Frjálsar íþróttir 41 árs hlaupari mun setja nýtt bandarískt met á ÓL í Ríó Bernard Lagat sló í gegn um helgina á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. Sport 11.7.2016 11:34 Ofboðslega sátt við þetta Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduðu báðar í 8. sæti í sínum greinum á EM í frjálsum íþróttum á laugardaginn. Ásdís kveðst ánægð með árangurinn sem gefur góð fyrirheit fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Sport 10.7.2016 17:10 Aníta áttunda í úrslitahlaupinu Aníta Hinriksdóttir varð áttunda í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld í Amsterdam á 2:02:55. Sport 8.7.2016 17:04 Arna Stefanía 10 sekúndubrotum frá sínu best Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð í 18. sæti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Sport 9.7.2016 18:42 Ásdís áttunda í spjótkastkeppninni Ásdís Hjálmsdóttir varð í áttunda sæti í spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Hún kastaði 60,37 metra og var einum metra frá Íslandsmeti sínu. Sport 8.7.2016 16:48 Hafdís rétt við Ólympíulágmarkið | Bætti Íslandsmetið Hafdís Sigurðardóttir komst ekki í úrslit á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum en deyr þó ekki ráðalaus og fann sér mót rétt fyrir utan Amsterdam þar sem Íslandsmet hennar féll. Sport 9.7.2016 15:48 Fyrsti svona EM-dagur í 58 ár Tvær íslenskar konur keppa til úrslita á EM í frjálsum í dag. Ísland hefur ekki átt tvo keppendur í sér úrslitum á sama degi á EM síðan í Stokkhólmi 1958. "Stór dagur fyrir frjálsar á Íslandi,“ segir Freyr, formaður FRÍ. Sport 8.7.2016 22:35 Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. Sport 8.7.2016 21:38 Frábært hlaup Örnu Stefaníu skilaði henni í undanúrslitin Arna Stefanía Guðmundsdóttir tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindarhlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í Hollandi. Sport 8.7.2016 12:46 Lengsta kast Íslendings á stórmóti frá upphafi ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason stóð sig mjög vel á sínu fyrsta stórmóti í gær og þetta reyndist vera sögulegur árangur hjá þessum tvítuga strák. Sport 8.7.2016 11:51 Aníta: Var mjög heppin með riðil Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Sport 7.7.2016 20:02 Aníta í úrslit Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslit í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Sport 7.7.2016 17:03 Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. Sport 7.7.2016 13:03 Besta stökk Hafdísar á árinu dugði ekki til að komast í úrslit Hafdís Sigurðardóttir komst ekki í úrslit í langstökki á EM í frjálsum íþróttum sem hófst í Amsterdam í dag. Sport 6.7.2016 17:31 Aníta komin áfram Aníta Hinriksdóttir endaði í 4. sæti í sínum riðli í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam í dag. Sport 6.7.2016 16:30 Aníta og Hafdís keppa á EM í dag EM í frjálsum íþróttum hófst í Amsterdam í dag og tveir íslenskir keppendur verða á ferðinni seinni partinn. Sport 6.7.2016 15:01 Rússar völdu 68 í Ólympíuhópinn Þó svo rússneskir frjálsíþróttamenn séu í keppnisbanni og óvissa sé um að þeir fái að taka þátt á ÓL í Ríó þá heldur rússneska frjálsíþróttasambandið ótrautt áfram. Sport 6.7.2016 09:10 Ari Bragi hljóp hraðar en Íslandsmetið en fékk of mikla hjálp FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Sport 29.6.2016 08:22 Þekktur frjálsíþróttaþjálfari handtekinn Þjálfari heimsmethafans í 1.500 metra hlaupi kvenna var handtekinn rétt fyrir utan Barcelona í gær. Sport 21.6.2016 09:42 Vigdís setti Íslandsmet í gær FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti á 74. Vormóti ÍR sem fór fram í gær. Sport 16.6.2016 15:24 Lyfjaeftirlitsmönnum hótað í Rússlandi Enn berast neikvæðar fréttir af lyfjaeftirlitsmálum í Rússlandi. Sport 16.6.2016 10:18 Helgi Evrópumeistari í spjótkasti : "Ennþá sætara“ Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Sport 15.6.2016 18:56 Tristan Freyr Norðurlandameistari Tristan Freyr Jónsson varð nú rétt í þessu Norðurlandameistari í tugþraut pilta 18-19 ára en mótið er haldið í Huddinge Svíþjóð. Sport 12.6.2016 14:26 Mánudagskvöldið þegar Íslandsmetin skulfu Íslenskt frjálsíþróttafólk lét heldur betur mikið af sér kveða á erlendri grundu í gærkvöldi og þrjú Íslandsmet voru í hættu. Sport 7.6.2016 08:43 Kolbeinn Höður 2/100 frá 20 ára gömlu Íslandsmeti Jóns Arnars Spretthlauparinn setti piltamet í 200 metra hlaupi á móti í Svíþjóð. Sport 6.6.2016 21:12 Aníta vann sterkt mót í Tékklandi og Ásdís með lengsta kast sitt á árinu Aníta Hinriksdóttir var nálægt því að bæta þriggja ára gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi. Sport 6.6.2016 19:32 Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Sport 29.5.2016 20:15 Ná Ingi Rúnar og Irma að halda út og tryggja sér titilinn? Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson eru í forystu eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fer fram á Selfossi og heldur áfram í dag. Sport 29.5.2016 10:23 Aníta fer með til Möltu Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Sport 27.5.2016 23:11 Hótar að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum fái Rússar að vera með Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugað að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar að taka þátt. Sport 26.5.2016 09:23 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 68 ›
