Fréttir ársins 2013 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. Viðskipti innlent 17.12.2013 11:52 Jón Ingi og Rannveig best í krullu á árinu Kosning fór fram á meðal krullufólks í röðum Krulludeildar Skautafélags Akureyrar sem er eina félagið þar sem krulla er á dagskrá sem keppnisgrein. Sport 17.12.2013 07:38 Tíu matartrend ársins 2013 Sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern fer yfir árið. Lífið 16.12.2013 13:52 Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. Innlent 16.12.2013 16:33 Gylfi Þór og Sara Björk best í fótbolta árið 2013 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt niðurstöður leikmannavals sambandsins um þær þrjár knattspyrnukonur og -menn sem sköruðu fram úr á árinu sem senn er á enda. Íslenski boltinn 16.12.2013 14:39 Vinsælustu tíst ársins 2013 Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Lífið 16.12.2013 14:28 Hilmar Örn og Þorbjörg best í skylmingum árið 2013 Hilmar Örn Jónsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur hafa verið útnefnd skylmingafólk ársins 2013. Sport 16.12.2013 13:53 Manning íþróttamaður ársins hjá Sports Illustrated Íþróttablaðið Sports Illustrated tilkynnti í dag val á sínum íþróttamanni ársins. Það er leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sem hlaut heiðurinn að þessu sinni. Sport 16.12.2013 10:08 Murray íþróttamaður ársins Skoski tenniskappinn braut 77 ára múr breskra á Wimbledon-mótinu síðastliðið sumar. Sport 16.12.2013 08:50 Mammút með bestu íslensku plötuna 2013 Komdu til mín svarta systir með Mammút er besta íslenska plata ársins. Kveikur Sigur Rósar er í öðru sæti og Grísalappalísa nær því þriðja. Tónlist 13.12.2013 18:15 Kári og Tinna badmintonfólk ársins Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Tinnu Helgadóttur og Kára Gunnarsson badmintonmann og badmintonkonu ársins 2013. Sport 13.12.2013 18:48 Dominiqua og Ólafur Garðar fimleikafólk ársins Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið Dominiqua Ölmu Belanyi, úr Gróttu sem fimleikakonu ársins 2013 og Ólaf Garðar Gunnarsson úr Gerplu, sem fimleikamann ársins. Sport 13.12.2013 17:50 8 umdeildustu uppátæki Miley Cyrus árið 2013 Viðburðaríkt ár Miley Cyrus Lífið 13.12.2013 15:09 Range Rover Sport 4x4 bíll ársins Í þriðja skiptið sem Range Rover bíll verður fyrir valinu. Bílar 12.12.2013 14:44 Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. Sport 12.12.2013 11:48 Íslenskt efni á virtum lista Breska tónlistarvefsíðan MusicOMH birti á dögunum lista yfir hundrað bestu plötur ársins. Lífið 11.12.2013 17:06 Helena og Jón Arnór best í körfu árið 2013 Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2013 af KKÍ. Körfubolti 11.12.2013 17:11 Frans páfi maður ársins hjá Time Tímaritið Time hefur valið mann ársins 2013 og hlaut Frans páfi nafnbótina að þessu sinni. Erlent 11.12.2013 13:24 Það vinsælasta á Youtube árið 2013 Myndbandasíðan YouTube hefur gefið út lista yfir það vinsælasta á árinu 2013. Lífið 11.12.2013 11:01 Ingvar og Jónína best í íshokkí árið 2013 Íshokkísamband Íslands hefur útnefnt Ingvar Þór Jónsson og Jónínu Margréti Guðbjartsdóttur, bæði hjá Skautafélagi Akureyrar, sem íshokkíkarl og -konu ársins 2013. Sport 10.12.2013 18:01 Íslensku tónlistarverðlaunin 2013: Hjaltalín með flestar tilnefningar Lestu tilnefningarnar í heild sinni hér á Vísi. Hjaltalín, Mammút, Emilíana Torrini, John Grant, óperan Ragnheiður og SJS Big Band tróna á toppnum. Tónlist 10.12.2013 11:55 Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. Sport 5.12.2013 09:17 20 ofspiluðustu lög ársins - á einni mínútu Chad Neidt sauð saman í einnar mínútu tónlistarmyndband. Tónlist 3.12.2013 12:55 « ‹ 1 2 ›
Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. Viðskipti innlent 17.12.2013 11:52
Jón Ingi og Rannveig best í krullu á árinu Kosning fór fram á meðal krullufólks í röðum Krulludeildar Skautafélags Akureyrar sem er eina félagið þar sem krulla er á dagskrá sem keppnisgrein. Sport 17.12.2013 07:38
Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. Innlent 16.12.2013 16:33
Gylfi Þór og Sara Björk best í fótbolta árið 2013 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt niðurstöður leikmannavals sambandsins um þær þrjár knattspyrnukonur og -menn sem sköruðu fram úr á árinu sem senn er á enda. Íslenski boltinn 16.12.2013 14:39
Vinsælustu tíst ársins 2013 Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Lífið 16.12.2013 14:28
Hilmar Örn og Þorbjörg best í skylmingum árið 2013 Hilmar Örn Jónsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur hafa verið útnefnd skylmingafólk ársins 2013. Sport 16.12.2013 13:53
Manning íþróttamaður ársins hjá Sports Illustrated Íþróttablaðið Sports Illustrated tilkynnti í dag val á sínum íþróttamanni ársins. Það er leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sem hlaut heiðurinn að þessu sinni. Sport 16.12.2013 10:08
Murray íþróttamaður ársins Skoski tenniskappinn braut 77 ára múr breskra á Wimbledon-mótinu síðastliðið sumar. Sport 16.12.2013 08:50
Mammút með bestu íslensku plötuna 2013 Komdu til mín svarta systir með Mammút er besta íslenska plata ársins. Kveikur Sigur Rósar er í öðru sæti og Grísalappalísa nær því þriðja. Tónlist 13.12.2013 18:15
Kári og Tinna badmintonfólk ársins Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Tinnu Helgadóttur og Kára Gunnarsson badmintonmann og badmintonkonu ársins 2013. Sport 13.12.2013 18:48
Dominiqua og Ólafur Garðar fimleikafólk ársins Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið Dominiqua Ölmu Belanyi, úr Gróttu sem fimleikakonu ársins 2013 og Ólaf Garðar Gunnarsson úr Gerplu, sem fimleikamann ársins. Sport 13.12.2013 17:50
Range Rover Sport 4x4 bíll ársins Í þriðja skiptið sem Range Rover bíll verður fyrir valinu. Bílar 12.12.2013 14:44
Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. Sport 12.12.2013 11:48
Íslenskt efni á virtum lista Breska tónlistarvefsíðan MusicOMH birti á dögunum lista yfir hundrað bestu plötur ársins. Lífið 11.12.2013 17:06
Helena og Jón Arnór best í körfu árið 2013 Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2013 af KKÍ. Körfubolti 11.12.2013 17:11
Frans páfi maður ársins hjá Time Tímaritið Time hefur valið mann ársins 2013 og hlaut Frans páfi nafnbótina að þessu sinni. Erlent 11.12.2013 13:24
Það vinsælasta á Youtube árið 2013 Myndbandasíðan YouTube hefur gefið út lista yfir það vinsælasta á árinu 2013. Lífið 11.12.2013 11:01
Ingvar og Jónína best í íshokkí árið 2013 Íshokkísamband Íslands hefur útnefnt Ingvar Þór Jónsson og Jónínu Margréti Guðbjartsdóttur, bæði hjá Skautafélagi Akureyrar, sem íshokkíkarl og -konu ársins 2013. Sport 10.12.2013 18:01
Íslensku tónlistarverðlaunin 2013: Hjaltalín með flestar tilnefningar Lestu tilnefningarnar í heild sinni hér á Vísi. Hjaltalín, Mammút, Emilíana Torrini, John Grant, óperan Ragnheiður og SJS Big Band tróna á toppnum. Tónlist 10.12.2013 11:55
Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. Sport 5.12.2013 09:17
20 ofspiluðustu lög ársins - á einni mínútu Chad Neidt sauð saman í einnar mínútu tónlistarmyndband. Tónlist 3.12.2013 12:55