Bókmenntir Skemmtilegur ferðafélagi Margar áhugaverðar og skemmtilegar sögur en aðrar síðri en heildin þó tilvalinn ferðafélagi í sumar. Gagnrýni 29.6.2017 12:33 Valdið man framtíðina Vel skrifuð, einföld en sterk skáldsaga sem spyr margra og áleitinna spurninga. Gagnrýni 23.6.2017 11:55 Einfalt líf í flóknum heimi Einföld en áhrifarík og vel skrifuð frásögn sem á fullt erindi við samtímann. Gagnrýni 15.6.2017 10:50 Þetta er lífsspursmál komandi kynslóða Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hefur skoðað heiminn betur en flestir og lifað forvitnilegu lífi. Nýverið sendi Unnur frá sér bókina Undur Mývatns sem hún segir sitt framlag til þess opna augu fólks fyrir lífríkinu og undraveröld náttúrunnar. Menning 28.4.2017 17:20 Í hjúp þagnarinnar Falleg og manneskjuleg bók um tungumálið og þögnina, ljós og myrkur, líf og dauða. Gagnrýni 12.4.2017 11:04 Samband drottnara við þjóð sína Einföld, mannleg og áhrifarík skáldsaga um atferli valdsins hvar og hvenær sem er. Gagnrýni 31.3.2017 20:02 Minna er stundum meira Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu. Gagnrýni 30.3.2017 10:24 Hversdagleg nánd í Hveragerði Heildstæð og falleg skáldsaga sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Gagnrýni 2.1.2017 11:19 Er Stella Blómkvist fundin? Óspennandi spennusaga sem sækir meira í bækurnar um íslenska fyndni en amerískar spennusögur sem sagðar eru fyrirmyndin. Gagnrýni 29.12.2016 11:29 Langt frá endastöð Bók sem sver sig í ætt við bestu verk höfundarins, vel skrifuð, áhugaverð og spennandi saga sem heldur lesandanum vel við efnið. Gagnrýni 24.12.2016 08:54 Þessi væga ógleði sem kallast líf manns Geipigott smásagnasafn sem fer með lesandann langt út fyrir þægindarammann. Gagnrýni 22.12.2016 09:40 Lítil trú á mannlegt eðli Virkilega vel skrifuð skáldsaga en með helst til tvívíðum persónum. Mikið er færst í fang í frásagnarhætti. Gagnrýni 22.12.2016 09:40 Tinni var bestur Dr. Gunni sem er bæði tónlistarmaður og poppsérfræðingur segist ekki vera mikið jólabarn. „Ég læt það nú alveg vera, en konan mín er mikið jólabarn og ég smitast af því. Mér finnst reyndar þessi tími alveg frábær, nema kannski músíkin sem fylgir þessu.“ Jól 20.12.2016 09:00 Galdrar í Reykjavík Svartigaldur er prýðisgóð afþreying, vel unnin allt frá fléttu að fallegu bandi, fengur fyrir glæpasöguunnendur, galdraáhugamenn og þá sem finnst gaman að lesa góðar bækur. Gagnrýni 16.12.2016 18:10 Var Snorri Hjartarson rasisti? Vel smíðuð og enn betur stíluð saga sem veltir upp spurningum sem brenna á samtímanum. Gagnrýni 16.12.2016 18:02 Að missa, gráta og sakna Ágætis saga, einkum kaflarnir sem fjalla um sorg og söknuð en hefði mátt vinna betur úr efniviðnum. Gagnrýni 16.12.2016 15:30 Ég á þessari ljóðatík mikið að þakka Hallgrímur Helgason lauk nýverið við að þýða Óþelló og sendi líka frá sér ljóðabókina Lukka eftir samnefndri hundstík. Menning 15.12.2016 10:00 Kalt stríð á öllum vígstöðvum Margbrotin skáldsaga þar sem kafað er í hin óskyldustu efni en líður fyrir skort á endahnútum. Gagnrýni 15.12.2016 09:22 Uppgjör við líf kynslóðar Vel skrifaðar, einlægar og lauslega tengdar