Frjálsar íþróttir Kári Steinn og Aníta báru sigur úr býtum Víðavangshlaup ÍR fór fram í dag eins og ávallt á sumardaginn fyrsta en það fór nú fram í 97. sinn. Sport 19.4.2012 20:10 Frjálsíþróttaþingið ályktaði um kjörið á Íþróttamanni ársins Á 58. Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var haldið á Selfossi sl. föstudag og laugardag var meðal annars samþykkt ályktun um kjör íþróttamanns ársins. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Sport 20.3.2012 13:24 Óðinn kastaði kúlunni 19,75 metra í gær Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH kastaði í gærkvöldi kúlunni 19,75 metra í gærkvöldi sem er einungis 25 cm frá Ólympíulágmarki en Óðinn var að kasta kúlunni innanhúss í Kaplakrika. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 17.3.2012 23:09 Að vera samferða sjálfum sér Fyrir nokkrum vikum bætti ég Íslandsmetið mitt í fimmtarþraut. Í kjölfarið átti ég samtal við eina bestu vinkonu mína sem vakti mig til umhugsunar og gaf mér innblástur í þennan pistil. Sport 16.3.2012 16:59 Tek með mér alla skó Helga Margrét Þorsteinsdóttir er á leiðinni í 3 vikna æfingabúðir til Ástralíu. Innanhússtímabilið gekk vel og Helga horfir nú til þess að ná lágmarkinu inn á ÓL í London í sumar. Þessa dagana er það þó "hamurinn“ sem ræður ferðinni. Sport 13.3.2012 22:54 Helga Margrét stórbætti árangur sinn í kúluvarpi Helga Margrét Þorsteinsdótti, sjöþrautarkonan úr Ármanni, bætti sig töluvert í kúluvarpi um helgina á alþjóðlegu móti, World Indoor Throwing, sem fram fór í Växjö í Svíþjóð um helgina. Helga kastaði 15.33 metra en besti árangur hennar í greininni var 15.01 metrar. Helga setti jafnframt Íslandsmet í flokki ungkvenna, 20-22 ára. Sport 12.3.2012 10:34 Hrafnhild Eir nokkuð frá sínu besta Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð í fimmta sæti í sínum riðli í 60 metra hlaupi á HM í Istanbul í morgun. Hrafnhild hljóp á 7,97 sekúndum. Besti tími hennar er 7,69 sekúndur. Sport 10.3.2012 12:46 Dobrynska setti heimsmet í fimmtarþraut kvenna | Fyrst yfir 5000 stig Úkraínska fimmtarþrautarkonan Natallia Dobrynska tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í fimmtarþraut í kvöld á Heimsmeistaramóti innanhúss sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Dobrynska setti nýtt heimsmet með því að ná í 5013 stig en hún háði harða keppni við breska heimsmeistarann Jessicu Ennis. Sport 9.3.2012 18:02 Hélt að það væri þjófstart og hætti að hlaupa Bandaríski spretthlauparinn Kristi Castlin átti besta tíma ársins í 60 metra grindarhlaupi en fær þó ekki tækifæri til að vinna gull á Heimsmeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Sport 9.3.2012 15:38 Trausti úr leik á HM í frjálsum í Istanbúl Trausti Stefánsson er úr leik á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fram fer í Istanbúl í Tyrklandi. Trausti, sem keppir fyrir FH, varð fjórði í sínum riðli á tímanum 48,86 sek. Íslandsmet hans er 48,23 sek, sem er frá því í lok janúar á þessu ári. Sport 9.3.2012 11:29 Vann maraþon en var ekki skráður í hlaupið | Dæmdur úr leik Scott Downard missti sigurverðlaunin í Cowtown-maraþonhlaupinu um helgina eftir að upp komst að hann hafi hlaupið undir fölsku flaggi en hlaupið fór fram í Fort Worth í Texas í Bandaríkjunum. Sport 28.2.2012 14:19 Usain Bolt æfir af krafti fyrir ÓL í London | 9,4 sek er markmiðið Usain Bolt, heimsmethafi í 100 og 200 metra spretthlaupum undirbýr sig af krafti fyrir titilvörnina í báðum greinunum fyrir Ólympíuleikana í London á þessu ári. Bolt hefur að undanförnu dvalið í borginni Kingston í heimalandinu Jamaíku við æfingar. Í viðtali við breska dagblaðið The Daily Mail segir Bolt að hann ætli sér að bæta sig verulega á ÓL í London. Sport 28.2.2012 11:13 Trausti og Hrafnhild fulltrúar Íslands á HM Hlaupararnir Trausti Stefánsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir munu keppa fyrir Íslands hönd á HM innanhúss í frjálsíþróttum sem fer fram í Istanbúl í Tyrklandi dagana 9.