Fanney Birna Jónsdóttir Allt í boði Stjórnmálaástandið eftir birtingu Panama-skjalanna er áhugavert. Könnun Fréttablaðsins sem birt er í dag á fylgi flokkanna sýnir að annar ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn, tekur stökk frá síðustu könnun úr rúmlega 21 prósenti í tæp 30 prósent. Fastir pennar 5.5.2016 20:03 Grænt ríki Magn úrgangs á hvern íbúa í Reykjavík hefur dregist saman um 22 prósent á tíu árum. Flokkun hefur aukist verulega síðustu mánuði, bæði flokkun pappírs og plasts frá blönduðu sorpi. Skoðun 3.5.2016 20:54 Efri árin Það má segja að eldri borgarar séu tveir hópar, það eru eldri eldri borgarar og svo yngri eldri borgarar. Fastir pennar 27.4.2016 20:04 Gróðasvindl Starfsemi sem ekki hefur efni á því að greiða lágmarkslaun er starfsemi sem gengur ekki upp. Fastir pennar 27.4.2016 18:19 Hjólahætta Gífurleg fjölgun hefur verið á hjólum í umferðinni undanfarin ár. Sem dæmi um fjölgunina nefndi formaður Hjólreiðafélags Íslands í samtali við blaðið að þúsund hafi skráð sig í Bláalónsþrautina í ár en fyrir um tuttugu árum hafi tíu tekið þátt. Fastir pennar 21.4.2016 21:48 Nauðsynlegar breytingar Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin. Fastir pennar 19.4.2016 21:29 Nýr tónn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ítrekaði hugmyndir sínar um auðlindasjóð á ársfundi Landsvirkjunar í gær. Fastir pennar 14.4.2016 21:03 Hugsum stórt Í gær bárust þær gleðifréttir að Háskóli Íslands hefði hækkað um tæp fimmtíu sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims. Fastir pennar 12.4.2016 20:28 2.0 Engin marktæk rök styðja fullyrðingar um að ekki sé hægt að boða strax til kosninga. Engin fyrirliggjandi mál eru með þeim hætti að starfsstjórn gæti ekki lokið þeim áður en þing verður rofið. Fastir pennar 6.4.2016 23:27 Dýr veikindi Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. Hlutur heimila í heildarútgjöldum til heilbrigðismála var í fyrra 18,2 prósent, sem er rúmlega einu prósenti minna en árið 2010. Fastir pennar 31.3.2016 20:58 Traustið Þrír ráðherrar í ríkisstjórninni eru á lista skattrannsóknarstjóra yfir eigendur aflandsfélaga. Mál eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem á félag á Bresku Jómfrúaeyjum hefur verið í brennidepli frá því hún upplýsti um eign sína í þarsíðustu viku. Fastir pennar 31.3.2016 10:49 Hvað skiptir máli? Miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir á þessari stundu virðist ljóst að forsætisráðherrahjónin hafa ekki aðhafst neitt ólöglegt eða gegn settum reglum í fjármálum sínum. Fastir pennar 17.3.2016 15:58 Hjálpin sem ekki barst Systurnar tvær frá Srí Lanka sem sættu meintu mansali í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði eru farnar úr landi. Ástæðan var bág kjör þeirra og úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda. Fastir pennar 16.3.2016 10:53 Baráttan Í gær var alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnað. Samdægurs birtu Stígamót ársskýrslu sína en þar kom meðal annars fram að í fyrra leituðu 330 einstaklingar til samtakanna vegna kynferðisbrotamála í fyrsta skipti. Alls leituðu 667 einstaklingar á náðir samtakanna í fyrra. Fastir pennar 8.3.2016 21:12 Götugöt Gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins er í afleitu ástandi. Fréttablaðið birtir í dag mynd af stærðarinnar holu við Hátún í Reykjavík sem sýnir vel hvað við er að etja. Ástandið er samkvæmt fagmönnum verra í ár en í fyrra og fer dagversnandi. Götur eru víða að grotna niður og miklar brotholur hafa fengið að myndast í malbikið víða. Fastir pennar 7.3.2016 20:33 Popúlismi Íþróttakennaraskólinn verður fluttur frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Háskólaráð ákvað þetta í síðustu viku. Rökin voru þau að aðsókn hefur farið dvínandi og verið óviðunandi í nokkurn tíma. Þar réð staðsetningin mestu. Fastir pennar 24.2.2016 20:17 Til skammar Skrifað var undir nýja búvörusamninga fyrir helgi. Viðstaddir undirritunina voru fulltrúar landbúnaðar- og fjármálaráðuneyta annars vegar og bænda hins vegar. Enginn fulltrúi neytenda. Fastir pennar 23.2.2016 20:57 