Barði mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2011 15:43 Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, kenndur við eftirnafnið Bang Gang, verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle". Það þýðir að hann ætlar að mæta með mp3 spilarann sinn, setja í samband og ýta á shuffle. Hann mun svo bera ábyrgð á allri þeirri tónlist sem kemur. Fyrir tveimur vikum síðan gaf Barði út safnplötu er inniheldur valin verk er hann hefur unnið fyrir leikhús, sjónvarp og bíómyndir. Platan heitir Selected Film & Theater Works og er nú fáanleg víðsvegar. Hann mætir til þess að ræða þessa nýja útgáfu sína, uppljóstra forvitna um sérvitran tónlistarsmekk sinn og ræða um lífið og tilveruna. Í þættinum á sunnudag verða einnig spiluð splúnkuný tónlist með íslensku sveitinni Vicky, Vintage Caravan, Bon Iver auk glás erlendra listamanna. Fylgist með Vasadiskó þáttunum á Facebook.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira