Lögreglumál Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. Innlent 27.12.2018 07:34 Lögreglan hefur áhyggjur af stöðu fólks í geðrofi Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir það allt of oft koma fyrir að fólk, sem lögregla telur að sé geðrofi, gisti fangageymslu þar sem það fái ekki innlögn á geðdeild. Lögreglan geti ekki haldið fólkinu lengur en lög heimila og eru nokkrir einstaklingar, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum, lausir úti í samfélaginu þar sem ekkert úrræði er í boði. Innlent 26.12.2018 16:57 Þjófur sérhæfður í innbrotum í bílaleigubíla veldur lögreglu vanda Lögreglan telur sig nú vita að karlmaður, sem sætt hefur gæsluvarðhaldi vegna innbrota í fjölda bílaleigubíla í miðbænum, hafi brotist inn í hátt í sjötíu bíla. Innlent 25.12.2018 23:40 Meira að gera hjá lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna Áður fyrr voru nánast öll veitingahús lokuð á aðfangadagskvöld. Breyting hefur orðið þar á með fjölgun ferðamanna sem koma til Íslands. Innlent 25.12.2018 13:33 Hópur manna réðst á starfsfólk og gesti Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur um klukkan hálftvö í nótt þar sem hópur manna réðist á starfsfólk og gesti. Innlent 24.12.2018 09:29 Þarf sjúkan huga til að standa í að stela legsteinum 180 kílóa legsteini stolið úr Garðakirkjugarði. Innlent 21.12.2018 15:30 Fundu leifar af kannabisræktun í niðurgröfnum gámum í Rangárvallasýslu Lögregla gerði húsleit á sex stöðum í Rangárvallasýslu fyrr í vikunni vegna gruns um að þar færi fram umtalsverð ræktun á kannabisplöntum. Innlent 21.12.2018 11:08 „Plögguðu bara tölvuna úr sambandi og hlupu með hana út“ Apple-borðtölvu var stolið um klukkan 21 í gærkvöldi í herrafataversluninni Karlmenn á Laugavegi 77. Innlent 21.12.2018 10:55 Bíræfnir þjófar brutust inn þótt barn og hundar væru heima Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í einum mánuði frá því í október 2011. Innlent 19.12.2018 13:09 Konan reyndist móðir barnanna á heimilinu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögmanni konunnar en hún var handtekin vegna gruns um að hún væri ekki móðir barnanna. Innlent 19.12.2018 13:01 Líkamsárás á bar í Mosfellsbæ Tilkynnt var um líkamsárás á bar í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gær. Innlent 19.12.2018 07:19 Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18.12.2018 17:54 Má búast við refsingu fyrir að hafa ekið á fimm ára dreng á gangbraut Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot þegar hún ók á fimm ára dreng á gangbraut norðan heiða í september. Innlent 18.12.2018 15:58 Losaði sig við fíkniefni við vopnaleitarborðið Maður sem var á leið í flug til Alicante á dögunum sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Leifsstöð. Innlent 18.12.2018 15:49 Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. Innlent 18.12.2018 13:08 Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. Innlent 18.12.2018 12:30 Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. Innlent 18.12.2018 12:05 Lögreglan biður íbúa á höfuðborgarsvæðinu að vera vel á verði vegna fjölda innbrota Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í nóvember og þar af fjölgaði innbrotum á heimili og í bíla mikið. Lögreglan biður íbúa að vera á vel á verði vegna þessa. Innlent 18.12.2018 10:47 Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum. Innlent 17.12.2018 15:16 Grunsamlegar mannaferðir við íbúðarhús og sveitabæi á Norðurlandi Lögreglunni á Norðurlandi eystra hafa nú um helgina verið að berast tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í umdæmi, í og við íbúðarhús sem og sveitabæi. Innlent 17.12.2018 07:34 Hátt í sextíu verkefni á borð lögreglu í gærkvöldi Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. Innlent 16.12.2018 07:09 Trylltur ökumaður, nágrannaerjur og einn sem brjálaðist í vegabréfaskoðun Lögreglan hefur haft í nógu að snúast síðustu sex klukkutímana eða svo ef marka má #löggutíst á Twitter en þar segja lögregluembættin á Norðurlandi eystra, höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum frá verkefnum kvöldsins og næturinnar. Innlent 14.12.2018 22:11 #Löggutíst: Lögregla segir frá öllum verkefnum á Twitter Uppátækinu er ætlað að vekja athygli á störfum lögreglu og þeim margvíslegu verkefnum sem hún sinnir. Innlent 14.12.2018 12:15 Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. Innlent 14.12.2018 13:11 Færri mál bíða hjá kynferðisbrotadeild þrátt fyrir fleiri kærur Eftir skipulagsbreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa afköst aukist gríðarlega. Innlent 13.12.2018 18:53 Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Innlent 13.12.2018 18:48 Töluvert brotinn en ekki í lífshættu eftir að stálbiti féll á hann Maðurinn sem hafnaði undir 500 kílóa stálbita í uppsveitum Árnessýslu í gær er ekki í lífshættu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 13.12.2018 12:21 Beit starfsmann í fótinn svo úr blæddi Lögregla handtók í nótt konu sem ráðist hafði að starfsmanni á hóteli í miðbænum. Innlent 13.12.2018 06:47 Tveir menn með hnífa áreittu hótelstarfsmenn Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.12.2018 06:37 Stal jakka og klæddist honum í seinna innbrotinu Lögreglu bárust tilkynningar um tvö innbrot í bifreiðar í miðborginni. Innlent 12.12.2018 06:36 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 280 ›
Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. Innlent 27.12.2018 07:34
Lögreglan hefur áhyggjur af stöðu fólks í geðrofi Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir það allt of oft koma fyrir að fólk, sem lögregla telur að sé geðrofi, gisti fangageymslu þar sem það fái ekki innlögn á geðdeild. Lögreglan geti ekki haldið fólkinu lengur en lög heimila og eru nokkrir einstaklingar, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum, lausir úti í samfélaginu þar sem ekkert úrræði er í boði. Innlent 26.12.2018 16:57
Þjófur sérhæfður í innbrotum í bílaleigubíla veldur lögreglu vanda Lögreglan telur sig nú vita að karlmaður, sem sætt hefur gæsluvarðhaldi vegna innbrota í fjölda bílaleigubíla í miðbænum, hafi brotist inn í hátt í sjötíu bíla. Innlent 25.12.2018 23:40
Meira að gera hjá lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna Áður fyrr voru nánast öll veitingahús lokuð á aðfangadagskvöld. Breyting hefur orðið þar á með fjölgun ferðamanna sem koma til Íslands. Innlent 25.12.2018 13:33
Hópur manna réðst á starfsfólk og gesti Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur um klukkan hálftvö í nótt þar sem hópur manna réðist á starfsfólk og gesti. Innlent 24.12.2018 09:29
Þarf sjúkan huga til að standa í að stela legsteinum 180 kílóa legsteini stolið úr Garðakirkjugarði. Innlent 21.12.2018 15:30
Fundu leifar af kannabisræktun í niðurgröfnum gámum í Rangárvallasýslu Lögregla gerði húsleit á sex stöðum í Rangárvallasýslu fyrr í vikunni vegna gruns um að þar færi fram umtalsverð ræktun á kannabisplöntum. Innlent 21.12.2018 11:08
„Plögguðu bara tölvuna úr sambandi og hlupu með hana út“ Apple-borðtölvu var stolið um klukkan 21 í gærkvöldi í herrafataversluninni Karlmenn á Laugavegi 77. Innlent 21.12.2018 10:55
Bíræfnir þjófar brutust inn þótt barn og hundar væru heima Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í einum mánuði frá því í október 2011. Innlent 19.12.2018 13:09
Konan reyndist móðir barnanna á heimilinu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögmanni konunnar en hún var handtekin vegna gruns um að hún væri ekki móðir barnanna. Innlent 19.12.2018 13:01
Líkamsárás á bar í Mosfellsbæ Tilkynnt var um líkamsárás á bar í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gær. Innlent 19.12.2018 07:19
Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18.12.2018 17:54
Má búast við refsingu fyrir að hafa ekið á fimm ára dreng á gangbraut Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot þegar hún ók á fimm ára dreng á gangbraut norðan heiða í september. Innlent 18.12.2018 15:58
Losaði sig við fíkniefni við vopnaleitarborðið Maður sem var á leið í flug til Alicante á dögunum sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Leifsstöð. Innlent 18.12.2018 15:49
Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. Innlent 18.12.2018 13:08
Um tvö hundruð dekkjum stolið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu. Innlent 18.12.2018 12:30
Bréfberi bitinn af hundi á Suðurnesjum Bréfberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þar sem hann var að störfum. Innlent 18.12.2018 12:05
Lögreglan biður íbúa á höfuðborgarsvæðinu að vera vel á verði vegna fjölda innbrota Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði í nóvember og þar af fjölgaði innbrotum á heimili og í bíla mikið. Lögreglan biður íbúa að vera á vel á verði vegna þessa. Innlent 18.12.2018 10:47
Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum. Innlent 17.12.2018 15:16
Grunsamlegar mannaferðir við íbúðarhús og sveitabæi á Norðurlandi Lögreglunni á Norðurlandi eystra hafa nú um helgina verið að berast tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í umdæmi, í og við íbúðarhús sem og sveitabæi. Innlent 17.12.2018 07:34
Hátt í sextíu verkefni á borð lögreglu í gærkvöldi Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. Innlent 16.12.2018 07:09
Trylltur ökumaður, nágrannaerjur og einn sem brjálaðist í vegabréfaskoðun Lögreglan hefur haft í nógu að snúast síðustu sex klukkutímana eða svo ef marka má #löggutíst á Twitter en þar segja lögregluembættin á Norðurlandi eystra, höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum frá verkefnum kvöldsins og næturinnar. Innlent 14.12.2018 22:11
#Löggutíst: Lögregla segir frá öllum verkefnum á Twitter Uppátækinu er ætlað að vekja athygli á störfum lögreglu og þeim margvíslegu verkefnum sem hún sinnir. Innlent 14.12.2018 12:15
Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. Innlent 14.12.2018 13:11
Færri mál bíða hjá kynferðisbrotadeild þrátt fyrir fleiri kærur Eftir skipulagsbreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa afköst aukist gríðarlega. Innlent 13.12.2018 18:53
Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Innlent 13.12.2018 18:48
Töluvert brotinn en ekki í lífshættu eftir að stálbiti féll á hann Maðurinn sem hafnaði undir 500 kílóa stálbita í uppsveitum Árnessýslu í gær er ekki í lífshættu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 13.12.2018 12:21
Beit starfsmann í fótinn svo úr blæddi Lögregla handtók í nótt konu sem ráðist hafði að starfsmanni á hóteli í miðbænum. Innlent 13.12.2018 06:47
Tveir menn með hnífa áreittu hótelstarfsmenn Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.12.2018 06:37
Stal jakka og klæddist honum í seinna innbrotinu Lögreglu bárust tilkynningar um tvö innbrot í bifreiðar í miðborginni. Innlent 12.12.2018 06:36