Bandaríkin Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. Erlent 1.3.2020 23:21 Afganski forsetinn hafnar samkomulagi um fangaskipti Forseti Afganistan segir það ekki rétt að ríkið hafi lofað að frelsa 5000 Talíbana úr fangelsum ríkisins líkt og haldið er fram í friðarsamningi milli Bandaríkjanna og Talíbana. Erlent 1.3.2020 09:58 Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum. Viðskipti erlent 1.3.2020 08:39 Bilið á milli Bernie og Biden minnkar Joe Biden, fyrrverandi varafroseti Bandaríkjanna, vann góðan sigur í forvali Demókrataflokksins í Suður-Karólínu í nótt. Erlent 1.3.2020 08:00 Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. Erlent 1.3.2020 07:24 Bandarískir hermenn úr landi eftir 14 mánuði Bandaríkin og bandamenn þeirra heita því að draga allan herafla sinn frá Afghanistan eftir fjórtán mánuði standi Talibanar við loforð sem gefin eru í nýjum samningi sem undirritaður var í dag. Erlent 29.2.2020 14:04 Skapari Glæstra vona látinn Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Bíó og sjónvarp 27.2.2020 21:34 Varð fyrir voðaskoti eftir myndatöku barnfóstrunnar 10 ára gamall drengur í Houston í Texas-ríki Bandaríkjanna varð fyrir voðaskoti eftir að barnfóstra hans hafði handleikið skotvopn sem hún taldi óhlaðið Erlent 27.2.2020 18:24 Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi. Erlent 27.2.2020 13:19 Fól Pence varaforseta að sjá um viðbrögð við veirunni Ákvörðun Trump hefur vakið umtal í ljósi þess að ákvarðanir Pence sem ríkisstjóra í Indiana voru taldar hafa stuðlað að HIV-faraldri þar. Erlent 27.2.2020 10:36 Bandaríkin: Samanburður forstjóralauna við meðallaun starfsmanna Forstjóralaun í Bandaríkjunum hafa nú blandast inn í forsetakosningarnar. Til að mynda hefur forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders talað fyrir löggjöf um að hækka skatta á fyrirtæki sem greiða forstjórum sínum himinhá laun. Atvinnulíf 26.2.2020 11:21 Annar stofnenda Mazzy Star er látinn David Roback, annar stofnenda rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 27.2.2020 07:59 Fimm myrtir í höfuðstöðvum Molson Coors Sex eru látnir eftir að maður hóf skothríð í höfuðstöðvum bruggfyrirtækisins Molson Coors í Milwaukee í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 26.2.2020 23:22 Segir Weinstein geta verið „einn versta raðnauðgara sögunnar“ Leikkonan Rose McGowan segir að sakfelling yfir bandaríska nauðgaranum og kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein marki vatnaskil í slíkum málum. Erlent 26.2.2020 18:09 Sakar fjölmiðla um að grafa undan mörkuðum með umfjöllun um veiruna Áhrif kórónuveirufaraldursins á efnhagshorfur í Bandaríkjunum á kosningaári valda Hvíta húsinu áhyggjum. Trump forseti og sérfræðingar ríkisstjórnar hafa talað í kross um alvarleika faraldursins undanfarna daga. Erlent 26.2.2020 16:33 Hönnuður leiðarkorts neðanjarðarlesta New York fallinn frá Michael Hertz, maðurinn sem hannaði leiðarkort neðanjarðarlestakerfis New York borgar, er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 26.2.2020 16:29 Velgdu Sanders undir uggum í kappræðum Mótframbjóðendur Bernie Sanders í forvali demókrata vöruðu við því að hann myndi lúta í gras fyrir Trump forseta í kosningum í haust verði Sanders útnefndur frambjóðandi flokksins. Erlent 26.2.2020 10:40 Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59 Birta myndband af umdeildri handtöku sex ára stúlku í Flórída Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndband af handtökunni hefur ekki verið gert opinbert