Fjöldahreyfing Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, stendur nú í tæplega 78 þúsundum. Það er um fjórðungur allra landsmanna en aðeins þeir sem eru yfir 18 ára geta skrifað undir. Um er að ræða næstfjölmennustu undirskriftasöfnun Íslandssögunnar. Fastir pennar 17.2.2016 21:48 Breytum okkur sjálfum Veruleg vakning þarf að verða meðal neytenda. Smásalar þurfa að fara yfir verðlista sína og athuga hvort þeir verðleggi bleiku vörurnar hærra en þær bláu og af hverju. Fastir pennar 17.2.2016 11:03 Skúffan í ráðuneytinu Þrátt fyrir að öll opinber þjónusta hafi fengið að finna verulega fyrir vel brýndum niðurskurðarhnífnum undanfarin ár lifir furðuliðurinn "Ráðstöfunarfé ráðherra“ enn af á fjárlögum. Þannig er gert ráð fyrir að á þessu ári muni rúmar 40 milljónir af skattfé renna til ráðherranna sem síðan úthluta þessu fé eins og þeim sýnist. Fastir pennar 9.2.2016 22:08 Einfalt er betra Heimild til endurgreiðslu á 100 prósentum af virðisaukaskatti vegna vinnu við viðhald eða endurbætur á húsnæði og frístundahúsum var samþykkt á Alþingi í mars árið 2009. Um var að ræða þjóðarátak stjórnvalda og fleiri til að koma hjólum atvinnulífsins í gang í kjölfar kreppunnar og atvinnuleysis sem því fylgdi. Heimildin átti að hvetja til vinnuskapandi framkvæmda. Þetta átak var kallað Allir vinna. Fastir pennar 3.2.2016 20:43 Orka og geta Það er gríðarlega mikilvægt að styrkja innviði heilbrigðiskerfis, menntakerfis og félagslega kerfisins til þess að sporna við fjölgun [öryrkja],“ sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins í föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir helgi. Þar ræddi hún um fjölgun öryrkja, en nýlega var sagt frá því að öryrkjum hefði fjölgað um 29 prósent frá árinu 2005. Ellen sagði fjölgunina náttúrulega, í takti við fólksfjölgun. Það væri hins vegar hvorki hagur Öryrkjabandalagsins né samfélagsins að öryrkjum fjölgaði sérstaklega. "Það er forgangsröðun fjármuna sem veldur fjölgun örorkulífeyrisþega.“ Skoðun 1.2.2016 20:37 Hræðslan Haldlagning á eignum flóttamanna minnir svo óþægilega á þriðja ríkið og skopmynd breska teiknarans er svo beint í mark að það gerir meira en að vekja ugg, það veldur gríðarlegri hræðslu. Fastir pennar 27.1.2016 21:31 Betri er krókur en kelda Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt tillögur sínar að breytingum á byggingareglugerð. Markmið þeirra er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða, sem er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar á sviði húsnæðismála í tengslum við nýgerða kjarasamninga. Fastir pennar 26.1.2016 21:34 Miðbæjarprýði Forsætisráðherra vill taka yfir lóð Landstólpa á Hafnartorgi fyrir Stjórnarráðið. Lóðin hefur verið töluvert til umræðu eftir að hafnargarður fannst við Austurbakkann sem síðar var friðlýstur eftirminnilega. Á endanum var samið við byggingaraðilann um að hafnargarðurinn yrði geymdur í bílakjallara. Fastir pennar 25.1.2016 20:29 Fátækum börnum fjölgar Velferðarsamfélag er ekki til nema velferð barna samfélagsins sé tryggð. Fastir pennar 20.1.2016 21:32 Minnsti bróðir Ofbeldi sem beinist gegn fötluðu fólki er þekkt og viðurkennt vandamál um allan hei m. Það er hins vegar þekkt að þeir sem beita ofbeldi velja oft að ráðast gegn þeim sem ekki fá borið hönd fyrir höfuð sér og þar eru fatlaðir í meiri hættu en aðrir. Skoðun 18.1.2016 22:07 Skítkastið Í lok október var vegleg umfjöllun í helgarblaði Fréttablaðsins um ungt fólk sem komist hefur í áhrifastöður innan stjórnmálaflokkanna. Meðal viðmælenda voru sjö ungar konur sem annað hvort eru þingmenn eða eru í framkvæmdastjórnum stjórnmálaflokkanna sex sem nú eru á Alþingi. Fastir pennar 13.1.2016 16:32 Minnisvarði Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum. Fastir pennar 12.1.2016 07:00 Skemmd epli Lögreglan er í eldlínunni. Minnst einn fíkniefnalögreglumaður er grunaður um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við aðila í fíkniefnaheiminum og þegið greiðslur fyrir að koma þeim til aðstoðar. Sá sat í gæsluvarðhaldi í tíu daga. Fastir pennar 8.1.2016 10:40 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Allt í boði Stjórnmálaástandið eftir birtingu Panama-skjalanna er áhugavert. Könnun Fréttablaðsins sem birt er í dag á fylgi flokkanna sýnir að annar ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn, tekur stökk frá síðustu könnun úr rúmlega 21 prósenti í tæp 30 prósent. Fastir pennar 5.5.2016 20:03