-11. mars næstkomandi. Sport 24.2.2012 18:34 Annað met á dagskránni hjá Helgu Margréti Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteins-dóttir tekur þátt í fimmtarþraut í Hollandi um næstu helgi þar sem hún mun reyna að bæta Íslandsmet sitt sem hún setti í Eistlandi fyrir rúmum tveimur vikum. Þetta verður seinni þraut Helgu á innanhússtímabilinu en árangurinn í Tallinn (4298 stig) skilaði henni sextánda sætinu á heimslistanum. Sport 13.2.2012 21:56 Aníta vann besta afrekið á Meistaramótinu Aníta Hinriksdóttir, sextán ára hlaupari úr ÍR, náði besta árangri allra keppenda á Meistaramóti Íslands um helgina þegar hún fagnaði sigri í 800 m hlaupi. Kom hún í mark á 2:07,86 mínútum og hafði mikla yfirburði í greininni. Sport 12.2.2012 23:26 Fimmta gullið hjá Hafdísi Hafdís Sigurðardóttir átti ótrúlega helgi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum en hún vann allar þær fimm greinar sem hún tók þátt í. Sport 12.2.2012 15:58 Hafdís: Ég er í skýjunum | Frábær afmælisdagur "Afmælisdagurinn í fyrra var líka mjög góður. Þá var ég að keppa í Svíþjóð og bætti mig í 60 metra hlaupinu. Svo hittir þetta aftur á afmæli og var alveg frábært,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir úr UFA eftir að hafa tryggt sér sinn fjórða Íslandsmeistaratitil á Meistaramóti Íslands. Sport 12.2.2012 15:50 Kristinn náði ekki lágmarkinu Kristinn Torfason, FH, bar sigur úr býtum í langstökki karla á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag en náði þó ekki lágmarkinu fyrir HM innanhúss. Sport 12.2.2012 15:22 Aníta sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi Aníta Hinriksdóttir, ung hlaupakona úr ÍR, sigraði með miklum yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. Sport 12.2.2012 14:04 Hafdís með fjórða gullið Hafdís Sigurðardóttir, UFA, hefur unnið sín fjórðu gullverðlaun á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. Sport 12.2.2012 13:45 Hafdís vann þrjú gull og með besta afrekið Meistarmót FRÍ fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni og er seinni keppnisdagur þegar hafinn. Í gær náði Hafdís Sigurðardóttir, UFA, besta árangri dagsins þegar hún sigraði í 400 m hlaupi kvenna. Sport 12.2.2012 12:42 Hefði vanalega tekið dramakast Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir byrjaði árið frábærlega með því að bæta Íslandsmet sitt um 93 stig í fyrstu fimmtarþraut sinni á innanhússkeppnistímabilinu þegar hún endaði í 2. sæti á móti í Tallinn í Eistlandi um helgina. Sport 5.2.2012 21:34 Helga Margrét með besta árangurinn á Norðurlöndum í ár Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni setti í dag nýtt og glæsilegt Íslandsmet í fimmtarþraut þegar hún fékk 4298 stig á alþjóðlegu móti í Tallinn í Eistlandi. Helga Margrét bætti sitt eigið Íslandsmet um 93 strig. Sport 4.2.2012 17:53 Helga Margrét setti nýtt Íslandsmet í Tallinn | Bætti metið um 93 stig Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti nýtt Íslandsmet í fimmtarþraut í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili í dag en hún endaði í öðru sæti á EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Sport 4.2.2012 16:04 Kúlan skilaði Helgu Margréti í efsta sætið | Tvær greinar eftir Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í efsta sæti eftir þrjár greinar í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili. Helga Margrét er að keppa EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Sport 4.2.2012 13:58 Helga Margrét yfir 1,74 metra í hástökkinu | Í 4. sæti eftir tvær greinar Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í fjórða sæti eftir fyrstu tvær greinarnar í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili. Helga Margrét er að keppa EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Sport 4.2.2012 12:52 Helga Margrét byrjaði ekki nógu vel Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir var nokkuð frá sínu besta í fyrstu grein í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili. Helga Margrét er að keppa EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Sport 4.2.2012 11:22 Agne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili. Mótið er svokallað EAA Permit mót sem er á vegum Frjálsíþróttasambands Evrópu. Sport 3.2.2012 10:24 Trausti setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR Trausti Stefánsson úr FH setti Íslandsmet í 400 m hlaupi á sextánda Stórmóti ÍR sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Hápunktar mótsins voru þetta Íslandsmet og Færeyjamet í þrístökki karla. Sport 30.1.2012 11:27 Helga Margrét keppir í sinni fyrstu þraut á árinu um næstu helgi Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur nú hafið sitt innanhússtímabil og er búin að keppa í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið, fyrst á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi og svo á móti í Norrköping í Svíþjóð um helgina. Sport 30.1.2012 08:31 « ‹ 65 66 67 68 69 ›
Kári Steinn og Aníta báru sigur úr býtum Víðavangshlaup ÍR fór fram í dag eins og ávallt á sumardaginn fyrsta en það fór nú fram í 97. sinn. Sport 19.4.2012 20:10
Frjálsíþróttaþingið ályktaði um kjörið á Íþróttamanni ársins Á 58. Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var haldið á Selfossi sl. föstudag og laugardag var meðal annars samþykkt ályktun um kjör íþróttamanns ársins. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Sport 20.3.2012 13:24
Óðinn kastaði kúlunni 19,75 metra í gær Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH kastaði í gærkvöldi kúlunni 19,75 metra í gærkvöldi sem er einungis 25 cm frá Ólympíulágmarki en Óðinn var að kasta kúlunni innanhúss í Kaplakrika. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 17.3.2012 23:09
Að vera samferða sjálfum sér Fyrir nokkrum vikum bætti ég Íslandsmetið mitt í fimmtarþraut. Í kjölfarið átti ég samtal við eina bestu vinkonu mína sem vakti mig til umhugsunar og gaf mér innblástur í þennan pistil. Sport 16.3.2012 16:59
Tek með mér alla skó Helga Margrét Þorsteinsdóttir er á leiðinni í 3 vikna æfingabúðir til Ástralíu. Innanhússtímabilið gekk vel og Helga horfir nú til þess að ná lágmarkinu inn á ÓL í London í sumar. Þessa dagana er það þó "hamurinn“ sem ræður ferðinni. Sport 13.3.2012 22:54
Helga Margrét stórbætti árangur sinn í kúluvarpi Helga Margrét Þorsteinsdótti, sjöþrautarkonan úr Ármanni, bætti sig töluvert í kúluvarpi um helgina á alþjóðlegu móti, World Indoor Throwing, sem fram fór í Växjö í Svíþjóð um helgina. Helga kastaði 15.33 metra en besti árangur hennar í greininni var 15.01 metrar. Helga setti jafnframt Íslandsmet í flokki ungkvenna, 20-22 ára. Sport 12.3.2012 10:34
Hrafnhild Eir nokkuð frá sínu besta Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð í fimmta sæti í sínum riðli í 60 metra hlaupi á HM í Istanbul í morgun. Hrafnhild hljóp á 7,97 sekúndum. Besti tími hennar er 7,69 sekúndur. Sport 10.3.2012 12:46
Dobrynska setti heimsmet í fimmtarþraut kvenna | Fyrst yfir 5000 stig Úkraínska fimmtarþrautarkonan Natallia Dobrynska tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í fimmtarþraut í kvöld á Heimsmeistaramóti innanhúss sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Dobrynska setti nýtt heimsmet með því að ná í 5013 stig en hún háði harða keppni við breska heimsmeistarann Jessicu Ennis. Sport 9.3.2012 18:02
Hélt að það væri þjófstart og hætti að hlaupa Bandaríski spretthlauparinn Kristi Castlin átti besta tíma ársins í 60 metra grindarhlaupi en fær þó ekki tækifæri til að vinna gull á Heimsmeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Sport 9.3.2012 15:38
Trausti úr leik á HM í frjálsum í Istanbúl Trausti Stefánsson er úr leik á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fram fer í Istanbúl í Tyrklandi. Trausti, sem keppir fyrir FH, varð fjórði í sínum riðli á tímanum 48,86 sek. Íslandsmet hans er 48,23 sek, sem er frá því í lok janúar á þessu ári. Sport 9.3.2012 11:29
Vann maraþon en var ekki skráður í hlaupið | Dæmdur úr leik Scott Downard missti sigurverðlaunin í Cowtown-maraþonhlaupinu um helgina eftir að upp komst að hann hafi hlaupið undir fölsku flaggi en hlaupið fór fram í Fort Worth í Texas í Bandaríkjunum. Sport 28.2.2012 14:19
Usain Bolt æfir af krafti fyrir ÓL í London | 9,4 sek er markmiðið Usain Bolt, heimsmethafi í 100 og 200 metra spretthlaupum undirbýr sig af krafti fyrir titilvörnina í báðum greinunum fyrir Ólympíuleikana í London á þessu ári. Bolt hefur að undanförnu dvalið í borginni Kingston í heimalandinu Jamaíku við æfingar. Í viðtali við breska dagblaðið The Daily Mail segir Bolt að hann ætli sér að bæta sig verulega á ÓL í London. Sport 28.2.2012 11:13
Trausti og Hrafnhild fulltrúar Íslands á HM Hlaupararnir Trausti Stefánsson og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir munu keppa fyrir Íslands hönd á HM innanhúss í frjálsíþróttum sem fer fram í Istanbúl í Tyrklandi dagana 9.-11. mars næstkomandi. Sport 24.2.2012 18:34
Annað met á dagskránni hjá Helgu Margréti Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteins-dóttir tekur þátt í fimmtarþraut í Hollandi um næstu helgi þar sem hún mun reyna að bæta Íslandsmet sitt sem hún setti í Eistlandi fyrir rúmum tveimur vikum. Þetta verður seinni þraut Helgu á innanhússtímabilinu en árangurinn í Tallinn (4298 stig) skilaði henni sextánda sætinu á heimslistanum. Sport 13.2.2012 21:56