sögur mynda sterka heildarmynd. Gagnrýni 14.12.2016 09:43 Þannig geymist tíminn Fallega unnið og skemmtilega skrifað minningakver sem aðdáendur Bjartmars eiga eftir að njóta þess að lesa. Gagnrýni 9.12.2016 18:53 Af fláttskap og djöfuldómi, sálarleysi og sjálfustöngum Leiftrandi skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga með einum kraftmesta kvenkarakter sem sést hefur í íslenskum bókmenntum langa lengi. Gagnrýni 9.12.2016 18:37 Á mörkum draums og veruleika Vel stílfærð og skemmtileg skáldsaga sem ætlar sér þó að halda helst til mörgum boltum á lofti í senn. Gagnrýni 8.12.2016 08:39 Heift og hryllingur í Elliðaey Gagnrýni 7.12.2016 09:35 Hending eða hlutskipti? Falleg og skemmtileg bók um það hvernig fólk verður að sjálfu sér. Gagnrýni 6.12.2016 10:47 Þunnildislegur þrettándi Hefðbundin glæpasaga um Einar blaðamann, en heldur þunnildisleg í samanburði við fyrri bækur höfundar. Gagnrýni 1.12.2016 10:11 Brotinn maður með bor í brotinni veröld Heildstæð, sterk og mannleg skáldsaga sem á brýnt erindi inn í nútíma samfélag. Gagnrýni 1.12.2016 10:10 Goðsagnapersónur snúa aftur til Þingvalla Marglaga og skemmtileg skáldsaga sem flestir ættu að geta haft gaman af. Gagnrýni 28.11.2016 10:02 Of mikið í gangi Margar ágætar hugmyndir sem hefði mátt vinna mun betur úr. Gagnrýni 25.11.2016 19:44 Þú hélst ekki að lífið væri svona Vel unnin, vel skrifuð og firnasterk saga sem spilar á alla tilfinningastrengi lesenda. Gagnrýni 25.11.2016 19:44 Ekki bara grín Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt. Gagnrýni 25.11.2016 19:43 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 … 33 ›
Skemmtilegur ferðafélagi Margar áhugaverðar og skemmtilegar sögur en aðrar síðri en heildin þó tilvalinn ferðafélagi í sumar. Gagnrýni 29.6.2017 12:33
Valdið man framtíðina Vel skrifuð, einföld en sterk skáldsaga sem spyr margra og áleitinna spurninga. Gagnrýni 23.6.2017 11:55
Einfalt líf í flóknum heimi Einföld en áhrifarík og vel skrifuð frásögn sem á fullt erindi við samtímann. Gagnrýni 15.6.2017 10:50
Þetta er lífsspursmál komandi kynslóða Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hefur skoðað heiminn betur en flestir og lifað forvitnilegu lífi. Nýverið sendi Unnur frá sér bókina Undur Mývatns sem hún segir sitt framlag til þess opna augu fólks fyrir lífríkinu og undraveröld náttúrunnar. Menning 28.4.2017 17:20
Í hjúp þagnarinnar Falleg og manneskjuleg bók um tungumálið og þögnina, ljós og myrkur, líf og dauða. Gagnrýni 12.4.2017 11:04
Samband drottnara við þjóð sína Einföld, mannleg og áhrifarík skáldsaga um atferli valdsins hvar og hvenær sem er. Gagnrýni 31.3.2017 20:02
Minna er stundum meira Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu. Gagnrýni 30.3.2017 10:24
Hversdagleg nánd í Hveragerði Heildstæð og falleg skáldsaga sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Gagnrýni 2.1.2017 11:19
Er Stella Blómkvist fundin? Óspennandi spennusaga sem sækir meira í bækurnar um íslenska fyndni en amerískar spennusögur sem sagðar eru fyrirmyndin. Gagnrýni 29.12.2016 11:29
