Aníta þeirra Pólverja setti heimsmet og tók gullið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 20:20 Anita Wlodarczyk fagnar sigri. Vísir/Getty Við Íslendingar eigum Anítu Hinriksdóttur á Ólympíuleikunum í Ríó en Pólverjar eiga líka sína Anítu og sú gerði eitthvað í dag á leikunum í Ríó sem aldrei hefur verið gert áður. Anita Wlodarczyk tryggði sér Ólympíugull í sleggjukasti kvenna á ÓL í Ríó með því að kasta sleggjunni 82,29 metra. Hún bætti með því eigið heimsmet frá 1. ágúst 2015 þegar hún kastaði 81.08. Þetta er í sjötta sinn sem Anita Wlodarczyk bætir heimsmetið í sleggjukasti. Anita Wlodarczyk var annars í miklum ham í úrslitunum í sleggjukastinu og átti alls þrjú köst yfir 80 metrana en hún var fyrsta konan sem náði að koma sleggjunni yfir 80 metrana. Þriðja lengsta kast Anitu Wlodarczyk í keppninni í dag hefði líka fært henni gullverðlaunin. Zhang Wenxiu frá Kína (76,75 metrar) fékk silfur og Sophie Hitchon frá Bretlandi tók bronsverðlaunin en hún setti nýtt landsmet með því að kasta 75,54 metra. Anita Wlodarczyk vann silfur í London fyrir fjórum árum síðan en þá vann Tatyana Lysenko frá Rússlandi gul metrarlið. Anita Wlodarczyk er nú ríkjandi Ólympíumeistari (Ríó 2016), heimsmeistari (Peking 2015) og Evrópumeistari (Amsterdam 2016). Hún hefur líka unnið gullið á fjórum stórmótum í röð eða öllum mótum frá og með EM í Zürich 2014.Anita Wlodarczyk og heimsmetið.Vísir/GettyAnita Wlodarczyk.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Sjá meira
Við Íslendingar eigum Anítu Hinriksdóttur á Ólympíuleikunum í Ríó en Pólverjar eiga líka sína Anítu og sú gerði eitthvað í dag á leikunum í Ríó sem aldrei hefur verið gert áður. Anita Wlodarczyk tryggði sér Ólympíugull í sleggjukasti kvenna á ÓL í Ríó með því að kasta sleggjunni 82,29 metra. Hún bætti með því eigið heimsmet frá 1. ágúst 2015 þegar hún kastaði 81.08. Þetta er í sjötta sinn sem Anita Wlodarczyk bætir heimsmetið í sleggjukasti. Anita Wlodarczyk var annars í miklum ham í úrslitunum í sleggjukastinu og átti alls þrjú köst yfir 80 metrana en hún var fyrsta konan sem náði að koma sleggjunni yfir 80 metrana. Þriðja lengsta kast Anitu Wlodarczyk í keppninni í dag hefði líka fært henni gullverðlaunin. Zhang Wenxiu frá Kína (76,75 metrar) fékk silfur og Sophie Hitchon frá Bretlandi tók bronsverðlaunin en hún setti nýtt landsmet með því að kasta 75,54 metra. Anita Wlodarczyk vann silfur í London fyrir fjórum árum síðan en þá vann Tatyana Lysenko frá Rússlandi gul metrarlið. Anita Wlodarczyk er nú ríkjandi Ólympíumeistari (Ríó 2016), heimsmeistari (Peking 2015) og Evrópumeistari (Amsterdam 2016). Hún hefur líka unnið gullið á fjórum stórmótum í röð eða öllum mótum frá og með EM í Zürich 2014.Anita Wlodarczyk og heimsmetið.Vísir/GettyAnita Wlodarczyk.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Sjá meira