 22:37 Hamraborgin, há og ? Í Kópavogi var Hamraborgin lengi vel kölluð miðbærinn, þar var hægt að finna nánast alla þá þjónustu sem bæjarfélag þurfti, matvöruverslanir, banka, bókabúð, blómabúð, veitingahús og meira að segja plötubúð. Skoðun 28.4.2014 13:48 Almenn sátt um óbreytt ástand Fimm vikum fyrir kjördag í sveitarstjórnarkosningum fer lítið fyrir kosningabaráttu flokkanna í Reykjavík. Skoðun 28.4.2014 09:34 Nornaveiðar Þjóðleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi leikritið Eldraunina, eða The Crucible, eftir bandaríska leikskáldið Arthur Miller. Leikritið er byggt á sögulegum atburðum sem áttu sér stað í Salem á austurströnd Bandaríkjanna við lok sautjándu aldar. Fastir pennar 25.4.2014 20:18 Hversu mikilvæg er mentun? Fyrirsögnin á þessari grein er spurning sem svarar sér sjálf: Já, menntun er mikilvæg - og já, ég veit hvernig "menntun“ er skrifað. En spurningin er kannski frekar: Hvernig er mikilvægið mælt? Skoðun 25.4.2014 15:45 Opið bréf til Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra í Kópavogi Nám og kennsla er jafn dýrmæt á hvaða skólastigi sem hún er. Skoðun 25.4.2014 15:06 Fyrir hag höfuðborgarinnar? Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, ætlar að tilkynna í dag hvort hann verði við áskorunum um að taka fyrsta sætið á framboðslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Fastir pennar 23.4.2014 17:49 Skýrir kostir Skoðun 22.4.2014 22:14 Betri þjónusta í dásamlegri Reykjavik Til þess að tryggja hér í borginni hvað fjölbreyttast og lifandi mannlíf þarf að tryggja hér að sú þjónusta sem borgin veiti verði hvað notendavænust. Skoðun 22.4.2014 11:49 Grátur og gnístran tanna í Reykjavík Heimili: Reykjavík. Velferð: ? Okkur skortir rannsóknir en vitum þó að margir borgarbúar eru hjálparþurfi. Skoðun 15.4.2014 16:22 Af málefnavinnu pírata og ýktri einsemd oddvita Laugardaginn 5. apríl birtist frétt á visir.is um að oddviti pírata í Reykjavík hefði verið sá eini sem mætti á málefnafund hjá pírötum í borginni þann sama dag. Skoðun 15.4.2014 11:15 Hinir „nýfátæku“ Þegar við hugsum um fátækt á Íslandi er okkur nærtækt að hugsa um hópa eins og öryrkja, atvinnulausa, einstæða foreldra og eldri borgara. Skoðun 11.4.2014 14:09 Barnapakkinn Það er erfitt hjá mörgum barnafjölskyldum að láta enda ná saman og eiga fyrir fjölbreyttum frístundum fyrir krakkana og öðrum útgjöldum. Tónlist, íþróttir og aðrar skipulagðar frístundir eru engu að síður ómetanlegur undirbúningur Skoðun 9.4.2014 16:24 Af fundarsetu bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi Það var aldeilis áhugaverð frétt í Morgunblaðinu sunnudaginn 29. mars um bæjarstjórnarfundi á Seltjarnarnesi en þar kemur fram að fundirnir séu yfirleitt mjög stuttir. Þetta er allt gott og blessað Skoðun 9.4.2014 16:24 Betra er að vera ólæs en illa innrættur Þannig vona ég að málshátturinn hljómi sem Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, dregur úr páskaegginu sínu. Hann og vinir hans spreða í heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem hann staðhæfir að skólakerfið hafi brugðist börnunum okkar en fái þrátt fyrir það að hjakka í sama farinu. Skoðun 7.4.2014 16:24 Ekki er allt sem sýnist Fyrir viku síðan var oddviti lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík spurður í útvarpsviðtali hverja hann teldi vera orsök lélegs gengis flokksins í skoðanakönnunum. Skoðun 7.4.2014 16:14 Láglaunalandið Ísland Á Íslandi hefur tíðkast láglaunastefna um áratugabil. Flestar vinnandi stéttir og þá ekki síst kennslu- og umönnunarstéttir eru láglaunastéttir. Skoðun 2.4.2014 15:46 Byggjum brýr Oft er snúið að koma sér aftur út í