Aníta vann besta afrekið á Meistaramótinu Aníta Hinriksdóttir, sextán ára hlaupari úr ÍR, náði besta árangri allra keppenda á Meistaramóti Íslands um helgina þegar hún fagnaði sigri í 800 m hlaupi. Kom hún í mark á 2:07,86 mínútum og hafði mikla yfirburði í greininni. Sport 12.2.2012 23:26
Fimmta gullið hjá Hafdísi Hafdís Sigurðardóttir átti ótrúlega helgi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum en hún vann allar þær fimm greinar sem hún tók þátt í. Sport 12.2.2012 15:58
Hafdís: Ég er í skýjunum | Frábær afmælisdagur "Afmælisdagurinn í fyrra var líka mjög góður. Þá var ég að keppa í Svíþjóð og bætti mig í 60 metra hlaupinu. Svo hittir þetta aftur á afmæli og var alveg frábært,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir úr UFA eftir að hafa tryggt sér sinn fjórða Íslandsmeistaratitil á Meistaramóti Íslands. Sport 12.2.2012 15:50
Kristinn náði ekki lágmarkinu Kristinn Torfason, FH, bar sigur úr býtum í langstökki karla á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag en náði þó ekki lágmarkinu fyrir HM innanhúss. Sport 12.2.2012 15:22
Aníta sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi Aníta Hinriksdóttir, ung hlaupakona úr ÍR, sigraði með miklum yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. Sport 12.2.2012 14:04
Hafdís með fjórða gullið Hafdís Sigurðardóttir, UFA, hefur unnið sín fjórðu gullverðlaun á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. Sport 12.2.2012 13:45
Hafdís vann þrjú gull og með besta afrekið Meistarmót FRÍ fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni og er seinni keppnisdagur þegar hafinn. Í gær náði Hafdís Sigurðardóttir, UFA, besta árangri dagsins þegar hún sigraði í 400 m hlaupi kvenna. Sport 12.2.2012 12:42
Hefði vanalega tekið dramakast Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir byrjaði árið frábærlega með því að bæta Íslandsmet sitt um 93 stig í fyrstu fimmtarþraut sinni á innanhússkeppnistímabilinu þegar hún endaði í 2. sæti á móti í Tallinn í Eistlandi um helgina. Sport 5.2.2012 21:34
Helga Margrét með besta árangurinn á Norðurlöndum í ár Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni setti í dag nýtt og glæsilegt Íslandsmet í fimmtarþraut þegar hún fékk 4298 stig á alþjóðlegu móti í Tallinn í Eistlandi. Helga Margrét bætti sitt eigið Íslandsmet um 93 strig. Sport 4.2.2012 17:53
Helga Margrét setti nýtt Íslandsmet í Tallinn | Bætti metið um 93 stig Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti nýtt Íslandsmet í fimmtarþraut í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili í dag en hún endaði í öðru sæti á EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Sport 4.2.2012 16:04
Kúlan skilaði Helgu Margréti í efsta sætið | Tvær greinar eftir Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í efsta sæti eftir þrjár greinar í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili. Helga Margrét er að keppa EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Sport 4.2.2012 13:58
Helga Margrét yfir 1,74 metra í hástökkinu | Í 4. sæti eftir tvær greinar Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í fjórða sæti eftir fyrstu tvær greinarnar í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili. Helga Margrét er að keppa EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Sport 4.2.2012 12:52
Helga Margrét byrjaði ekki nógu vel Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir var nokkuð frá sínu besta í fyrstu grein í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili. Helga Margrét er að keppa EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Sport 4.2.2012 11:22
Agne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili. Mótið er svokallað EAA Permit mót sem er á vegum Frjálsíþróttasambands Evrópu. Sport 3.2.2012 10:24
Trausti setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR Trausti Stefánsson úr FH setti Íslandsmet í 400 m hlaupi á sextánda Stórmóti ÍR sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Hápunktar mótsins voru þetta Íslandsmet og Færeyjamet í þrístökki karla. Sport 30.1.2012 11:27
Helga Margrét keppir í sinni fyrstu þraut á árinu um næstu helgi Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur nú hafið sitt innanhússtímabil og er búin að keppa í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið, fyrst á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi og svo á móti í Norrköping í Svíþjóð um helgina. Sport 30.1.2012 08:31