Selebb Shuffle: Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Makalaus Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. apríl 2011 00:01 Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona úr Makalaus og blaðakona Séð&Heyrt mætti í fyrsta þáttinn og reið á vaðið í liðnum Selebb Shuffle. Þar mætir vel valin einstaklingur með vasadiskóið sitt (iPod eða annan mp3 spilara) og setur á Shuffle. Engin veit hvað gerist. Við hlustuðum á nokkur lög en blöðruðum yfir önnur. Við spjölluðum um daginn og veginn, tónlist, hvernig það væri að vera nýbökuð móðir og vera að upplifa vaxandi vinsældir sem leikkona. Hún sagði okkur frá einleik um móðurhlutverkið sem hún ætlar að túra með um landi í sumar auk þess gaf hún vísbendingar um að það yrði gerð önnur sería af Makalaus - en þættirnir enda víst á töluvert meiri dramatískan hátt en bókin. Tobba Marínós á svo að vera skrifa framhaldsbók þessa daganna. Nóg að gera. Vasadiskóið hennar var eldgamall bleikur iPod með 6gb minni. Þetta eru lögin sem hrukku upp úr honum: stevie wonder - lately the cure - the blood the cure - lovecats sufjan stevens - size too small koop - relaxing at club fusion van morrisson - cleaning windows damien rice - older chests the streets - hotel expressionism kings of leon - taper jean girl the cure - strange attractions mark ronson - inversion the streets - all goes out the window Þið getið sótt þau flest á playlista sem ég setti upp á tónlist.is í dag. er ekki búinn að ganga frá því hver næsti gestur minn verður - en ég læt ykkur vita um leið og það er komið á hreint. góðar stundir. -b Tónlist Vasadiskó Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona úr Makalaus og blaðakona Séð&Heyrt mætti í fyrsta þáttinn og reið á vaðið í liðnum Selebb Shuffle. Þar mætir vel valin einstaklingur með vasadiskóið sitt (iPod eða annan mp3 spilara) og setur á Shuffle. Engin veit hvað gerist. Við hlustuðum á nokkur lög en blöðruðum yfir önnur. Við spjölluðum um daginn og veginn, tónlist, hvernig það væri að vera nýbökuð móðir og vera að upplifa vaxandi vinsældir sem leikkona. Hún sagði okkur frá einleik um móðurhlutverkið sem hún ætlar að túra með um landi í sumar auk þess gaf hún vísbendingar um að það yrði gerð önnur sería af Makalaus - en þættirnir enda víst á töluvert meiri dramatískan hátt en bókin. Tobba Marínós á svo að vera skrifa framhaldsbók þessa daganna. Nóg að gera. Vasadiskóið hennar var eldgamall bleikur iPod með 6gb minni. Þetta eru lögin sem hrukku upp úr honum: stevie wonder - lately the cure - the blood the cure - lovecats sufjan stevens - size too small koop - relaxing at club fusion van morrisson - cleaning windows damien rice - older chests the streets - hotel expressionism kings of leon - taper jean girl the cure - strange attractions mark ronson - inversion the streets - all goes out the window Þið getið sótt þau flest á playlista sem ég setti upp á tónlist.is í dag. er ekki búinn að ganga frá því hver næsti gestur minn verður - en ég læt ykkur vita um leið og það er komið á hreint. góðar stundir. -b
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira