Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Anderlecht sektað fyrir ólæti

Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham áfram

Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í 32-úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Anderlecht á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Advocaat: Ég sá ekki atvikið

Hollenski þjálfarinn Dick Advocaat var ekki ánægður með vítaspyrnudóm Kristins Jakobssonar í leik Everton og Zenit St. Pétursborg í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn komst vel frá sínu

Kristinn Jakobsson dæmdi leik Everton og Zenit St. Pétursborgar í kvöld og komst vel frá sínu. Everton vann leikinn, 1-0, með marki Tim Cahill.

Fótbolti
Fréttamynd

Slæm mistök hjá Kristni

Kristinn Jakobsson er búinn að dæma vítaspyrnu í leik Everton og Zenit St. Pétursborgar og reka leikmann rússneska liðsins út af í kjölfarið.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn í beinni á Sýn

Leikur Everton og Zenit St. Pétursborgar í Evrópukeppni félagsliða verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn á miðvikudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham bjargaði andlitinu

Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólarnir á skotskónum í Uefa keppninni

Íslensku leikmennirnir sem voru í eldlínunni með liðum sínum í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld létu mikið að sér kveða. Ólafur Örn Bjarnason kom Brann á bragðið úr vítaspyrnu þegar liðið lagði Dinamo Zagreb að velli 2-1 og Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg þegar liðið skellti Austría frá Vín 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham yfirspilað í fyrrihálfleik

Nú er kominn hálfleikur í viðureign Tottenham og Aalborg í riðlakeppni UEFA keppninnar og hafa gestirnir frá Danmörku verðskuldaða 2-0 forystu. Enevoldsen og Risgard skoruðu mörk danska liðsins, en frammistaða heimamanna hefur verið í besta falli sorgleg.

Fótbolti
Fréttamynd

Ætlum ekki að liggja í vörn

Fjöldi leikja er á dagskrá í Evrópukeppni félagsliða í kvöld og verður viðureign Bayern Munchen og Bolton sýnd beint á Sýn klukkan 18:55. Þjálfarar liðanna hafa lagt línurnar fyrir einvígið í Munchen.

Fótbolti
Fréttamynd

Jol kvaddi með tapi

Tottenham tapaði í kvöld fyrir Getafe, 2-1, á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni. Þetta var kveðjuleikur Martin Jol knattspyrnustjóra Tottenham.

Fótbolti
Fréttamynd

Brann tapaði á heimavelli

Brann tapaði í kvöld fyrir þýska úrvalsdeildarliðinu HSV í fyrst umferð riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar, 1-0, á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Bolton mætir Bayern

Í morgun var dregið í riðlakeppni Evrópukeppni félagsliða. Bolton fær það erfiða verkefni að spila í riðli með Bayern Munchen og Grétar Rafn Steinsson og félagar í AZ Alkmaar leika í riðli með Everton.

Fótbolti
Fréttamynd

Blackburn úr leik

Blackburn datt úr leik í Evrópukeppni félagsliða í kvöld þrátt fyrir 2-1 sigur á gríska liðinu Larissa á Ewood Park í kvöld. Larissa vann fyrri leikinn 2-0 á heimavelli og því er enska liðið úr leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Everton slapp með skrekkinn

Everton er komið í riðlakeppni Uefa bikarsins eftir nauman 2-3 útisigur á Metalist Kharkiv frá Úkraínu í síðari leik liðanna í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og í rauninni var úkraínska liðið óheppið að fara ekki áfram á miðað við gang mála í kvöld.

Fótbolti