Langt frá endastöð Bók sem sver sig í ætt við bestu verk höfundarins, vel skrifuð, áhugaverð og spennandi saga sem heldur lesandanum vel við efnið. Gagnrýni 24.12.2016 08:54
Þessi væga ógleði sem kallast líf manns Geipigott smásagnasafn sem fer með lesandann langt út fyrir þægindarammann. Gagnrýni 22.12.2016 09:40
Lítil trú á mannlegt eðli Virkilega vel skrifuð skáldsaga en með helst til tvívíðum persónum. Mikið er færst í fang í frásagnarhætti. Gagnrýni 22.12.2016 09:40
Tinni var bestur Dr. Gunni sem er bæði tónlistarmaður og poppsérfræðingur segist ekki vera mikið jólabarn. „Ég læt það nú alveg vera, en konan mín er mikið jólabarn og ég smitast af því. Mér finnst reyndar þessi tími alveg frábær, nema kannski músíkin sem fylgir þessu.“ Jól 20.12.2016 09:00
Galdrar í Reykjavík Svartigaldur er prýðisgóð afþreying, vel unnin allt frá fléttu að fallegu bandi, fengur fyrir glæpasöguunnendur, galdraáhugamenn og þá sem finnst gaman að lesa góðar bækur. Gagnrýni 16.12.2016 18:10
Var Snorri Hjartarson rasisti? Vel smíðuð og enn betur stíluð saga sem veltir upp spurningum sem brenna á samtímanum. Gagnrýni 16.12.2016 18:02
Að missa, gráta og sakna Ágætis saga, einkum kaflarnir sem fjalla um sorg og söknuð en hefði mátt vinna betur úr efniviðnum. Gagnrýni 16.12.2016 15:30
Ég á þessari ljóðatík mikið að þakka Hallgrímur Helgason lauk nýverið við að þýða Óþelló og sendi líka frá sér ljóðabókina Lukka eftir samnefndri hundstík. Menning 15.12.2016 10:00
Kalt stríð á öllum vígstöðvum Margbrotin skáldsaga þar sem kafað er í hin óskyldustu efni en líður fyrir skort á endahnútum. Gagnrýni 15.12.2016 09:22
Uppgjör við líf kynslóðar Vel skrifaðar, einlægar og lauslega tengdar sögur mynda sterka heildarmynd. Gagnrýni 14.12.2016 09:43
Þannig geymist tíminn Fallega unnið og skemmtilega skrifað minningakver sem aðdáendur Bjartmars eiga eftir að njóta þess að lesa. Gagnrýni 9.12.2016 18:53
Af fláttskap og djöfuldómi, sálarleysi og sjálfustöngum Leiftrandi skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga með einum kraftmesta kvenkarakter sem sést hefur í íslenskum bókmenntum langa lengi. Gagnrýni 9.12.2016 18:37
Á mörkum draums og veruleika Vel stílfærð og skemmtileg skáldsaga sem ætlar sér þó að halda helst til mörgum boltum á lofti í senn. Gagnrýni 8.12.2016 08:39
Hending eða hlutskipti? Falleg og skemmtileg bók um það hvernig fólk verður að sjálfu sér. Gagnrýni 6.12.2016 10:47
Þunnildislegur þrettándi Hefðbundin glæpasaga um Einar blaðamann, en heldur þunnildisleg í samanburði við fyrri bækur höfundar. Gagnrýni 1.12.2016 10:11
Brotinn maður með bor í brotinni veröld Heildstæð, sterk og mannleg skáldsaga sem á brýnt erindi inn í nútíma samfélag. Gagnrýni 1.12.2016 10:10
Goðsagnapersónur snúa aftur til Þingvalla Marglaga og skemmtileg skáldsaga sem flestir ættu að geta haft gaman af. Gagnrýni 28.11.2016 10:02
Of mikið í gangi Margar ágætar hugmyndir sem hefði mátt vinna mun betur úr. Gagnrýni 25.11.2016 19:44
Þú hélst ekki að lífið væri svona Vel unnin, vel skrifuð og firnasterk saga sem spilar á alla tilfinningastrengi lesenda. Gagnrýni 25.11.2016 19:44
Ekki bara grín Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt. Gagnrýni 25.11.2016 19:43