fyrr en nú. Erlent 26.2.2020 08:52 Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð. Erlent 25.2.2020 23:36 Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Viðskipti erlent 25.2.2020 22:19 Smituðum fjölgar í Evrópu og víðar Verið er að grípa til umfangsmikilla aðgerða vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, víða um heim því á sama tíma og dregið hefur úr fjölgun smitaðra í Kína, fjölgar smituðum hratt annarsstaðar í heiminum. Erlent 25.2.2020 20:40 Ásakandi Weinstein segist þakklátur fyrir að sér hafi verið trúað Kona sem Harvey Weinstein var sakfelldur fyrir að þvinga til kynferðislegra athafna segir að málið hafi kennt fólki um raunveruleika kynferðisofbeldis og fórnarlamba þess. Erlent 25.2.2020 15:59 Plácido Domingo biður konur afsökunar Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. Erlent 25.2.2020 14:09 Segja Assange sæta illri meðferð í fangelsi Lögmenn stofnanda Wikileaks segja að hann hafi ítrekað verið handjárnaður og berstrípaður eftir fyrsta dag réttarhalda um framsal hans til Bandaríkjanna í gær. Erlent 25.2.2020 13:04 Repúblikanar stungu af til að stöðva loftslagsaðgerðir Þetta er í annað skiptið á innan við ári sem repúblikanar, sem eru í minnihluta á ríkisþinginu í Oregon, koma í veg fyrir að hægt sé að halda atkvæðagreiðslu með því að flýja ríkishöfuðborgina. Erlent 25.2.2020 11:22 Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. Körfubolti 25.2.2020 07:58 Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. Erlent 24.2.2020 18:31 Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. Lífið 24.2.2020 15:04 Weinstein sakfelldur fyrir kynferðisbrot og nauðgun Kvikmyndaframleiðandinn var hins vegar sýknaður af alvarlegustu ákæruliðunum. Erlent 24.2.2020 16:51 « ‹ 256 257 258 259 260 261 262 263 264 … 334 ›
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. Erlent 1.3.2020 23:21
Afganski forsetinn hafnar samkomulagi um fangaskipti Forseti Afganistan segir það ekki rétt að ríkið hafi lofað að frelsa 5000 Talíbana úr fangelsum ríkisins líkt og haldið er fram í friðarsamningi milli Bandaríkjanna og Talíbana. Erlent 1.3.2020 09:58
Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum. Viðskipti erlent 1.3.2020 08:39
Bilið á milli Bernie og Biden minnkar Joe Biden, fyrrverandi varafroseti Bandaríkjanna, vann góðan sigur í forvali Demókrataflokksins í Suður-Karólínu í nótt. Erlent 1.3.2020 08:00
Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. Erlent 1.3.2020 07:24
Bandarískir hermenn úr landi eftir 14 mánuði Bandaríkin og bandamenn þeirra heita því að draga allan herafla sinn frá Afghanistan eftir fjórtán mánuði standi Talibanar við loforð sem gefin eru í nýjum samningi sem undirritaður var í dag. Erlent 29.2.2020 14:04
Skapari Glæstra vona látinn Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Bíó og sjónvarp 27.2.2020 21:34
Varð fyrir voðaskoti eftir myndatöku barnfóstrunnar 10 ára gamall drengur í Houston í Texas-ríki Bandaríkjanna varð fyrir voðaskoti eftir að barnfóstra hans hafði handleikið skotvopn sem hún taldi óhlaðið Erlent 27.2.2020 18:24
Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi. Erlent 27.2.2020 13:19
Fól Pence varaforseta að sjá um viðbrögð við veirunni Ákvörðun Trump hefur vakið umtal í ljósi þess að ákvarðanir Pence sem ríkisstjóra í Indiana voru taldar hafa stuðlað að HIV-faraldri þar. Erlent 27.2.2020 10:36