41 árs hlaupari mun setja nýtt bandarískt met á ÓL í Ríó Bernard Lagat sló í gegn um helgina á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. Sport 11.7.2016 11:34
Ofboðslega sátt við þetta Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduðu báðar í 8. sæti í sínum greinum á EM í frjálsum íþróttum á laugardaginn. Ásdís kveðst ánægð með árangurinn sem gefur góð fyrirheit fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Sport 10.7.2016 17:10
Aníta áttunda í úrslitahlaupinu Aníta Hinriksdóttir varð áttunda í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld í Amsterdam á 2:02:55. Sport 8.7.2016 17:04
Arna Stefanía 10 sekúndubrotum frá sínu best Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð í 18. sæti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Sport 9.7.2016 18:42
Ásdís áttunda í spjótkastkeppninni Ásdís Hjálmsdóttir varð í áttunda sæti í spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Hún kastaði 60,37 metra og var einum metra frá Íslandsmeti sínu. Sport 8.7.2016 16:48
Hafdís rétt við Ólympíulágmarkið | Bætti Íslandsmetið Hafdís Sigurðardóttir komst ekki í úrslit á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum en deyr þó ekki ráðalaus og fann sér mót rétt fyrir utan Amsterdam þar sem Íslandsmet hennar féll. Sport 9.7.2016 15:48
Fyrsti svona EM-dagur í 58 ár Tvær íslenskar konur keppa til úrslita á EM í frjálsum í dag. Ísland hefur ekki átt tvo keppendur í sér úrslitum á sama degi á EM síðan í Stokkhólmi 1958. "Stór dagur fyrir frjálsar á Íslandi,“ segir Freyr, formaður FRÍ. Sport 8.7.2016 22:35
Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. Sport 8.7.2016 21:38
Frábært hlaup Örnu Stefaníu skilaði henni í undanúrslitin Arna Stefanía Guðmundsdóttir tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindarhlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í Hollandi. Sport 8.7.2016 12:46
Lengsta kast Íslendings á stórmóti frá upphafi ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason stóð sig mjög vel á sínu fyrsta stórmóti í gær og þetta reyndist vera sögulegur árangur hjá þessum tvítuga strák. Sport 8.7.2016 11:51
Aníta: Var mjög heppin með riðil Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Sport 7.7.2016 20:02
Aníta í úrslit Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslit í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Sport 7.7.2016 17:03
Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. Sport 7.7.2016 13:03
Besta stökk Hafdísar á árinu dugði ekki til að komast í úrslit Hafdís Sigurðardóttir komst ekki í úrslit í langstökki á EM í frjálsum íþróttum sem hófst í Amsterdam í dag. Sport 6.7.2016 17:31
Aníta komin áfram Aníta Hinriksdóttir endaði í 4. sæti í sínum riðli í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam í dag. Sport 6.7.2016 16:30
Aníta og Hafdís keppa á EM í dag EM í frjálsum íþróttum hófst í Amsterdam í dag og tveir íslenskir keppendur verða á ferðinni seinni partinn. Sport 6.7.2016 15:01
Rússar völdu 68 í Ólympíuhópinn Þó svo rússneskir frjálsíþróttamenn séu í keppnisbanni og óvissa sé um að þeir fái að taka þátt á ÓL í Ríó þá heldur rússneska frjálsíþróttasambandið ótrautt áfram. Sport 6.7.2016 09:10
Ari Bragi hljóp hraðar en Íslandsmetið en fékk of mikla hjálp FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Sport 29.6.2016 08:22
Þekktur frjálsíþróttaþjálfari handtekinn Þjálfari heimsmethafans í 1.500 metra hlaupi kvenna var handtekinn rétt fyrir utan Barcelona í gær. Sport 21.6.2016 09:42
Vigdís setti Íslandsmet í gær FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti á 74. Vormóti ÍR sem fór fram í gær. Sport 16.6.2016 15:24
Lyfjaeftirlitsmönnum hótað í Rússlandi Enn berast neikvæðar fréttir af lyfjaeftirlitsmálum í Rússlandi. Sport 16.6.2016 10:18
Helgi Evrópumeistari í spjótkasti : "Ennþá sætara“ Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Sport 15.6.2016 18:56
Tristan Freyr Norðurlandameistari Tristan Freyr Jónsson varð nú rétt í þessu Norðurlandameistari í tugþraut pilta 18-19 ára en mótið er haldið í Huddinge Svíþjóð. Sport 12.6.2016 14:26
Mánudagskvöldið þegar Íslandsmetin skulfu Íslenskt frjálsíþróttafólk lét heldur betur mikið af sér kveða á erlendri grundu í gærkvöldi og þrjú Íslandsmet voru í hættu. Sport 7.6.2016 08:43
Kolbeinn Höður 2/100 frá 20 ára gömlu Íslandsmeti Jóns Arnars Spretthlauparinn setti piltamet í 200 metra hlaupi á móti í Svíþjóð. Sport 6.6.2016 21:12
Aníta vann sterkt mót í Tékklandi og Ásdís með lengsta kast sitt á árinu Aníta Hinriksdóttir var nálægt því að bæta þriggja ára gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi. Sport 6.6.2016 19:32
Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Sport 29.5.2016 20:15
Ná Ingi Rúnar og Irma að halda út og tryggja sér titilinn? Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson eru í forystu eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fer fram á Selfossi og heldur áfram í dag. Sport 29.5.2016 10:23
Aníta fer með til Möltu Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Sport 27.5.2016 23:11
Hótar að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum fái Rússar að vera með Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugað að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar að taka þátt. Sport 26.5.2016 09:23