Grænt ríki Magn úrgangs á hvern íbúa í Reykjavík hefur dregist saman um 22 prósent á tíu árum. Flokkun hefur aukist verulega síðustu mánuði, bæði flokkun pappírs og plasts frá blönduðu sorpi. Skoðun 3.5.2016 20:54
Efri árin Það má segja að eldri borgarar séu tveir hópar, það eru eldri eldri borgarar og svo yngri eldri borgarar. Fastir pennar 27.4.2016 20:04
Gróðasvindl Starfsemi sem ekki hefur efni á því að greiða lágmarkslaun er starfsemi sem gengur ekki upp. Fastir pennar 27.4.2016 18:19
Hjólahætta Gífurleg fjölgun hefur verið á hjólum í umferðinni undanfarin ár. Sem dæmi um fjölgunina nefndi formaður Hjólreiðafélags Íslands í samtali við blaðið að þúsund hafi skráð sig í Bláalónsþrautina í ár en fyrir um tuttugu árum hafi tíu tekið þátt. Fastir pennar 21.4.2016 21:48
Nauðsynlegar breytingar Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin. Fastir pennar 19.4.2016 21:29
Nýr tónn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ítrekaði hugmyndir sínar um auðlindasjóð á ársfundi Landsvirkjunar í gær. Fastir pennar 14.4.2016 21:03
Hugsum stórt Í gær bárust þær gleðifréttir að Háskóli Íslands hefði hækkað um tæp fimmtíu sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims. Fastir pennar 12.4.2016 20:28
2.0 Engin marktæk rök styðja fullyrðingar um að ekki sé hægt að boða strax til kosninga. Engin fyrirliggjandi mál eru með þeim hætti að starfsstjórn gæti ekki lokið þeim áður en þing verður rofið. Fastir pennar 6.4.2016 23:27
Dýr veikindi Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. Hlutur heimila í heildarútgjöldum til heilbrigðismála var í fyrra 18,2 prósent, sem er rúmlega einu prósenti minna en árið 2010. Fastir pennar 31.3.2016 20:58
Traustið Þrír ráðherrar í ríkisstjórninni eru á lista skattrannsóknarstjóra yfir eigendur aflandsfélaga. Mál eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem á félag á Bresku Jómfrúaeyjum hefur verið í brennidepli frá því hún upplýsti um eign sína í þarsíðustu viku. Fastir pennar 31.3.2016 10:49
Hvað skiptir máli? Miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir á þessari stundu virðist ljóst að forsætisráðherrahjónin hafa ekki aðhafst neitt ólöglegt eða gegn settum reglum í fjármálum sínum. Fastir pennar 17.3.2016 15:58
Hjálpin sem ekki barst Systurnar tvær frá Srí Lanka sem sættu meintu mansali í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði eru farnar úr landi. Ástæðan var bág kjör þeirra og úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda. Fastir pennar 16.3.2016 10:53
Baráttan Í gær var alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnað. Samdægurs birtu Stígamót ársskýrslu sína en þar kom meðal annars fram að í fyrra leituðu 330 einstaklingar til samtakanna vegna kynferðisbrotamála í fyrsta skipti. Alls leituðu 667 einstaklingar á náðir samtakanna í fyrra. Fastir pennar 8.3.2016 21:12
Götugöt Gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins er í afleitu ástandi. Fréttablaðið birtir í dag mynd af stærðarinnar holu við Hátún í Reykjavík sem sýnir vel hvað við er að etja. Ástandið er samkvæmt fagmönnum verra í ár en í fyrra og fer dagversnandi. Götur eru víða að grotna niður og miklar brotholur hafa fengið að myndast í malbikið víða. Fastir pennar 7.3.2016 20:33
Popúlismi Íþróttakennaraskólinn verður fluttur frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Háskólaráð ákvað þetta í síðustu viku. Rökin voru þau að aðsókn hefur farið dvínandi og verið óviðunandi í nokkurn tíma. Þar réð staðsetningin mestu. Fastir pennar 24.2.2016 20:17
Til skammar Skrifað var undir nýja búvörusamninga fyrir helgi. Viðstaddir undirritunina voru fulltrúar landbúnaðar- og fjármálaráðuneyta annars vegar og bænda hins vegar. Enginn fulltrúi neytenda. Fastir pennar 23.2.2016 20:57
Fjöldahreyfing Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, stendur nú í tæplega 78 þúsundum. Það er um fjórðungur allra landsmanna en aðeins þeir sem eru yfir 18 ára geta skrifað undir. Um er að ræða næstfjölmennustu undirskriftasöfnun Íslandssögunnar. Fastir pennar 17.2.2016 21:48
Breytum okkur sjálfum Veruleg vakning þarf að verða meðal neytenda. Smásalar þurfa að fara yfir verðlista sína og athuga hvort þeir verðleggi bleiku vörurnar hærra en þær bláu og af hverju. Fastir pennar 17.2.2016 11:03
Skúffan í ráðuneytinu Þrátt fyrir að öll opinber þjónusta hafi fengið að finna verulega fyrir vel brýndum niðurskurðarhnífnum undanfarin ár lifir furðuliðurinn "Ráðstöfunarfé ráðherra“ enn af á fjárlögum. Þannig er gert ráð fyrir að á þessu ári muni rúmar 40 milljónir af skattfé renna til ráðherranna sem síðan úthluta þessu fé eins og þeim sýnist. Fastir pennar 9.2.2016 22:08
Einfalt er betra Heimild til endurgreiðslu á 100 prósentum af virðisaukaskatti vegna vinnu við viðhald eða endurbætur á húsnæði og frístundahúsum var samþykkt á Alþingi í mars árið 2009. Um var að ræða þjóðarátak stjórnvalda og fleiri til að koma hjólum atvinnulífsins í gang í kjölfar kreppunnar og atvinnuleysis sem því fylgdi. Heimildin átti að hvetja til vinnuskapandi framkvæmda. Þetta átak var kallað Allir vinna. Fastir pennar 3.2.2016 20:43
Orka og geta Það er gríðarlega mikilvægt að styrkja innviði heilbrigðiskerfis, menntakerfis og félagslega kerfisins til þess að sporna við fjölgun [öryrkja],“ sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins í föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir helgi. Þar ræddi hún um fjölgun öryrkja, en nýlega var sagt frá því að öryrkjum hefði fjölgað um 29 prósent frá árinu 2005. Ellen sagði fjölgunina náttúrulega, í takti við fólksfjölgun. Það væri hins vegar hvorki hagur Öryrkjabandalagsins né samfélagsins að öryrkjum fjölgaði sérstaklega. "Það er forgangsröðun fjármuna sem veldur fjölgun örorkulífeyrisþega.“ Skoðun 1.2.2016 20:37
Hræðslan Haldlagning á eignum flóttamanna minnir svo óþægilega á þriðja ríkið og skopmynd breska teiknarans er svo beint í mark að það gerir meira en að vekja ugg, það veldur gríðarlegri hræðslu. Fastir pennar 27.1.2016 21:31
Betri er krókur en kelda Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt tillögur sínar að breytingum á byggingareglugerð. Markmið þeirra er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða, sem er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar á sviði húsnæðismála í tengslum við nýgerða kjarasamninga. Fastir pennar 26.1.2016 21:34
Miðbæjarprýði Forsætisráðherra vill taka yfir lóð Landstólpa á Hafnartorgi fyrir Stjórnarráðið. Lóðin hefur verið töluvert til umræðu eftir að hafnargarður fannst við Austurbakkann sem síðar var friðlýstur eftirminnilega. Á endanum var samið við byggingaraðilann um að hafnargarðurinn yrði geymdur í bílakjallara. Fastir pennar 25.1.2016 20:29
Fátækum börnum fjölgar Velferðarsamfélag er ekki til nema velferð barna samfélagsins sé tryggð. Fastir pennar 20.1.2016 21:32
Minnsti bróðir Ofbeldi sem beinist gegn fötluðu fólki er þekkt og viðurkennt vandamál um allan hei m. Það er hins vegar þekkt að þeir sem beita ofbeldi velja oft að ráðast gegn þeim sem ekki fá borið hönd fyrir höfuð sér og þar eru fatlaðir í meiri hættu en aðrir. Skoðun 18.1.2016 22:07
Skítkastið Í lok október var vegleg umfjöllun í helgarblaði Fréttablaðsins um ungt fólk sem komist hefur í áhrifastöður innan stjórnmálaflokkanna. Meðal viðmælenda voru sjö ungar konur sem annað hvort eru þingmenn eða eru í framkvæmdastjórnum stjórnmálaflokkanna sex sem nú eru á Alþingi. Fastir pennar 13.1.2016 16:32
Minnisvarði Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum. Fastir pennar 12.1.2016 07:00
Skemmd epli Lögreglan er í eldlínunni. Minnst einn fíkniefnalögreglumaður er grunaður um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við aðila í fíkniefnaheiminum og þegið greiðslur fyrir að koma þeim til aðstoðar. Sá sat í gæsluvarðhaldi í tíu daga. Fastir pennar 8.1.2016 10:40
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent