Vasadiskó Hermigervill frumflytur ný lög í Vasadiskó Tónlist 27.8.2011 13:26 Emmsjé Gauti mætir í Vasadiskó Tónlist 26.8.2011 11:15 Borgaði til þess að losna við handrukkara Tónlist 8.8.2011 15:00 Andri á flandri í Vasadiskó Tónlist 5.8.2011 16:43 Frí smáskífa fyrir 3000 "likes" Tónlist 1.7.2011 20:52 Ómar Swarez úr Quarashi mætir í Vasadiskó Tónlist 30.6.2011 18:36 Pétur Ben undirbýr aðra sólóplötu Tónlist 28.6.2011 11:36 Pétur Ben mætir í Vasadiskó Tónlist 24.6.2011 10:39 Tekur íslenska þjóðsönginn í gítarsólói Gítarleikari hljómsveitarinnar The Vintage Caravan, Óskar Logi Ágústsson, hefur þegar komið sem stormsveipur inn í íslenskt tónleikalíf með ærslafullum gítarleik sínum og öryggi. Sannkölluð gítarhetja þrátt fyrir að eiga enn nokkur ár í tvítugt. Piltarnir í sveitinni undirbúa sig nú fyrir stærsta gigg ferils þeirra, er þeir koma fram á Bestu útihátíðinni eftir tvær vikur. Tónlist 23.6.2011 13:21 Valdimar mætir í Vasadiskó Tónlist 10.6.2011 13:56 Besta útihátíðin lokar dagskránni Tónlist 9.6.2011 18:03 Áhugaverð breytingatilraun Gus Gus Ástæðan fyrir því að hljómsveitin Gus Gus ákvað að halda tvenna útgáfutónleika sama kvöldið á Nasa, þann 18. júní næstkomandi, er sú að liðsmenn vilja sjá breytingu á tónlistarmenningu landsins. Frá þessu greindi Birgir Þórarinsson, betur þekktur sem Biggi Veira, í útvarpsþættinum Vasadiskó síðasta sunnudag. Tónlist 7.6.2011 15:21 Biggi Veira mætir í Vasadiskó Tónlist 2.6.2011 13:30 "Ég ætla að stela senunni á Bestu útihátíðinni!" "Það eru náttúrulega svakalega stórir listamenn þarna á Bestu útihátíðinni, þannig að ég þarf að setja saman svakalegt sjóf til þess að stela senunni... sem er einmitt sem ég ætla að gera," sagði Steindi Jr. í viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó á X-inu í gær. Þar greindi hann frá því að hann ætlaði sér að setja upp "svakalegt sjóf" með hóp af aðstoðarfólki. Tónlist 30.5.2011 09:01 Steindi Jr. mætir í Vasadiskó Tónlist 27.5.2011 08:58 Snorri Helga klárar nýja plötu Snorri Helgason, fyrrum liðsmaður Sprengjuhallarinnar, er að ljúka vinnu að annarri breiðskífu sinni. Plötuna vinnur hann með aðstoð Sindra Má Sigfússonar úr Seabear og Sin Fang í hljóðveri hans í Reykjavík. Tónlist 25.5.2011 15:09 Lady&Bird vinna að óperu með Sjón Tónlist 23.5.2011 12:34 Vicky að klára nýja plötu Tónlist 20.5.2011 11:01 Barði mætir í Vasadiskó Tónlist 19.5.2011 15:43 Sigur Rós breytir um stíl á nýrri plötu Tónlist 18.5.2011 15:31 Vasadiskó - 3. þáttur - handritið intro & talkback lag - NEU! - Hallogallo. Kynning. Frídagur verkalýðsins, hér sit ég samt - og stóð ég í nótt á bar11. Dagskrá þáttarins etc - Kynning á nýjum plötum Tune-Yards og Kurt Vile. Krummi mætir í Selebb Shuffle. - nýtt frá Mammút - Legend - Sölva Blöndal… - tónlistarfrétt vikunnar sem leið hlýtur að vera endurkoma Quarashi. RÚV fréttirnar/Kastljós/Auddi&Sveppi og fleira. Er að misnota aðstöðu mína þar sem ég er að hjálpa til… en ætla að misnota aðstöðu mína með stæl og spila Quarashi lag sem hefur aldrei fengið útgáfu.. Tónlist 17.5.2011 12:38 Vasadiskó verður útvarpsþáttur á X-inu - bloggið yfir á Vísi Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is. Tónlist 17.5.2011 12:00 The Kills - Blood Pressures (2011) "Ok... geisp-AAAAA". Blood Pressures er fjórða breiðskífa The Kills frá því að þau hófu að geta af sér afkvæmi árið 2003. Strax eftir aðra plötuna varð ljóst að hér væri svalt band á ferð. Nægilega svo til þess að afla sér ágætis aukatekna með sölu laga sinna í gallabuxnaauglýsingar og svoleiðis. Þau hafa það fínt. Tónlist 17.5.2011 12:05 Does it Offend You, Yeah? - Don't Say We Didn't Warn You Önnur plata bresku indí-teknó háskólakrakkana frá Reading. Fyrsta platan var nægilega beitt til þess að ýta tónleikaferðalagstannhjólinu af stað. Sveitin hefur því verið á linnulausu ferðalagi heimshornanna á milli síðan fyrri platan, You Have No Idea What Your getting Yourself into, kom út árið 2008. Það var fín plata en þar stóð hæst upp úr lagið Let's Make Out sem Sebastian Grangier úr Death From Above 1979 söng. Tónlist 17.5.2011 12:12 Selebb Shuffle: Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Makalaus Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona úr Makalaus og blaðakona Séð&Heyrt mætti í fyrsta þáttinn og reið á vaðið í liðnum Selebb Shuffle. Þar mætir vel valin einstaklingur með vasadiskóið sitt (iPod eða annan mp3 spilara) og setur á Shuffle. Engin veit hvað gerist. Tónlist 17.5.2011 12:10 Selebb Shuffle 2 - Jón Þór Ólafsson Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Tónlist 17.5.2011 12:36 Lag dagsins - Tennesee Ernie Ford - 16 Tons Það er eitthvað við þetta lag og þessa bassarödd sem er algjörlega dáleiðandi. Síðan er textinn svo harður - hljómar eins og söngur kolanámumannsins. Menn gefa ekki upp andann þrátt fyrir að vera alsótugir… enginn miskunn! Tónlist 17.5.2011 12:03 Vasadiskó - 1.þáttur Fyrsti þátturinn fór í loftið núna á sunnudaginn og allt gekk bara prýðilega. Tæknimálin voru svona 82% á hreinu - en allt annað gekk bara eins og í smurð maskína. Fyrir þá sem misstu af - ætla ég að birta handritið af þættinum hérna eftir hvern þátt. Einnig birti ég sérfærslu um Selebb Shuffle, liðinn þar sem einhver þekktur mætir með vasadiskóið sitt og setur á Shuffle. Það var hún Lilja Katrín úr Makalaus þáttunum á Skjá1 sem reið á vaðið. Tónlist 17.5.2011 12:09 Vasadiskó - 2. þáttur - handritið Páskadagur - 24.apríl - kl. 15 - 17. Tim Hecker - In the fog II. Sá Agent Fresco á Sódóma daginn fyrir Skírdag. Nýi bassaleikarinn er magnaður. Bandið loksins orðið tilbúið til þess að sigra heiminn. Tónlist 17.5.2011 12:29 « ‹ 1 2 ›
Tekur íslenska þjóðsönginn í gítarsólói Gítarleikari hljómsveitarinnar The Vintage Caravan, Óskar Logi Ágústsson, hefur þegar komið sem stormsveipur inn í íslenskt tónleikalíf með ærslafullum gítarleik sínum og öryggi. Sannkölluð gítarhetja þrátt fyrir að eiga enn nokkur ár í tvítugt. Piltarnir í sveitinni undirbúa sig nú fyrir stærsta gigg ferils þeirra, er þeir koma fram á Bestu útihátíðinni eftir tvær vikur. Tónlist 23.6.2011 13:21
Áhugaverð breytingatilraun Gus Gus Ástæðan fyrir því að hljómsveitin Gus Gus ákvað að halda tvenna útgáfutónleika sama kvöldið á Nasa, þann 18. júní næstkomandi, er sú að liðsmenn vilja sjá breytingu á tónlistarmenningu landsins. Frá þessu greindi Birgir Þórarinsson, betur þekktur sem Biggi Veira, í útvarpsþættinum Vasadiskó síðasta sunnudag. Tónlist 7.6.2011 15:21
"Ég ætla að stela senunni á Bestu útihátíðinni!" "Það eru náttúrulega svakalega stórir listamenn þarna á Bestu útihátíðinni, þannig að ég þarf að setja saman svakalegt sjóf til þess að stela senunni... sem er einmitt sem ég ætla að gera," sagði Steindi Jr. í viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó á X-inu í gær. Þar greindi hann frá því að hann ætlaði sér að setja upp "svakalegt sjóf" með hóp af aðstoðarfólki. Tónlist 30.5.2011 09:01
Snorri Helga klárar nýja plötu Snorri Helgason, fyrrum liðsmaður Sprengjuhallarinnar, er að ljúka vinnu að annarri breiðskífu sinni. Plötuna vinnur hann með aðstoð Sindra Má Sigfússonar úr Seabear og Sin Fang í hljóðveri hans í Reykjavík. Tónlist 25.5.2011 15:09
Vasadiskó - 3. þáttur - handritið intro & talkback lag - NEU! - Hallogallo. Kynning. Frídagur verkalýðsins, hér sit ég samt - og stóð ég í nótt á bar11. Dagskrá þáttarins etc - Kynning á nýjum plötum Tune-Yards og Kurt Vile. Krummi mætir í Selebb Shuffle. - nýtt frá Mammút - Legend - Sölva Blöndal… - tónlistarfrétt vikunnar sem leið hlýtur að vera endurkoma Quarashi. RÚV fréttirnar/Kastljós/Auddi&Sveppi og fleira. Er að misnota aðstöðu mína þar sem ég er að hjálpa til… en ætla að misnota aðstöðu mína með stæl og spila Quarashi lag sem hefur aldrei fengið útgáfu.. Tónlist 17.5.2011 12:38
Vasadiskó verður útvarpsþáttur á X-inu - bloggið yfir á Vísi Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is. Tónlist 17.5.2011 12:00
The Kills - Blood Pressures (2011) "Ok... geisp-AAAAA". Blood Pressures er fjórða breiðskífa The Kills frá því að þau hófu að geta af sér afkvæmi árið 2003. Strax eftir aðra plötuna varð ljóst að hér væri svalt band á ferð. Nægilega svo til þess að afla sér ágætis aukatekna með sölu laga sinna í gallabuxnaauglýsingar og svoleiðis. Þau hafa það fínt. Tónlist 17.5.2011 12:05
Does it Offend You, Yeah? - Don't Say We Didn't Warn You Önnur plata bresku indí-teknó háskólakrakkana frá Reading. Fyrsta platan var nægilega beitt til þess að ýta tónleikaferðalagstannhjólinu af stað. Sveitin hefur því verið á linnulausu ferðalagi heimshornanna á milli síðan fyrri platan, You Have No Idea What Your getting Yourself into, kom út árið 2008. Það var fín plata en þar stóð hæst upp úr lagið Let's Make Out sem Sebastian Grangier úr Death From Above 1979 söng. Tónlist 17.5.2011 12:12
Selebb Shuffle: Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Makalaus Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona úr Makalaus og blaðakona Séð&Heyrt mætti í fyrsta þáttinn og reið á vaðið í liðnum Selebb Shuffle. Þar mætir vel valin einstaklingur með vasadiskóið sitt (iPod eða annan mp3 spilara) og setur á Shuffle. Engin veit hvað gerist. Tónlist 17.5.2011 12:10
Selebb Shuffle 2 - Jón Þór Ólafsson Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Tónlist 17.5.2011 12:36
Lag dagsins - Tennesee Ernie Ford - 16 Tons Það er eitthvað við þetta lag og þessa bassarödd sem er algjörlega dáleiðandi. Síðan er textinn svo harður - hljómar eins og söngur kolanámumannsins. Menn gefa ekki upp andann þrátt fyrir að vera alsótugir… enginn miskunn! Tónlist 17.5.2011 12:03
Vasadiskó - 1.þáttur Fyrsti þátturinn fór í loftið núna á sunnudaginn og allt gekk bara prýðilega. Tæknimálin voru svona 82% á hreinu - en allt annað gekk bara eins og í smurð maskína. Fyrir þá sem misstu af - ætla ég að birta handritið af þættinum hérna eftir hvern þátt. Einnig birti ég sérfærslu um Selebb Shuffle, liðinn þar sem einhver þekktur mætir með vasadiskóið sitt og setur á Shuffle. Það var hún Lilja Katrín úr Makalaus þáttunum á Skjá1 sem reið á vaðið. Tónlist 17.5.2011 12:09
Vasadiskó - 2. þáttur - handritið Páskadagur - 24.apríl - kl. 15 - 17. Tim Hecker - In the fog II. Sá Agent Fresco á Sódóma daginn fyrir Skírdag. Nýi bassaleikarinn er magnaður. Bandið loksins orðið tilbúið til þess að sigra heiminn. Tónlist 17.5.2011 12:29