Vicky að klára nýja plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2011 11:01 Rokkhljómsveitin Vicky er að leggja lokahönd á sína aðra breiðskífu sem mun bera nafnið Cast a Light. Sveitin vakti töluverða athygli hér heima sem erlendis fyrir frumraun sína Pull Hard. Sveitin sleppti nýverið lausu laginu Feel Good sem er kassagítarsdrifinn poppslagari og nokkuð ólíkt þeim hamrandi gítarhljóm sem sveitin hefur verið þekkt fyrir. Karlotta Laufey Halldórsdóttir, gítarleikari, segir sveitina hafa þróast þónokkuð frá því að frumraunin kom út. "Nýja platan er aðeins poppaðri en Pull Hard," segir hún. "En samt höldum við í einnig í þungann sem var í gamla efninu, svo Feel Good gefur svona keiminn af þessari blöndu." Nýja platan var hljóðrituð um páskana í Tankinum á Önundarfirði en bandaríkjamaðurinn Jason Allen hefur stjórnað upptökum. Hann tók svo upptökurnar með sér vestur þar sem hann vinnur í hljóðverinu Blasting Room við að hljóðblanda nýja gripinn. Cast a Light er væntanleg í búðir með sumrinu. Nýtt efni með Vicky verður flutt í þættinum Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rokkhljómsveitin Vicky er að leggja lokahönd á sína aðra breiðskífu sem mun bera nafnið Cast a Light. Sveitin vakti töluverða athygli hér heima sem erlendis fyrir frumraun sína Pull Hard. Sveitin sleppti nýverið lausu laginu Feel Good sem er kassagítarsdrifinn poppslagari og nokkuð ólíkt þeim hamrandi gítarhljóm sem sveitin hefur verið þekkt fyrir. Karlotta Laufey Halldórsdóttir, gítarleikari, segir sveitina hafa þróast þónokkuð frá því að frumraunin kom út. "Nýja platan er aðeins poppaðri en Pull Hard," segir hún. "En samt höldum við í einnig í þungann sem var í gamla efninu, svo Feel Good gefur svona keiminn af þessari blöndu." Nýja platan var hljóðrituð um páskana í Tankinum á Önundarfirði en bandaríkjamaðurinn Jason Allen hefur stjórnað upptökum. Hann tók svo upptökurnar með sér vestur þar sem hann vinnur í hljóðverinu Blasting Room við að hljóðblanda nýja gripinn. Cast a Light er væntanleg í búðir með sumrinu. Nýtt efni með Vicky verður flutt í þættinum Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira