Bandaríkin Líkir ástandinu við Pearl Harbor og 11. september Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Erlent 6.4.2020 07:49 Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 5.4.2020 08:02 Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 4.4.2020 20:46 Finnst ekki við hæfi að bera andlitsgrímu Tæplega 1.500 manns létust af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær. Er þetta mannskæðasti sólarhringurinn frá upphafi faraldursins þar í landi. Erlent 4.4.2020 17:43 Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08 Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21 Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28 Trump rekur endurskoðanda sem lét þingið vita af kvörtun uppljóstrara Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að reka eftirlitsaðilann sem lét Bandaríkjaþing vita af því að uppljóstrari innan leyniþjónustunnar hefði kvartað undan samskiptum Trump við forseta Úkraínu. Kvörtunin varð upphafið að atburðarás sem leiddi til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot. Erlent 4.4.2020 03:30 44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Erlent 3.4.2020 22:52 Bill Withers látinn Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Erlent 3.4.2020 14:51 Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans við frábærar undirtektir. Lífið 3.4.2020 13:43 Störfum fækkar í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tæp tíu ár Miðað við nýjustu tölur yfirvalda þar hefur störfum fækkað um minnst 701 þúsund og atvinnuleysi fór úr 3,5 prósentum í 4,4 prósent. Viðskipti erlent 3.4.2020 13:24 Tuttugu sjúklingar í þúsund rúma sjúkraskipi Sjúkraskipið USNS Comfort átti að létta undir með heilbrigðiskerfi New York borgar þar sem umfangsmikil útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur sett mikið álag á sjúkrahús. Erlent 3.4.2020 10:52 Ráku skipstjóra flugmóðurskips sem kallaði eftir hjálp vegna faraldursins Sjóher Bandaríkjanna lækkaði skipstjóra flugmóðurskipsins Theodore Roosevelt um tign í gær og færði hann úr stöðu sinni. Með því var honum refsað fyrir leka bréfs sem hann sendi til yfirmanna sinna og annarra vegna fjölda smita Covid-19 um borð í flugmóðurskipinu. Erlent 3.4.2020 07:47 Á annað þúsund látnir í Bandaríkjunum á einum sólarhring Síðasta sólarhring létu 1.169 manns lífið í Bandaríkunum af völdum sjúkdómsins Covid-19. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en þúsund manns láta lífið af völdum sjúkdómsins í sama landi á einum sólarhring. Erlent 3.4.2020 06:26 Sjá fram á alvarlegan öndunarvélaskort og grípa til harðari aðgerða Yfirvöld í New York ríki reyna nú að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í ríkinu eins og mögulegt er, en smitum fjölgar hratt. Erlent 2.4.2020 23:12 Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 2.4.2020 22:00 Joe Exotic smitaður af kórónuveirunni Hinn 57 ára gamli Joe Exotic, sem er mörgum kunnugur eftir vinsældir þáttanna Tiger King á Netflix, er smitaður af kórónuveirunn. Erlent 2.4.2020 21:35 Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. Erlent 2.4.2020 16:55 Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Lífið 2.4.2020 15:06 Ríkisstjóri Georgíu segist nýbúinn að fá vel þekktar upplýsingar um faraldurinn Brian Kemp, ríkisstjóri Georgíu í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann hefði komist að því á þriðjudaginn að fólk sem sýnir ekki einkenni gæti smitað aðra af Covid-19. Erlent 2.4.2020 15:05 6,6 milljónir sækja um atvinnuleysisbætur á einni viku Umsóknir um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum hafa tvöfaldast á einni viku, úr 3,3 milljónum í þar síðustu viku, sem var met, í það að 6,6 milljónir sóttu um bætur í síðustu viku. Erlent 2.4.2020 13:20 Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. Erlent 2.4.2020 12:57 CNN segir Íslendinga vera í öfundsverðri stöðu Bandarísku fjölmiðlarnir Washington Post og CNN hafa báðir gert skimun Íslendinga fyrir kórónuveirunni að umfjöllunarefni sínu síðastliðinn sólarhring. Innlent 2.4.2020 10:56 Dauðadómi vegna morðs blaðamanns Wall Street Journal snúið við í Pakistan Dómstóll í Pakistan hefur snúið við dauðadómi yfir pakistönskum manni vegna mannráns og morðs blaðamanns Wall Street Journal árið 2002. Erlent 2.4.2020 08:58 Sanders vill að forvalinu í Wisconsin verði frestað Bernie Sanders hefur kallað eftir því að kjörstjórn í Wisconsin fresti þeim hluta forval sem á að fara fram í ríkinu 7. apríl vegna smithættu. Erlent 1.4.2020 18:13 Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Erlent 1.4.2020 15:47 Laug um einkenni svo hann gæti verið viðstaddur barnsburð Skömmu eftir að hún fæddi barn á fæðingardeild Strong Memoiral sjúkrahússins í Rochester í New York ríki, þungamiðju heimsfaraldursins í Bandaríkjunum, byrjaði kona að sýna einkenni Covid-19. Erlent 1.4.2020 13:23 Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. Erlent 1.4.2020 12:07 Fjöldi látinna í Bandaríkjunum hefur tvöfaldast á þremur dögum Alls eru nú fjögur þúsund dauðsföll rakin til Covid-19 í Bandaríkjunum. Fjöldi látinna í landinu hefur tvöfaldast á síðustu þremur dögum. Erlent 1.4.2020 06:32 « ‹ 259 260 261 262 263 264 265 266 267 … 334 ›