Bandaríkin: Samanburður forstjóralauna við meðallaun starfsmanna Forstjóralaun í Bandaríkjunum hafa nú blandast inn í forsetakosningarnar. Til að mynda hefur forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders talað fyrir löggjöf um að hækka skatta á fyrirtæki sem greiða forstjórum sínum himinhá laun. Atvinnulíf 26.2.2020 11:21
Annar stofnenda Mazzy Star er látinn David Roback, annar stofnenda rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 27.2.2020 07:59
Fimm myrtir í höfuðstöðvum Molson Coors Sex eru látnir eftir að maður hóf skothríð í höfuðstöðvum bruggfyrirtækisins Molson Coors í Milwaukee í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 26.2.2020 23:22
Segir Weinstein geta verið „einn versta raðnauðgara sögunnar“ Leikkonan Rose McGowan segir að sakfelling yfir bandaríska nauðgaranum og kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein marki vatnaskil í slíkum málum. Erlent 26.2.2020 18:09
Sakar fjölmiðla um að grafa undan mörkuðum með umfjöllun um veiruna Áhrif kórónuveirufaraldursins á efnhagshorfur í Bandaríkjunum á kosningaári valda Hvíta húsinu áhyggjum. Trump forseti og sérfræðingar ríkisstjórnar hafa talað í kross um alvarleika faraldursins undanfarna daga. Erlent 26.2.2020 16:33
Hönnuður leiðarkorts neðanjarðarlesta New York fallinn frá Michael Hertz, maðurinn sem hannaði leiðarkort neðanjarðarlestakerfis New York borgar, er látinn, 87 ára að aldri. Erlent 26.2.2020 16:29
Velgdu Sanders undir uggum í kappræðum Mótframbjóðendur Bernie Sanders í forvali demókrata vöruðu við því að hann myndi lúta í gras fyrir Trump forseta í kosningum í haust verði Sanders útnefndur frambjóðandi flokksins. Erlent 26.2.2020 10:40
Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59
Birta myndband af umdeildri handtöku sex ára stúlku í Flórída Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndband af handtökunni hefur ekki verið gert opinbert fyrr en nú. Erlent 26.2.2020 08:52
Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð. Erlent 25.2.2020 23:36
Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Viðskipti erlent 25.2.2020 22:19
Smituðum fjölgar í Evrópu og víðar Verið er að grípa til umfangsmikilla aðgerða vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, víða um heim því á sama tíma og dregið hefur úr fjölgun smitaðra í Kína, fjölgar smituðum hratt annarsstaðar í heiminum. Erlent 25.2.2020 20:40
Ásakandi Weinstein segist þakklátur fyrir að sér hafi verið trúað Kona sem Harvey Weinstein var sakfelldur fyrir að þvinga til kynferðislegra athafna segir að málið hafi kennt fólki um raunveruleika kynferðisofbeldis og fórnarlamba þess. Erlent 25.2.2020 15:59
Plácido Domingo biður konur afsökunar Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. Erlent 25.2.2020 14:09
Segja Assange sæta illri meðferð í fangelsi Lögmenn stofnanda Wikileaks segja að hann hafi ítrekað verið handjárnaður og berstrípaður eftir fyrsta dag réttarhalda um framsal hans til Bandaríkjanna í gær. Erlent 25.2.2020 13:04
Repúblikanar stungu af til að stöðva loftslagsaðgerðir Þetta er í annað skiptið á innan við ári sem repúblikanar, sem eru í minnihluta á ríkisþinginu í Oregon, koma í veg fyrir að hægt sé að halda atkvæðagreiðslu með því að flýja ríkishöfuðborgina. Erlent 25.2.2020 11:22
Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. Körfubolti 25.2.2020 07:58
Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. Erlent 24.2.2020 18:31
Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. Lífið 24.2.2020 15:04
Weinstein sakfelldur fyrir kynferðisbrot og nauðgun Kvikmyndaframleiðandinn var hins vegar sýknaður af alvarlegustu ákæruliðunum. Erlent 24.2.2020 16:51