Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í

Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni

Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Terry: Ekki okkar besti leikur

Belginn Eden Hazard var hetja Chelsea í kvöld. Hann skoraði þá svakalegt mark nokkrum sekúndum fyrir leikslok og skaut Chelsea áfram í Evrópudeild UEFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvað varstu að hugsa drengur?

Sergio Asenjo, markvörður Atletico Madrid, gerði sig sekan um hræðileg mistök í leik liðsins gegn Rubin Kazan í Evrópudeildinni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale enn og aftur hetja Tottenham

Gareth Bale tryggði Tottenham 2-1 sigur á Lyon með marki beint úr aukaspyrnu á lokamínútu uppbótartíma leiksins. Þrjú glæsileg mörk voru skoruð í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Kolbeinn öflugur í sigri Ajax

Kolbeinn Sigþórsson átti skínandi leik þegar að lið hans, Ajax, vann 2-0 sigur á Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Henderson skaut Liverpool áfram

Jordan Henderson var hetja Liverpool í kvöld er hann skoraði eina mark leiksins gegn Udinese í kvöld. Sigurinn tryggði Liverpool sigur í riðlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Liðsmunurinn dugði FCK ekki | Ragnar og Rúrik úr leik

FC Kaupmannahöfn gerði 1-1 jafntefli gegn Steaua Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. FCK fékk átta stig í E-riðli líkt og Stuttgart en þýska liðið fer áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum liðanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Tveir stuðningsmenn Roma í fimm ára bann

Tveir stuðningsmenn Roma, 25 ára og 26 ára, hafa verið bannaðir frá knattspyrnuleikjum á Ítalíu næstu fimm árin vegna aðildar að árás á stuðningsmenn Tottenham á öldurhúsi í Rómarborg á fimmtudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter steinlá í Rússlandi

Þremur fyrstu leikjum kvöldsins í Evrópudeild UEFA er nú lokið en í þeim mátti finna tvo rússneska sigra á ítölskum liðum.

Fótbolti