Félagsmál

Fréttamynd

Gróf mismunun öryrkja og aldraðra í kerfi TR

Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Þar var gert ráð fyrir að afnema svokallaða krónu móti krónu skerðingu, sem aldraðir og öryrkjar höfðu sætt í kerfi almannatrygginga.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld

Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel.

Innlent