Líkir ástandinu við Pearl Harbor og 11. september Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Erlent 6.4.2020 07:49
Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 5.4.2020 08:02
Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 4.4.2020 20:46
Finnst ekki við hæfi að bera andlitsgrímu Tæplega 1.500 manns létust af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær. Er þetta mannskæðasti sólarhringurinn frá upphafi faraldursins þar í landi. Erlent 4.4.2020 17:43
Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08
Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21
Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28
Trump rekur endurskoðanda sem lét þingið vita af kvörtun uppljóstrara Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að reka eftirlitsaðilann sem lét Bandaríkjaþing vita af því að uppljóstrari innan leyniþjónustunnar hefði kvartað undan samskiptum Trump við forseta Úkraínu. Kvörtunin varð upphafið að atburðarás sem leiddi til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot. Erlent 4.4.2020 03:30
44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Erlent 3.4.2020 22:52
Bill Withers látinn Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Erlent 3.4.2020 14:51
Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans við frábærar undirtektir. Lífið 3.4.2020 13:43
Störfum fækkar í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tæp tíu ár Miðað við nýjustu tölur yfirvalda þar hefur störfum fækkað um minnst 701 þúsund og atvinnuleysi fór úr 3,5 prósentum í 4,4 prósent. Viðskipti erlent 3.4.2020 13:24
Tuttugu sjúklingar í þúsund rúma sjúkraskipi Sjúkraskipið USNS Comfort átti að létta undir með heilbrigðiskerfi New York borgar þar sem umfangsmikil útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur sett mikið álag á sjúkrahús. Erlent 3.4.2020 10:52
Ráku skipstjóra flugmóðurskips sem kallaði eftir hjálp vegna faraldursins Sjóher Bandaríkjanna lækkaði skipstjóra flugmóðurskipsins Theodore Roosevelt um tign í gær og færði hann úr stöðu sinni. Með því var honum refsað fyrir leka bréfs sem hann sendi til yfirmanna sinna og annarra vegna fjölda smita Covid-19 um borð í flugmóðurskipinu. Erlent 3.4.2020 07:47
Á annað þúsund látnir í Bandaríkjunum á einum sólarhring Síðasta sólarhring létu 1.169 manns lífið í Bandaríkunum af völdum sjúkdómsins Covid-19. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en þúsund manns láta lífið af völdum sjúkdómsins í sama landi á einum sólarhring. Erlent 3.4.2020 06:26
Sjá fram á alvarlegan öndunarvélaskort og grípa til harðari aðgerða Yfirvöld í New York ríki reyna nú að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í ríkinu eins og mögulegt er, en smitum fjölgar hratt. Erlent 2.4.2020 23:12
Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 2.4.2020 22:00
Joe Exotic smitaður af kórónuveirunni Hinn 57 ára gamli Joe Exotic, sem er mörgum kunnugur eftir vinsældir þáttanna Tiger King á Netflix, er smitaður af kórónuveirunn. Erlent 2.4.2020 21:35
Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. Erlent 2.4.2020 16:55
Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Lífið 2.4.2020 15:06
Ríkisstjóri Georgíu segist nýbúinn að fá vel þekktar upplýsingar um faraldurinn Brian Kemp, ríkisstjóri Georgíu í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann hefði komist að því á þriðjudaginn að fólk sem sýnir ekki einkenni gæti smitað aðra af Covid-19. Erlent 2.4.2020 15:05
6,6 milljónir sækja um atvinnuleysisbætur á einni viku Umsóknir um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum hafa tvöfaldast á einni viku, úr 3,3 milljónum í þar síðustu viku, sem var met, í það að 6,6 milljónir sóttu um bætur í síðustu viku. Erlent 2.4.2020 13:20
Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. Erlent 2.4.2020 12:57
CNN segir Íslendinga vera í öfundsverðri stöðu Bandarísku fjölmiðlarnir Washington Post og CNN hafa báðir gert skimun Íslendinga fyrir kórónuveirunni að umfjöllunarefni sínu síðastliðinn sólarhring. Innlent 2.4.2020 10:56
Dauðadómi vegna morðs blaðamanns Wall Street Journal snúið við í Pakistan Dómstóll í Pakistan hefur snúið við dauðadómi yfir pakistönskum manni vegna mannráns og morðs blaðamanns Wall Street Journal árið 2002. Erlent 2.4.2020 08:58
Sanders vill að forvalinu í Wisconsin verði frestað Bernie Sanders hefur kallað eftir því að kjörstjórn í Wisconsin fresti þeim hluta forval sem á að fara fram í ríkinu 7. apríl vegna smithættu. Erlent 1.4.2020 18:13
Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Erlent 1.4.2020 15:47
Laug um einkenni svo hann gæti verið viðstaddur barnsburð Skömmu eftir að hún fæddi barn á fæðingardeild Strong Memoiral sjúkrahússins í Rochester í New York ríki, þungamiðju heimsfaraldursins í Bandaríkjunum, byrjaði kona að sýna einkenni Covid-19. Erlent 1.4.2020 13:23
Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. Erlent 1.4.2020 12:07
Fjöldi látinna í Bandaríkjunum hefur tvöfaldast á þremur dögum Alls eru nú fjögur þúsund dauðsföll rakin til Covid-19 í Bandaríkjunum. Fjöldi látinna í landinu hefur tvöfaldast á síðustu þremur dögum. Erlent 1.4.2020 06:32