atvinnulífið eða í skólann eftir að fæðingarorlofi lýkur. Hingað til hafa einu úrræðin verið að koma börnum að hjá dagforeldrum eða inn á svokallaða ungbarnaleikskóla. Það fá ekki allir foreldrar tækifæri til þess. Skoðun 1.4.2014 16:41 „Alls konar“ fyrir hverja?! Ég var mjög bjartsýn þegar Besti flokkurinn vann stórsigur í seinustu borgarstjórnarkosningum og náði meirihluta með mínum gamla flokki; Samfylkingunni. Ég sá fyrir mér bjarta framtíð þar sem unnið yrði af kappi við að auka jöfnuð og þar með hamingju í samfélaginu. Skoðun 25.3.2014 16:38 Viljum við nýta okkur beint lýðræði við úthlutun styrkja í sveitarfélögunum? Hvað er beint lýðræði? Beint lýðræði er form lýðræðis þar sem vald til stjórnmálaákvarðana er falið almenningi með kosningu þar um. Skoðun 25.3.2014 14:21 Stöðugleiki og ábyrgð Skoðun 23.3.2014 22:37 Betri Kópavogur Það er gott að búa í Kópavogi, þess vegna bý ég þar. Það þýðir ekki að hvorki megi né þurfi að bæta bæinn okkar, bæta þjónustu við íbúana, bæta skólastarf og bæta húsnæðismálin svo örfá dæmi séu tekin. Markmiðið er að gera Kópavog að betri og öflugri bæ. Skoðun 4.3.2014 16:49 « ‹ 7 8 9 10 ›
Endurreisum Hótel Ísland „Undirritaðan langar að varpa fram þeirri hugmynd að Ingólfstorg verði lagt niður í núverandi mynd og Hótel Ísland og Austurstræti 1 endurreist þess í stað.“ Skoðun 2.5.2014 16:05
Hækkun frístundakortsins Þátttaka barna og unglinga í skipulagðri æskulýðsstarfsemi, til dæmis í íþróttum, tónlist og dansi, hefur mikið forvarnargildi eins og rannsóknir hafa sýnt. Þátttakan skapar festu í lífi einstaklingsins og veitir umgjörð um vinasamskipti Skoðun 2.5.2014 08:52
Markaðurinn hefur brugðist Það dylst engum að ein helsta ástæðan fyrir núverandi vanda á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík er sú ofuráhersla sem lögð hefur verið á séreignarstefnuna. Afleiðing hennar er meðal annars að leigumarkaðurinn í borginni hefur verið mjög vanþróaður, Skoðun 30.4.2014 17:03
Réttlátari Reykjavík Það er algerlega óásættanlegt að misskipting og ójöfnuður skuli halda áfram að aukast í samfélaginu, nú þegar jákvæð teikn eru á lofti í efnahagsmálum. Skoðun 29.4.2014 10:00
Aukakjördæmaþing Framsóknar fer loks fram í kvöld Framsóknarflokkurinn í borginni hefur boðað til aukakjördæmisþings að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, klukkan 19:30 í kvöld. Innlent 29.4.2014 09:59
Leiksoppar sveitarstjórnarmanna Nú líður senn að kosningum og það er yfirleitt sá tími sem sveitastjórnarmenn muna eftir því að þeir eru með fólk í vinnu sem sér um að ala upp og mennta æsku landsins. Skoðun 28.4.2014 22:37
Hamraborgin, há og ? Í Kópavogi var Hamraborgin lengi vel kölluð miðbærinn, þar var hægt að finna nánast alla þá þjónustu sem bæjarfélag þurfti, matvöruverslanir, banka, bókabúð, blómabúð, veitingahús og meira að segja plötubúð. Skoðun 28.4.2014 13:48
Almenn sátt um óbreytt ástand Fimm vikum fyrir kjördag í sveitarstjórnarkosningum fer lítið fyrir kosningabaráttu flokkanna í Reykjavík. Skoðun 28.4.2014 09:34
Nornaveiðar Þjóðleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi leikritið Eldraunina, eða The Crucible, eftir bandaríska leikskáldið Arthur Miller. Leikritið er byggt á sögulegum atburðum sem áttu sér stað í Salem á austurströnd Bandaríkjanna við lok sautjándu aldar. Fastir pennar 25.4.2014 20:18
Hversu mikilvæg er mentun? Fyrirsögnin á þessari grein er spurning sem svarar sér sjálf: Já, menntun er mikilvæg - og já, ég veit hvernig "menntun“ er skrifað. En spurningin er kannski frekar: Hvernig er mikilvægið mælt? Skoðun 25.4.2014 15:45
Opið bréf til Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra í Kópavogi Nám og kennsla er jafn dýrmæt á hvaða skólastigi sem hún er. Skoðun 25.4.2014 15:06
Fyrir hag höfuðborgarinnar? Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, ætlar að tilkynna í dag hvort hann verði við áskorunum um að taka fyrsta sætið á framboðslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Fastir pennar 23.4.2014 17:49
Betri þjónusta í dásamlegri Reykjavik Til þess að tryggja hér í borginni hvað fjölbreyttast og lifandi mannlíf þarf að tryggja hér að sú þjónusta sem borgin veiti verði hvað notendavænust. Skoðun 22.4.2014 11:49
Grátur og gnístran tanna í Reykjavík Heimili: Reykjavík. Velferð: ? Okkur skortir rannsóknir en vitum þó að margir borgarbúar eru hjálparþurfi. Skoðun 15.4.2014 16:22
Af málefnavinnu pírata og ýktri einsemd oddvita Laugardaginn 5. apríl birtist frétt á visir.is um að oddviti pírata í Reykjavík hefði verið sá eini sem mætti á málefnafund hjá pírötum í borginni þann sama dag. Skoðun 15.4.2014 11:15
Hinir „nýfátæku“ Þegar við hugsum um fátækt á Íslandi er okkur nærtækt að hugsa um hópa eins og öryrkja, atvinnulausa, einstæða foreldra og eldri borgara. Skoðun 11.4.2014 14:09
Barnapakkinn Það er erfitt hjá mörgum barnafjölskyldum að láta enda ná saman og eiga fyrir fjölbreyttum frístundum fyrir krakkana og öðrum útgjöldum. Tónlist, íþróttir og aðrar skipulagðar frístundir eru engu að síður ómetanlegur undirbúningur Skoðun 9.4.2014 16:24
Af fundarsetu bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi Það var aldeilis áhugaverð frétt í Morgunblaðinu sunnudaginn 29. mars um bæjarstjórnarfundi á Seltjarnarnesi en þar kemur fram að fundirnir séu yfirleitt mjög stuttir. Þetta er allt gott og blessað Skoðun 9.4.2014 16:24
Betra er að vera ólæs en illa innrættur Þannig vona ég að málshátturinn hljómi sem Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, dregur úr páskaegginu sínu. Hann og vinir hans spreða í heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem hann staðhæfir að skólakerfið hafi brugðist börnunum okkar en fái þrátt fyrir það að hjakka í sama farinu. Skoðun 7.4.2014 16:24
Ekki er allt sem sýnist Fyrir viku síðan var oddviti lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík spurður í útvarpsviðtali hverja hann teldi vera orsök lélegs gengis flokksins í skoðanakönnunum. Skoðun 7.4.2014 16:14
Láglaunalandið Ísland Á Íslandi hefur tíðkast láglaunastefna um áratugabil. Flestar vinnandi stéttir og þá ekki síst kennslu- og umönnunarstéttir eru láglaunastéttir. Skoðun 2.4.2014 15:46
Byggjum brýr Oft er snúið að koma sér aftur út í atvinnulífið eða í skólann eftir að fæðingarorlofi lýkur. Hingað til hafa einu úrræðin verið að koma börnum að hjá dagforeldrum eða inn á svokallaða ungbarnaleikskóla. Það fá ekki allir foreldrar tækifæri til þess. Skoðun 1.4.2014 16:41
„Alls konar“ fyrir hverja?! Ég var mjög bjartsýn þegar Besti flokkurinn vann stórsigur í seinustu borgarstjórnarkosningum og náði meirihluta með mínum gamla flokki; Samfylkingunni. Ég sá fyrir mér bjarta framtíð þar sem unnið yrði af kappi við að auka jöfnuð og þar með hamingju í samfélaginu. Skoðun 25.3.2014 16:38
Viljum við nýta okkur beint lýðræði við úthlutun styrkja í sveitarfélögunum? Hvað er beint lýðræði? Beint lýðræði er form lýðræðis þar sem vald til stjórnmálaákvarðana er falið almenningi með kosningu þar um. Skoðun 25.3.2014 14:21
Betri Kópavogur Það er gott að búa í Kópavogi, þess vegna bý ég þar. Það þýðir ekki að hvorki megi né þurfi að bæta bæinn okkar, bæta þjónustu við íbúana, bæta skólastarf og bæta húsnæðismálin svo örfá dæmi séu tekin. Markmiðið er að gera Kópavog að betri og öflugri bæ. Skoðun 4.3.2014 16:49